Heimsmynd - 01.11.1991, Blaðsíða 63

Heimsmynd - 01.11.1991, Blaðsíða 63
oft þvert á það sem venjur og hefðir kveða á um. Engu að síður benda þeir á sem hvað best þekkja til að dugnaður hans við að halda athygli fjölmiðla hafi jtt verulega undir skjótan frama hans. Hann er dug- legur við að sækja veislur fræga fólksins og láta mynda sig með stjörnunum fyrir slúðurdálka tískublaða. Versace hefur vakið heimsathygli fyrir notkun sterkra og áberandi lita. Snið hans eru djörf kjólarnir stuttir og flegnir í hálsinn. Hann leggur áherslu á að sýna sem mest af líkamanum, sérstaklega barm og fólleggi sem hann hikar ekki við að draga at- hyglina að með skærum skokkabuxum eða leður- stígvélum sem ná upp á mið læri. Fatnaðurinn er gjarnan skreyttur steinum og litríkum útsaumi sem gerir hann bæði sérstakan og spennandi. í vor sýndi hann allsérstæðar flíkur sem birtust á forsíðum margra tískublaða. Þetta voru samfest- ingar og kjólar þar sem forsíður tímaritsins Vogue voru ofnar inn í pallíettulagt efnið. Það verður ekki sagt um Versace að hann fari troðnar slóðir. Agætt dæmi um kvöldklæð- að hans fyrir veturinn ’91 til ’92 er svarti leð- urjakkinn sem einna helst minnir á mótor- hjólajakka, næfurþunna plíseraða pilsið sem nær rétt niður á mið læri og háu leðurstígvélin sem sjá má á einni af myndunum sem Ijósmyndari HEIMSMYNDAR í París, Bernharð Valsson, tók.n innviðir glæsilegrar verslunar Gianni Versace á St. Honoré í París. HEIMSMYND 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.