Heimsmynd - 01.11.1991, Blaðsíða 58

Heimsmynd - 01.11.1991, Blaðsíða 58
KARLMENN OG KYNÞOKKI - Þeir eru margir gungur í samskiptum sínum við konur, sérstaklega andspænis sjálfsöruggum konum . . . kassana sem þeir kjósa helst að byggja utan um þau. Þeir hafa mikla þörf fyrir að sýnast og sú sýndarmennska byggir ekki á traustum grunni. Þeir telja margir eftirsóknarvert að aka um á stórum jeppum með bílasíma við eyrað. Þeir bjóða konu kannski út að borða og segja henni að fá sér það dýrasta á mat- seðlinum. Þetta er ekki eingöngu afstaða hins nýríka manns heldur endurspeglar þessi sýndarmennska skort á siðfágun. Karlmenn hér þurfa að læra það í eitt skipti fyrir öll að þeim ber að opna bílhurðina fyrir spariklædda konu í íslensku slagveðri áður en þeir smella sér sjálfir í ökusætið og láta hana bíða fyrir utan. Þeir eiga ætíð að bíða með að setjast þar til konan er sest, hvort sem er til borðs eða í leikhúsi. Þeir eiga ætíð að leyfa konunni að ganga á undan nema niður stiga og þeir eiga að standa upp þegar eldri kona kemur inn. Þeir eiga ÍSLENSKIR ELSKHUGAR Ánægðar konur ræða ekki um kynlíf sitt. Þær brosa. En þær eru margar sem eru óánægðar þótt þær kvarti ekki. Mín til- finning er sú að of margir karlmenn skelli konunni á bakið og hún viti vart hvaðan á sig standi veðrið fimm mínútum síðar. Þeir halda á hinn bóginn að þær hafi verið í himnaríki. Margar konur blindast af ást á unga aldri og eru þá óreyndar. Konur eru oft mun seinni að kveikja á kynhvötinni en karlar og átta sig oft ekki á óánægju sinni í kynlífi fyrr en það er orðið um seinan. Helst kvarta konur undan hugmyndaleysi karlmanna í kynlífi, skorti á forleik og hefðbundnum tíma og rúmi. Karl- maðurinn vill hespa þessu af fyrir miðnætti þar eð hann þarf að mæta snemma til vinnu. Menn eiga að grípa hvert tækifæri og hika ekki við endrum og eins að láta annað sitja á hakan- SIGURÐUR HELGASON ALBERT GUÐMUNDSSON ÓLAFUR RAGNARSSON INGVI HRAFN JÓNSSON GÓDIR EIGINMENN einnig að standa upp þegar þeir heilsa fólki af báðum kynjum. Þeir eiga að ávarpa konur eins og jafningja og aldrei að nota elskan, góða mín, vinan eða ljúfan í samtali við konu sem þeir þekkja ekki náið. íslenskir karlmenn gera feykilegar kröfur til kvenna. Þeir ætlast til þess að þær séu huggulega til fara, standi sig frábærlega vel í starfi, séu fyrirmyndar húsmæður, mæður og ástkonur. Sjálfir leggja þeir mun minna á sig á öll- um þessum sviðum. Þá eru þeir margir gungur í samskiptum við konur, sérstaklega andspænis sjálfsöruggum konum, og reyna oft að breiða yfir eigið óöryggi með dónaskap eða yfir- lætislegri framkomu. íslenskir karlmenn virðast ekki kunna að gleðja upp úr þurru. Það þarf ekki að vera neitt dónalegt að klípa sína heittelskuðu í rassinn, blikka samstarfskonu sína á fundi eða spyrja persónu- legrar velmeinandi spurningar eins og hvernig líður þér. Almennt virðast íslenskir karlmenn mjög uppteknir af sjálf- um sér. Eigin velmegun og árangur virðist skipta þá meira máli en vellíðan kvenna í kringum þá. um eins og einn fimm barna faðir sem ég þekki. Hann bauð konunni sinni út að borða nýlega og höfðu þau ekki átt eins ánægjulega stund lengi. Á veitingahúsinu kviknaði ástarþrá hjá hjónunum og þau hugðu sér gott til glóðarinnar þegar heim væri komið og börnin öll sofnuð. En þegar þau komu að innkeyrslunni um miðnætti var húsið allt upplýst og krakka- ormarnir á þönum með barnapíuna á hælunum. Þá setti mað- urinn í bakkgír, keyrði út á enda götunnar og inn í rjóður. Þar elskuðust þau í klukkutíma, komu síðan heim alsæl, greiddu barnapíunni og komu grislingunum niður. Karlmenn mega ekki gleyma rómantíkinni og eiga að reyna að vernda tilhugalífið eins lengi og hægt er, helst alla ævi. Svo virðist sem það vanti frumkvæði beggja kynja í þessu sam- bandi. ÍSLENSKIR EIGINMENN Mín tilfinning er sú að konurnar leggi meira á sig en þeir til að hjónabandið gangi upp. Þó má rekja skort á rómantík hjá 58 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.