Heimsmynd - 01.11.1991, Blaðsíða 92

Heimsmynd - 01.11.1991, Blaðsíða 92
Glæsilegt úrval af úrum, klukkum og loftvogum, ennfremur gull og silfurvörum. Önnumst viðgerðir á allskonar klukkum og úrum. Sérsmíðum gler á allar tegundir úra. VEUUSUNDI3 b, v/Hallærisplao 8:13014 AFKOMENDUR SVEINS a. Ásdís Sveinsdóttir (1922-1991). Hún lauk námi í Verslunarskólanum og síðan Húsmæðrakennaraskólanum. Ásdís var skólastjóri Húsmæðraskólans á Blöndu- ósi og á Hallormsstað 1954 til 1964. Hún var síðan framkvæmdastjóri félagsheim- ilisins Valaskjálfar á Egilsstöðum en tók síðan við rekstri gistihússins af móður sinni. Dóttir hennar er Ingunn Ásdísar- dóttir (f. 1952), leikstjóri og þýðandi í Reykjavík. b. Jón Egill Sveinsson (f. 1923), bóndi á Egilsstöðum. Að loknu gagnfræðanámi á Akureyri stundaði hann flug- og flug- virkjanám í Kanada en hvarf þá heim til að taka við búrekstrinum. Kona hans er Magna Gunnarsdóttir og eru börn þeirra: Sveinn Jónsson (f. 1948), verk- fræðingur Egilsstaðakauptúns, um skeið varaþingmaður Alþýðubandalagsins, Gunnar Jónsson (f. 1952), landbúnaðar- kandidat og bóndi á Egilsstöðum, Egill Jónsson (f. 1957), vélaverkfræðingur, Þröstur Jónsson (f. 1962), verkfræðingur, Róbert Jónsson (f. 1966), landbúnaðar- verkamaður á Egilsstaðabúi, og Björn Jónsson (f. 1966), nemi. c. Ingimar Sveinsson (f. 1928), BS í búvísindum frá Bandaríkjunum 1951, síð- an bóndi á Egilsstöðum til 1985 en kenn- ari á Hvanneyri frá 1986. Kona hans er Guðrún Gunnarsdóttir. Börn þeirra eru Sigríður Fanney Ingimarsdóttir (f. 1957), líffræðingur, Gunnar Snælundur Ingi- marsson (f. 1960), búfræðikandidat, rek- ur ferðaskrifstofuna Hekla rejser í Kaup- mannahöfn, Kristín María Ingimarsdóttir (f. 1962), listmálari, nú í Bandaríkjun- um, Ásdís Ingimarsdóttir (f. 1967), há- skólanemi í Reykjavík, og Sveinn Óðinn Ingimarsson (f. 1972), bifvélavirki. EGILL LÆKNIR OG ÓLÖF BÚÐ- ARDAMA Egill Jónsson (1894-1983), héraðslækn- ir á Seyðisfirði, var fjórða systkinið frá Egilsstöðum. Hann var sá eini þeirra sem fór í langskólanám, lauk læknisprófi og var síðan við framhaldsnám í Dan- mörku, Noregi og Þýskalandi. Egill var héraðslæknir á Seyðisfirði frá 1925 til 1960 eða í 35 ár. Hann bjó sér þar ákaf- lega virðulegt heimili og hélt ráðskonu. Egill var heimsmaður og trúlofaður sænskri greifynju um skeið, en giftist aldrei og var barnlaus. Ólöf Jónsdóttir (1896-1985) var fimmta systkinið. Hún var gagnfræðingur frá Akureyri og var síðan ýmist heima hjá foreldrum sínum og bræðrum eða við verslunarstörf á Búðareyri og Egilsstöð- um. Ógift og barnlaus. KETILSSTAÐAFÓLKIÐ Bergur Jónsson (1899-1970) var sjötta barn Jóns Bergssonar og Margrétar Pét- ursdóttur. Hann stundaði nám í Eiða- skóla, en