Heimsmynd - 01.10.1991, Qupperneq 103

Heimsmynd - 01.10.1991, Qupperneq 103
falli með eigin ákvörðunum. Til þess er ég tilbúinn sjálfur. Og mér finnst óeðli- legt að mönnum líðist að nota almannafé í eigin þágu. í Bandaríkjunum taka fjöl- miðlar slíka menn af lífi. Menn sem taka rangar ákvarðanir í viðskiptum eiga yfir höfði sér lögsókn, jafnvel fangelsisvist.“ Hann talar um undangenginn áratug. „Níundi áratugurinn hafði í för með sér gífurleg uppgrip fyrir fáa. Viðskipti gengu út á samruna og yfirtökur fyrir- tækja. Það var vart til sá vitleysingur á Wall Street sem ekki græddi fé. Margir þeirra samninga sem gerðir voru á 9. áratugnum hafa nú liðast í sundur. Junk Bonds markaðurinn hrundi og margt með honum. Svona áratugur kemur aldrei aftur. A síðasta áratug var mikið áhættufjármagn í gangi. Nú eru minni peningar í umferð og það eru teikn um hægagang. A tímum sem þessum halda flestir að sér höndum en þá er ég einmitt tilbúinn að færast mikið í fang. En ég vil enga já-menn í kringum mig.“ Um leið og Ólafur Jóhann er að tala fylgist hann með konu sem situr hálf Ég vil enga • / ja-menn i kringum mig. einmana og bíður eftir að borðfélagi hennar mæti á staðinn. „Hún drepur hann örugglega þegar hann loks mætir.“ Rithöfundurinn er sestur á móti mér - stöðugt með augu og eyru opin fyrir smáatvikunum í lífinu. Honum finnst skemmtilegast að skrifa. „Auðvitað gef- ur maður mikið af sjálfum sér í skriftir en ekki bara í persónurnar heldur einnig boðskapinn eða þema bókarinnar. Eg er ekki að skrifa mig frá neinu. Eg er að þessu af innri þörf og hef gaman af því. Auðvitað kemur tómarúm í lokin þegar maður skilar frá sér fullsköpuðum pers- ónum og heilu lífsskeiði.“ Einn kafli í bók hans snart mig ein- kennilega - þegar ég las hann í New York. Þar lýsir Pétur upplifun sinni á bar á Manhattan. Hann er að fylgjast með ungu fólki skemmta sér. Þau eru að halda upp á stöðuhækkun stúlku í hópn- um - þau voru í fötum sem enginn tekur eftir og drukku ómerkilegt freyðivín. Upprifjunin var Pétri opinberun fáeinna staðreynda sem hann hafði viljandi leitt hjá sér áður. „Gleðin virtist allt að því Gömlu glösin . Útsölustaðir: Fjarðarkaup Mikligarður Kaupfélög og búsáhaldaverslanir um land allt. HEILDSALA: óh|nn Olafsson & Co 104 REYKJAVÍK • SÍMI 688 588 LSUNDABORC; 13 DURALEX HEIMSMYND 103
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.