Heimsmynd - 01.10.1991, Síða 24

Heimsmynd - 01.10.1991, Síða 24
24 HEIMSMYND Gráir og drappaðir litir verða áberandi í hversdagsklæðnaði í vetur. Sniðin eru ein- föld og glæsileg. Fatnaðurinn dregur fram og undirstrikar kvenlegar línur en er engu að síður hlýlegur. Drapplita síða kaðla- prjónspeysan efst á síðunni er frá Michael Kors. Við hana notar Kors þröngar svart- ar leðurbuxur og svört stígvél sem ná vel upp fyrir hné. Hönnuðurinn Calvin Klein leggur megin áherslu á milda drappaða liti í vetur. Hann hlaut mikið lof fyrir skemmtilega litasamsetn- ingu þegar hann sýndi haust- og vetrarlínuna í ár. A myndunum má sjá einfaldar síð- ar kasmírkápur með þunnum drapplitum silki- skyrtum og einföld- um aðsniðnum kas- mírbuxum. Það er athyglisvert að á káp- unum er engin hnepp- ing. Isaac Mizrahi held- ur sig hins vegar mest við gráa litinn. Stór gyllt hálsmen setja skemmti- legan og framandi svip á sígildar buxnadragtir. Dökkgráa buxnadragtin frá Dior ber sterkan keim af reiðfatatísku evrópsku yfirstéttarinnar á síðustu öld. Jil Sander leggur áherslu á sportlegan og ein- faldan klæðnað. Utanyfir- flíkin er nokkurs konar milli- stig úlpu og kápu með þykk- um loðkraga sem undirstrikar glæsileika hennar. Gyllt belt- issylgjan setur skemmtilegan svip á grá fötin. Þessir hönnuðir eiga allir hrós skilið fyrir fallegan og vandaðan klæðnað og ekki síst fyrir aukna áherslu á hagkvæmni. Það hefur viljað brenna við þegar tískukóng- ar hafa kynnt nýjustu línurnar að fötin hafa verið svo framúrstefnu- og glæfraleg að nánast ómögulegt hefur verið að nota þau nema einu sinni eða tvisvar og þá aðeins við sérstök tækifæri. Nú ættu konur hins vegar að geta slitið fötunum út því ef að líkum lætur halda svo sígild og falleg föt gildi sínu næstu árin. □ Grásprengd tweeddragt frá Isaac Mizrahi. Svartur rúllu- kragabolur, alpahúfa og sjal gefa klæðnaðin- um hlýlegt og sí- gilt yfirbragö. HEIMSM917-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.