Heimsmynd - 01.10.1991, Page 105

Heimsmynd - 01.10.1991, Page 105
Ábyrgð. . . framhald af bls. 12 Friedman, höfuðpostuli frjálshyggju- manna, setningunni: „Fyrirbærið ókeyp- is málsverður er ekki til.“ Stjórnendur Reykjavíkur hafa löngum talið sig í hópi frjálshyggjumanna í Sjálfstæðisflokkn- um. Samt var því óspart haldið fram, að Perlan mundi ekki kosta Reykvíkinga svo mikið sem einn eyri. Þetta yrði gjöf Hitaveitunnar til Reykvíkinga. Við þá sem mölduðu í móinn og sögðu að hlut- verk Hitaveitunnar væri að flytja Reyk- víkingum og nágrönnum þeirra yl í hús sín á sem lægstu verði var sagt: Hitaveit- an getur ekki lækkað verðið á heita vatn- inu umfram það sem orðið er, þá verður allt vitlaust hjá því fólki sem heimtar jöfnun hitakostnaðar úti á landsbyggð- inni. Nú safnar Hitaveitan í sjóði. Hætt er við að talsmenn landsbyggðarinnar seilist í þann sjóð, ef honum verður ekki eytt snarlega. Eftir átakið á Nesjavöllum þarf Hitaveitan ekki að leggja í neinar stórframkvæmdir í veitukerfinu. Þar af leiðir er útsýnishús á Öskjuhlíð verðugt viðfangsefni hennar, kostar engan neitt og mun engin áhrif hafa á verðið á þjón- ustu Hitaveitunnar! Nú er væntanlega öllum ljóst, að „gefandinn" varð að safna upp skuldum hjá Rafmagnsveitunni fyrir 300 milljónir til að standa við fyrirheit sín og taka síð- an erlent lán fyrir 450 milljónir til að gera upp við þá sem hann hafði seilst í sjóði hjá til að fjármagna „gjöfina“. End- anlega verða svo gjafaþegarnir að greiða fyrir rausnina og höfðingsskapinn. Þetta er orðið eins og farsi í bókum fabúlista frá bananalýðveldum Suður-Ameríku, nema hvað efast verður um að þeim hefði tekist með hugmyndafluginu að ná með tærnar í hælför íslensks raunveru- leika. En ná hinn íslenski Jón og hin íslenska Jóna boðskapnum? Næst þegar íslenskur stjórnmálamaður býður þér í ókeypis málsverð taktu þá með þér greiðslukort og vertu viðbúinn því að veðsetja íbúð- ina þína. Og þér mun ekki duga að af- þakka. Þér mun ekki duga að mæta ekki til veislunnar. Þú verður að mótmæla op- inberlega og bindast samtökum við aðra um að veislan verði alls ekki haldin.D SAROTTl sarotti Heildsölubirgðir • Islensk Dreifing • Sími 91-68 73 74 HEIMSMYND 105
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.