Skessuhorn


Skessuhorn - 16.03.2016, Síða 11

Skessuhorn - 16.03.2016, Síða 11
MIÐVIKUDAGUR 16. MARS 2016 11 HÁSKÓLI LÍFS & LANDS WWW.LBHI.IS | LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS | HVANNEYRI, 311 BORGARNESI | 433 5000 | LBHI@LBHI.IS NÁTTÚRU- & UMHVERFISFRÆÐI UMHVERFIS- SKIPULAGBÚVÍSINDI HESTAFRÆÐI FRAMHALDSNÁM STARFS- & ENDURMENNTUN NÁTTÚRU- & UMHVERFISFRÆÐI SKÓGFRÆÐI & LANDGRÆÐSLA HESTAFRÆÐI GARÐYRKJA &BÚFRÆÐI VILTU HAFA ÁHRIF Á NÝTINGU, VERNDUN OG VIÐHALD NÁTTÚRUNNAR? KYNNTU ÞÉR SPENNANDI NÁM Í LANDBÚNAÐARHÁSKÓLA ÍSLANDS Borgarbyggð auglýsir laus til umsóknar eftirfarandi sumarstörf árið 2016 Flokkstjórar Vinnuskólans Starfssvið: Umsjón með hópum í almennum garðyrkjustörfum, gróðursetningu og hirðingu á opnum svæðum. Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði: 20 ára lágmarksaldur og reynsla af starfi með ungmennum. Vinnuskólinn verður með starfsstöðvar á fjórum stöðum í sveitarfélaginu: Á Hvanneyri Á Bifröst Í Reykholti Í Borgarnesi Leiðbeinendur í Sumarfjöri og Tómstundaskóla Starfssvið: Umsjón með hópum á sumarnámskeiðum og í Tómstundaskóla. Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði: 20 ára lágmarksaldur og reynsla af starfi með börnum. Sumarfjör og Tómstundaskólinn verður með starfsstöðvar á fjórum stöðum í sveitarfélaginu: Á Hvanneyri Á Varmalandi Á Kleppjárnsreykjum Í Borgarnesi Ráðningartímabilið er frá 1. júní til 19. ágúst. Umsóknarfrestur er til og með 1. apríl 2016. Umsókn með helstu upplýsingum um umsækjanda, menntun og fyrri störf ásamt ósk um starf og starfsstöð berist með tölvupósti á Sigríði Dóru Sigurgeirsdóttir tómstundafulltrúa UMSB á siggadora@umsb.is sem veitir nánari upplýsingar um störfin. Sumarstörf hjá Borgarbyggð SK ES SU H O R N 2 01 6 Á Bókasafni Akra- ness hefur verið sett upp sýning á mynd- um af Akrafjalli. Myndirnar koma úr ýmsum áttum og eru unnar á mismun- andi vegu. Þær eru í eigu Héraðsskjala- og Ljósmyndasafns- ins, Bókasafnsins, Listasafns Akraneskaupstaðar og í einkaeigu. „Sumar myndanna voru keyptar í Búkollu – nytjamarkaði, en þar leynast ýmsir dýrgripir. Enn eru laus pláss á Veggnum og ef ein- hverjir eiga skemmtilega útfærslu af Akrafjallinu og eru tilbúnir að lána á sýninguna væri það gaman,“ seg- ir í tilkynningu frá starfsfólki bóka- safnsins. Þá segir að á snjallsjón- varpinu sé videomyndin „in the fo- othills Akrafjall / Iceland,“ sýnd en hana tók Michał Mogiła. Bókasafnið er opið alla virka daga frá klukkan 12.00 – 18.00 og á laug- ardögum frá kl. 11.00 – 14.00 og eru allir velkomnir til að skoða sýn- inguna. mm Sýningin Akrafjall úr ýmsum áttum Kristín Thorlacius fékk rós vikunnar í Vetrar-Kærleiknum sem Blómasetr- ið – Kaffi kyrrð stendur fyrir. Rósina fékk hún fyrir, eins og segir orðrétt í tilnefningunni: „Umhyggjusemi, já- kvæðni og lífsgleði, fyrir að leggja sitt að mörkum að menntun og fræðslu í bæjarfélaginu. Hún er traust vin- kona, fróð og vel gerð. Hún er öflug kona.“ mm Kristín er rósahafi vikunnar í Vetrarkærleiknum

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.