Heimsmynd - 01.11.1991, Blaðsíða 38

Heimsmynd - 01.11.1991, Blaðsíða 38
fyrir mörg kerti sem standa á gólfi, einn eða tveir slíkir geta hjálpað heimilisfólki að slaka á því fátt er jafn róandi og að horfa í flöktandi loga. Stjakar sem þessir geta einnig verið mikil stofuprýði þótt ekki sé kveikt á kertunum. ®Til að brydda upp á nýjungum í eldhúsinu er upplagt að kaupa stóra handmálaða bolla handa heimilisfólkinu. Slíkir bollar eru fallegir hlutir og engin ástæða til að láta þá standa inni í skáp milli þess sem þeir eru notaðir. Pað getur gefið eldhúsinu skemmtilegan svip ef bollarnir ásamt undirskálum og serviéttum í stíl eru notaðir sem borðskraut milli máltíða. 38 HEIMSMYND Þurrkuð blóm eru bæði ódýr og fal- leg. Þau má einnig spreyja með gylltu eða koparlitu til að auka á fjölbreytnina. auðvelt er að sauma þá. Gættu þess bara að hafa faldinn vel breiðan, upp á gamla mátann. ®Gamlir rókokostólar fá nýjan svip og geta jafnvel skipað heiðurssæti í stofunni ef þeir eru gerðir upp. Það má gera með litlum tilkostnaði með því að mála umgjörðina með gylltri eða koparlitri málningu og setja utan um sessu og bak pastellitað hrásilki. Þannig getur einn gamall stóll orðið eins og nýtt blóð í stofunni. ©Hvers kyns kögur, pífur og leggingar má sauma neðan á dúka, gardínur og stóla. Einnig má kaupa sex til níu sentimetra breiða veggfóðurskappa með mjög fjölbreytilegu munstri til að líma efst á veggina. Hvoru tveggja eru þetta ódýrar lausnir sem þó gefa heimilinu nýtt yfirbragð. ©Falleg birta getur skipt sköpum. Óbein lýsing, annað hyort með lömpum eða kertum, gerir oft gæfumuninn. Til að skapa sérstakt andrúmsloft ef til dæmis ætlunin er að halda matarboð er kjörið að skipta um lit á ljósaperum í lömpum. Litaðar ljósaperur Lltríklr eldhúsbollar eru krydd í tilver- una. má fá í flestum raftækj averslunum. ©Fátt er rómantískara en kertaljós að kvöldlagi eða eftir að tekið er að skyggja á daginn. Hægt er að fá mjög skemmtilega kertastjaka Einfaldir hlutir geta jp glatt augað mjög líkt og mjög vandaðar, fallegar serviéttur og kerti í stíl. Slíkar serviéttur eru að jafnaði talsvert dýrari en aðrar en gefa máltíð eða eftirmiðdagskaffinu nýjan og notalegan blæ. Falleg rúmföt geta lífgað mjög mikið upp á svefnherbergið. Ef pyngjan leyfir ekki að keypt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.