Heimsmynd - 01.10.1991, Page 88
Tekiö á móti gestum. Claudine Kessler býður Dóru Einars velkomna.
Við hiið Ciaudine stendur Jean Claudie Le Rouzje, framkvæmdastjóri
en fremst á myndinni má sjá gestgjafann Þórarin Stefánsson.
Þórarinn J. Magnússon á tali við Erlu Harðar.
TÍU ÁRA AFMÆLI
• Nýr herrailmur frá hinum þekkta
franska skartgripaframleiðanda
Boucheron var kynntur samtímis í París
og í Reykjavík á dögunum. Fram-
kvæmdastjóri fyrirtækisins Jean Claudie
Le Rouzje og Claudine Kessler, mark-
aðsstjóri Evrópudeildar, voru viðstödd
hátíðarhöldin í Átthagasal Hótel Sögu.
Þar voru tvær flugur slegnar í einu höggi
því við sama tækifæri var haldið upp á tíu
ára afmæli Heildverslunar Th. Stefáns-
sonar. Gestum, hundrað talsins, var boð-
ið til kvöldverðar þar sem hljómsveitin
Þau tvö lék fyrir dansi.
Þórarinn Stefánsson og Claudine Kessler,
markaðsstjóri Evrópudeildar Boucheron
fyrirtækisins.
Guðrún Ólafsdóttir, Una Þóra Magnúsdóttir og Sigríður Friðriksdóttir.
Valgerður Jónsdóttir og Brynja Tomer.
Jean Claude leysti gesti út með nýja herrailminum frá Boucheron.
Myndlistarmaðurinn Jón Óskar, Dóra Einars, Margrét Grettisdóttir og
Gullveig Sæmundsdóttir.
HEIMSM917-24