Skessuhorn


Skessuhorn - 10.08.2016, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 10.08.2016, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 2016 17 Hluti af daglegu lífi www.n1.is facebook.com/enneinn Leitum að öflugum liðsfélögum til framtíðarstarfa á Þjónustustöð N� Borgarnesi. Fjölbreyttar vaktir á fjörugum vinnustað sem iðar af mannlífi frá morgni til kvölds. VR-15-025 Nánari upplýsingar veitir Herdís Jónsdóttir stöðvarstjóri í síma 440 1333 eða herdis@n1.is Áhugasamir sendi inn umsókn á www.n1.is – merkt Framtíðarstörf Hvetjum bæði kyn til að sækja um störf hjá fyrirtækinu. Ertu á lausu? Hæfniskröfur: • Rík þjónustulund • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur • Samskiptafærni • Góð íslenskukunnátta • 18 ára eða eldri Helstu verkefni: • Almenn afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini • Önnur tilfallandi verkefni á stöðinni Skeifunni 3h ll Sími: 588 5080 ll dynjandi.is Öryggisskór í vinnuna! Ertu með réttan skófatnað fyrir vinnuna þína? Dynjandi býður upp á úrval af öryggisskóm. Hafðu samband. Við veitum þér faglega aðstoð. Hilmir B Auðunsson pípulagn- ingameistari hefur ákveðið að hætta rekstri pípulagningafyrir- tækis síns í Borgarnesi og flytja starfsemina á höfuðborgarsvæð- ið. Ástæðuna segir Hilmir þá að hann sé búinn að gefast upp á að reyna að fá menn til starfa í Borg- arnesi. Undanfarin misseri hefur hann haft tvo starfsmenn með sér og hættir annar í haust. Þrátt fyr- ir ítrekaðar auglýsingar hefur hon- um ekki tekist að fá menn til starfa. „Það er því miður ekki grundvöll- ur til að standa í þessum rekstri á þessu svæði vegna þess að ég get ekki mannað fyrirtækið hjá mér. Í níu mánuði hef ég verið með aug- lýsingu á Facebook síðu minni og hefur hún engu skilað, né aug- lýsingar í blöðum. Frá og með 1. september næstkomandi mun ég því draga mig út af svæðinu en lýk að sjálfsögðu þeim verkefn- um sem ég hef tekið að mér. Ég vil nota þetta tækifæri og þakka við- skiptavinum mínum í Borgarnesi og Borgarfirði fyrir góðar viðtök- ur og ítreka að það er ekki vegna verkefnaskorts sem ég hætti starf- seminni í Borgarnesi, heldur ein- göngu vegna starfsmannaskorts. Þannig get ég ekki látið fyrirtækið vaxa og dafna eins og ég hefði kos- ið,“ sagði Hilmir. mm Fær ekki starfsmenn og flytur því fyrirtækið suður Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.