Skessuhorn


Skessuhorn - 04.10.2017, Side 5

Skessuhorn - 04.10.2017, Side 5
Laugardagurinn 7. október Sauðaspinning með Gunnu Dan kl. 10. Í Íþróttamiðstöðinni. Meiriháttar markaður í Hjálmakletti kl.10 til kl.14 og 4. flokkur Skallagríms í fótbolta verður með vöfflusölu á staðnum. Dagskrá Skallagrímsgarði kl. 14. Kynnir er Eiríkur Jónsson. Barnaatriði í boði Landnámsseturs: Tónlistarskóli Borgarfjarðar flytur atriði úr Móglí. Hátíðarræður: Hrönn Jónssóttir, verslunarstjóri frá Lundi í Lundareykjadal og Sigursteinn Sigurðsson, arkitekt og Mýramaður. Lærakappát í boði Kjarnafæðis. Yfirmatsveinar og umsjónarmenn eru Jón Karl og Ómar Bjarka. Verðlaun 5000 kr inneign frá Líflandi og út að borða á OK Bistró. Andlitsmálning í boði fyrir börnin. Kjötsúpa í boði Elkem, Kaupfélags Borgfirðinga, Kaupfélags Skagfirðinga, Kaupfélags V-Húnvetninga, Kræsinga, Stafróf, Fóðurblöndunnar og JGR heild- sölu. 4. flokkur Skallagríms í fótbolta með vöfflusölu. Veitt verða tvenn verðlaun frá Ístex fyrir 1) fallegustu lopaflíkina og 2) frumlegustu lopaflíkina. SAUÐAMESSUBALL! Kl. 23 - 03 Stuðlabandið í Hjálmakletti. Eftir ball fá gestir lifarpylsusneið og mjólk með sér. Við viljum viðhalda gleði og fegurð gesta okkar og að allir vakni hressir á sunnudagsmorgni. Lifrarpylsan er stútfull af járni, prótíni, fitu og salti. Hún er því tilvalin næring að loknum dansi. og fullt fullt af einstaklingum út um allan bæ Sauðamessa í Borgarnesi Laugardagurinn 7. október 2017 U n Gott í vetur Borgarnes HI Hostel Fjölritunar- og útgáfuþjónustan ÍBÚINNfrétta- og auglýsingablað Sími 437 2360 - Email: olgeirhelgi@islandia.is SK ES SU H O R N 2 01 7

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.