var síðan bóndi á Ketilsstöðum á Völlum, einu af hinum fornu stór- býlum á Héraði. Þar rak hann meðal annars gistihús, rétt eins og gert var á Egilsstöðum. Kona hans var Sigríður Hallgrímsdóttir. Börn þeirra voru þessi: a. Þórdís Bergsdóttir (f. 1929) á Seyð- isfirði, gift Tómasi Emilssyni. Hún hefur verið mjög framarlega í félagsmálum eystra. Börn þeirra eru: Bergur Tómas- son (f. 1947), vélvirki á Seyðisfirði, Sig- urður Tómasson (f. 1947), bflstjóri á Seyðisfirði, Hildur Þuríður Tómasdóttir (f. 1955), svæfingalæknir í Svíþjóð, Þór- dís Tómasdóttir (f. 1957), kennari í Reykjavík, Emil Tómasson (f. 1959), bfl- stjóri á Seyðisfirði, og Tómas Tómasson (f. 1963), hljómlistarmaður í Reykjavík. b. Jón Bergsson (f. 1933), bóndi á Ket- ilsstöðum, kvæntur Elsu Guðbjörgu Þor- steinsdóttur. Börn þeirra eru: Halldóra Sigríður Jónsdóttir (f. 1959), starfsmaður Neytendasamtaka Suðurlands á Selfossi, Bergur Jónsson (f. 1960), tamningamað- ur og bóndi á Ketilsstöðum, Ragnheiður Jónsdóttir (f. 1963), skrifstofustjóri í Reykjavík, og Steinunn Jónsdóttir (f. 1968), starfsmaður Meðferðarheimilis Suðurlands á Selfossi. c. Hallgrímur Bergsson (f. 1940), bfl- stjóri á Egilsstöðum, kvæntur Ljósbrá Björnsdóttur. Börn þeirra eru: Björn Hallgrímsson (f. 1963), húsasmiður í Reykjavík, Bergur Már Hallgrímsson (f. 1966), rafvirki í Reykjavík, og Sveinn Þór Hallgrímsson (f. 1967), húsasmíða- nemi í Revkjavík. PÉTUR Á EGILSSTÖÐUM OG AFKOMENDUR HANS Pétur Jónsson (1904-1991), bóndi á Eg- ilsstöðum, var næstyngstur. Hann lauk prófi frá Samvinnuskólanum 1923 og stundaði síðan nám á lýðskóla í Noregi. Hann var bóndi á Egilsstöðum frá 1929, sat bæði í hreppsnefnd og sýslunefnd og var í stjórn Stéttarsambands bænda og Kaupfélags Héraðsbúa. Hann var geysi- mikill hestamaður eins og margir af Eg- ilsstaðafólkinu. Hann var kvæntur Elínu Stephensen. Þau áttu fjögur börn: a. Jón Pétursson (f. 1930), héraðsdýra- læknir á Egilsstöðum frá 1957. Kona hans er Hulda Pálína Matthíasdóttir. Börn þeirra eru Ólafur Jónsson (f. 1957), dýralæknir, Guðrún Jónsdóttir (f. 1958), uppeldisfræðingur, og Elín Hrund Jóns- dóttir (f. 1964), fóstra. b. Ólafur Stephensen Pétursson (1932- 1955), lést ungur af slysförum. c. Margrét Pétursdóttir (f. 1937), starfsmaður á Pósti og síma á Egilsstöð- um, gift Jónasi Gunnlaugssyni, rafvirkja- meistara. Börn þeirra eru Elín Jónas- dóttir (f. 1956), kennari í Reykjavík, Ragnhildur Jónasdóttir (f. 1957), hjúkr- unarfræðingur á Bfldudal, Sigríður Jónasdóttir (f. 1961), háskólanemi í Reykjavík, og Gunnlaugur Jónasson (f. 1968) á Egilsstöðum. d. Áslaug Pétursdóttir (f. 1944), bankamaður í Reykjavík, gift Viðari Sig- 92 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.