Heimsmynd - 01.10.1991, Side 8

Heimsmynd - 01.10.1991, Side 8
7. tölublað 6. árgangur OKTÓBER 1991 Philippe Patay bls. 24 Sekur eða saklaus? bls. 56 GREINAR Ofurmennið Ólafur Jóhann: í einkaviðtali við Herdísi Þorgeirsdóttur í New York nú nýverið. Ólafur Jóhann fjallar opinskátt um líf sitt og starf hjá Sony, afskipti sín af Hollywoodstjörnum, framtíðaráform og nýju bókina sem er væntanleg á markaðinn fyrir jól ................. Hannibalistar og Marbakkavald: Guðjón Friðriksson sagnfræðingur fjallar um ættir verkalýðs- og stjórnmálaleiðtogans Hannibals Valdimarssonar í greinaflokki sínum Islenskri ættarsögu ................. Fall ættarveldis: Kennedyfjölskyldan hefur lengst af skipað líkan sess í hugum Bandaríkjamanna og konungsfjölskyldan í huga bresku þjóðarinnar. Menn velta því nú fyrir sér hvort veldi Kennedyanna sé að syngja sitt síðasta eftir að systursonur Kennedybræðra hefur verið ákærður fyrir nauðgun á setri fjölskyldunnar á Palm Beach í Flórída ................................... Karlmenn í álögum: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þingmaður Kvennalistans, fjallar um samskipti kynjanna og jafnréttismál ....................................... Gott útlit óháð aldri: Aldurinn skiptir ekki mestu þegar gott útlit er annars vegar. Að vera tvítug er engin trygging fyrir því að vera gullfalleg. HEIMSMYND leitaði ráða sérfróðra um hvað konur ættu helst að forðast og hvað þær geta gert til að stuðla að góðu útliti Láttu ekki ljúga að þér: Það er auðvelt að láta glepjast af gylliboðum en enginn vill láta ljúga að sér. Hér eru fimmtíu rangar fullyrðingar sem geta auðveldað ýmsum að greina á milli þess sem sagt er og þess sem satt er ... 36 50 56 69 72 78 Gott útlit óháð aldri. 72 FASTIR LIÐIR Frá ritstjóra: Vangaveltur um völd og ábyrgð Stjórnmál: Abyrgð? .......................... Uppljóstranir: Fréttir sem fara ekki hátt ... EF: Guðbergur Bergsson rithöfundur .......... Hönnun: Náðu taki á tilverunni .............. Tíska: Haust- og vetrartískan ............... Mannasiðir: íslendingar eru sveitamenn .... Bækur: Besti bólfélaginn .................... Lífsstíll: íslenskt heimili í New York ...... Samkvæmislífið: ............................. Krossgátan: ................................. 10 12 14 19 20 22 26 28 30 86 106 8 HEIMSMYND F0RSÍÐAN Ólafur Jóhann Ólafsson sat fyrir hjá Björgu Arnarsdóttur Ijósmyndara í New York. Björg ætti aö vera lesend- um HEIMSMYNDAR að góðu kunn því myndir hennar hafa margsinnis prýtt síður blaðsins. Að þessu sinni tók hún myndirnar sem birtast með viðtali við ólaf Jóhann og með grein um heimili íslenskrar fjölskyldu í New York. Þess má geta að síöastlið- ið vor hlaut Björg heiðursútnefningu fyrir verk sín í samkeppni sem allir helstu ljósmyndaskólar Bandaríkj- anna stóðu að. Tímaritið HEIMSMYND er gefið út af Ófeigi hf. Aðalstræti 4,101 Reykja- vík SÍMI 62 20 20 AUGLÝSINGA- SÍMI 62 20 21 og 62 20 85 SÍMI BLAÐAMANNA 1 73 66 RIT- STJÓRI OG STOFNANDI Herdís Þorgeirsdóttir FRAMKVÆMDA- STJÓRI Hildur Grétarsdóttir FJÁR- MÁLASTJÓRI Ragnhildur Erla Bjarnadóttir STJÓRNARFORMAÐ- UR Kristinn Björnsson BLAÐA- MENN Laufey Elísabet Löve og Ól- afur Hannibalsson AUGLÝSINGA- STJÓRI Erla Harðardóttir LJÓSMYNDIR Björg Arnarsdóttir (New York), Þórdís Erla Ágústsdótt- ir, Sólrún Jónsdóttir, Brynjólfur Jóns- son, Haukur Snorrason, Einar Óla- son og Geir Ólafsson INNHEIMTA OG ÁSKRIFTIR Elísa Þorsteinsdótt- ir PRÓFARKALESTUR Sjöfn Arn- finnsdóttir PRENTUN Oddi hf. ÚT- GÁFUSTJÓRN Herdís Þorgeirsdótt- ir, Kristinn Björnsson, Sigurður Gísli Pálmason, Pétur Björnsson HEIMS- MYND kemur út níu sinnum árið 1991 og næst 28. október. SKILA- FRESTUR fyrir auglýsingar er 12. hvers mánaðar. VERÐ eintaks í lausasölu er kr. 498 en áskrifendur fá 30 prósent afslátt. ÓHEIMILT er að afrita eða fjölfalda efni blaðsins án skriflegs leyfis ritstjóra. HEIMSM917-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.