Skessuhorn


Skessuhorn - 10.08.2016, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 10.08.2016, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 2016 19 Glímukappar takast á í Skallagrímsgarði. Gengið inn á völlinn á setningarathöfn Unglingalands- mótsins á föstudagskvöldinu. Kylfingurinn Björn Viktor Viktorsson úr GL náði holu í höggi á 14. braut á Hamarsvelli. Mikil stemning var í brekkunni á setningarathöfninni á föstudagskvöldinu. Mikil tilþrif í langstökkinu. Tekist á um boltann. Spretthlaupararnir Ari Bragi Kárason, Kolbeinn Höður Gunnarsson, Dagur Andri Einarsson, Trausti Stefánsson og Patrekur Andrés Axelsson öttu kappi í sýningarhlaupi við settningu Unglingalandsmóts. Einbeittir keppendur í skotfimi. Upphaf haustannar 2016 Fjölbrautaskóli Vesturlands verður settur miðvikudaginn 17. ágúst. Móttaka fyrir nýnema verður á sal skólans kl. 10. Eftir skólasetningu hitta nýnemar umsjónarkennara sína. Gert er ráð fyrir dagskrá með nýnemum til kl. 14 þennan dag. Kennsla samkvæmt stundatöflu hefst fimmtudaginn 18. ágúst. Kynningarfundur fyrir nemendur sem hefja nám með vinnu verður haldinn mánudaginn 22. ágúst klukkan 17. Skólameistari Fjölbrautaskóli Vesturlands SK ES SU H O R N 2 01 6 Framleiðsla Almenn og sérhæfð störf, reynsla af umgengni við vélar æskileg. Blikksmiðja Leitum að fólki vönu vinnu við blikksmíði eða hús- byggingar, menntun í þessum fögum æskileg. Járnsmiðja Vantar öfluga menn til vinnu í járnsmiðjunni, menntun og reynsla í skildum greinum æskileg. Nánari upplýsingar veitir Aðalsteinn Símonarsson í síma 617 5302 eða á netfangið alli@limtrevirnet.is Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á alli@limtrevirnet.is fyrir 17. ágúst. Laus störf í Borgarnesi Tilvalið með í sumarfríið. Traust og fagleg þjónusta. LITHIUM POWER STARTTÆKI Byltingarkennd nýjung! Snjalltæki til að bjarga þér ef bíllinn verður rafmagnslaus á bílastæðinu eða úti á vegum. Bjargvættur sem er fyrirferðalítill (420 gr.) og einfaldur í notkun. Startar flestum bensínvélum og diesel vélum upp að 2,0 llítra. Hleður alla síma, ipadinn, fartölvuna og öll tæki með USB tengi. Innbyggt öflugt led ljós. Straumur út: 5v 2A fyrir síma og ipad, 19v 3,5A fyrir fartölvur, startkraftur allt að 400 Amper. Lithium rafhlaðan er 12.000 mAh.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.