Heimsmynd - 01.11.1991, Blaðsíða 56

Heimsmynd - 01.11.1991, Blaðsíða 56
KARLMENN OG KYNÞOKKI - Á sólarströnd fer íslendingurinn í stuttbuxurnar sínar en er ennþá í sokkunum og skónum sem hann notar á skrifstofunni. aðinn. Þá flaska þeir margir á því að vera í sömu skónum við hvaða tækifæri sem er og jafnvel sokkum úr hvítum gerfiefn- um. Sokkar eiga að vera í stíl við skóna og þeir eiga að vera úr náttúrulegum efnum, ull, bómull eða silki. Það eru smáatriðin sem fara alveg með útlit íslenskra karlmanna - punkturinn yf- ir i-ið sem þeir hirða fæstir um. Mér er það alveg óskiljanlegt af hverju svo margir þeirra eru til dæmis með gat og eyrna- lokk í öðru eyranu. Og ef þeir ganga með axlabönd eiga þeir að fjarlægja kósurnar af buxnastrengnum. Þeir eiga annað hvort að nota belti eða axlabönd en ekki að vera með tómar kósur. Almennt eru menn hér mjög hefðbundnir í klæðaburði. Þá skortir ímyndunarafl. Þá kunna þeir ekki að klæða sig eftir að- Á íslandi eru þó til afgerandi vel klæddir menn. Hjörleifur Guttormsson þingmaður er svo vel klæddur að enskur aristókrat kemst ekki með tærnar þar sem Hjörleifur hefur hælana. Hann er álíka vel til fara og ítalskur aðalsmaður. Föt- in hans eru svo vel sniðin og hann notar litasamsetningar sem þekkjast varla hér. Hann er eini stjórnmálamaðurinn sem get- ur leyft sér að mæta í hárauðum jakka í pólitískt viðtal í sjón- varpi. Friðrik Sophusson fjármálaráðherra er glæsilegur til fara enda grannvaxinn og flest fer honum vel. Páll Magnússon sjónvarpsstjóri virðist fylgjast vel með tískustraumum. Bubbi Morthens er einn fárra sem hefur sláandi persónulegan stíl. Þótt hann sé á rokkaralínunni er klæðaburður hans þaulhugs- aður. Jón Sigurðsson er ætíð fínn í tauinu sem og Hans Krist- ján Árnason en báðir helst til hefðbundnir. Sigurður Gísli KLÆÐNAÐURINN BUBBI MORTHENS JÓN SIGURÐSSON hefur sláandi hefðbundinn persónulegan stfl HANS KRISTJÁN ÁRNASON ANDRI MÁR INGÓLFSSON SIGURÐUR GÍSLI PÁLMASON fínn í tauinu fallega klæddur ungur bandarískt élite-útlit maður stæðum eins og sést berlega þegar þeir fara í heitara loftslag. Á sólarströnd fer íslendingurinn í stuttbuxurnar sínar en er ennþá í sokkunum og skónum, sem hann notar á skrifstof- unni. Islenskir karlmenn eru nýlega farnir að nota steinkvatn og nota of mikið af því. Ilmurinn af sumum þeirra yfirgnæfir ang- an kvennanna í kringum þá. Árið 1966 vann ég í herrafata- verslun og þá lá við að maður þyrfti að grípa til ilmsaltsins oft á dag þegar þeir fóru úr jökkunum sínum og svitalyktin gaus upp. Nú virðast þeir orðnir hreinlegri og leggja augljóslega meira upp úr útliti og klæðaburði en áður. Þeir eru orðnir nokkuð góðir í því að velja sér hálstau en skortir almennt persónulegan stfl. Allt of margir kaupa sér hálstau og vasaklút í stfl. Þar nær hugmyndasnauðin hámarki. Gott dæmi um hefðbundinn íslenskan karlmann í klæðaburði er Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir. Pálmason er sláandi smart, eini íslendingurinn sem ég man eftir sem er til fara eins og karlmenn í bandarískri yfirstétt. Hann hefur amerískt élite-útlit. Stfll hans er fólginn í einföld- um fatnaði, jakkafötin eru rúm, útlitið ávallt persónulegt og hann yfirkeyrir aldrei á fylgihlutum, er til dæmis í einu lit- skrúðugu vesti eða peysu en allt hitt er einfalt. Andri Már Ingólfsson hjá Veröld er mjög fallega klæddur ungur maður og þeir eru margir fleiri. FRAMKOMA ÍSLENSKRA KARLMANNA VIÐ KONUR I samskiptum sínum við kvenfólk er íslensku karlþjóðinni í mörgu ábótavant. Þeir verða að læra að koma fram við konur eins og jafningja. Þeir verða að gera sér grein fyrir því að eitt glas á bar er ekki greiðsla fyrir næturgreiða. Það er ákveðin smekkleysa sem einkennir afstöðu karla hér til kvenna og hún er í stfl við sérsmíðuðu íslensku hjónarúmin og 300 fermetra 56 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.