Heimsmynd - 01.11.1991, Blaðsíða 60

Heimsmynd - 01.11.1991, Blaðsíða 60
KARLMENN OG KYNÞOKKI - Menn sem elska konur í raun hafa jafn mikinn áhuga á þeim sem manneskjum og kynverum. körlum að nokkru leyti til kvennanna sjálfra. Margar íslenskar konur hverfa aftur til Viktoríutímans um leið og þær eru komnar í hjónaband og kjósa að loka augunum fyrir kynlífi, sem gerir körlunum oft erfitt fyrir. Ég er stöðugt að ráðleggja konum að kaupa sér falleg undir- föt og gleyma ekki að halda sér til fyrir eiginmanni sínum. Karlmenn þurfa að læra að sýna konum meiri næmni. Konur vilja sýna þeim umhyggju og blíðu. Karlmenn eiga ekki að hika við að opna sig tilfinningalega gagnvart konunum sínum. I raun er hægt að nota eitt enskt orð yfir það sem íslenska karlmenn skortir í fari sínu og það er sensuality, einskonar hárfína næmni. Kannski kaupa konurnar sér ekki kynæsandi undirföt því þær telja það engu breyta. Mín tilfinning er sú að íslenskir karlmenn séu almennt ekki miklir fagurkerar. Auð- ÍSLENSK KYNTÁKN Kynþokkafullir karlmenn virðast ekki á hverju strái hér. Pað er ekki nóg að vera hörku myndarlegur og vel útlítandi ef * menn kunna ekki að daðra við konur. Daður er list, sem birt- ist í augnaráði, tali eða fasi án þess að menn séu beinlínis að reyna við konurnar. Þcir íslenskir karlmenn sem almennt hafa verið taldir ganga í augun á hinu kyninu eru oft svo uppteknir af sjálfum sér að hæpið er að álykta að þeir séu eins kyn- þokkafullir við nánari kynni. Menn sem elska konur í raun hafa jafn mikinn áhuga á þeim sem manneskjum og kynver- um. Mér heyrist á ungum konum að þeim finnist Valdimar Örn Flygenring kynþokkafullur. Egill Ólafsson virðist höfða til kvenna á öllum aldri enda einn myndarlegasti karlmaðurinn í KYNÞOKKAFULLIR KARLMENN VALDIMAR ÖRN FLYGENRING EGILL ÓLAFSSON GUNNAR EYJÓLFSSON HELGI ÁGÚSTSSON vitað eru margir íslenskir eiginmenn sem hreinlega bera kon- urnar sínar á höndum sér. En oftast er það í þeim skilningi að þeir skaffi vel og konurnar skorti fátt í veraldlegum gæðum. Góður eiginmaður skynjar tilfinningalíf konu sinnar og sýnir hennni umhyggju á því sviði. Eiginmaður sem vill gleðja kon- una sína á að veita henni það sem hún veitir sér ekki sjálf. Góður eiginmaður þekkir langanir konu sinnar og hann hikar ekki við að gefa henni undirfatnað, skartgrip eða annað það sem hann veit að konan í lífi hans sparar við sig. Ég get ímyndað mér marga góða eiginmenn hér á landi. I hópi þekktra einstaklinga myndi ég álíta að Sigurður Helga- son Flugleiðaforstjóri væri góður maki, Birgir Isleifur Gunn- arsson bankastjóri, Albert Guðmundsson sendiherra, Ólafur Ragnarsson bókaútgefandi, Markús Örn Antonsson borgar- stjóri, Ingvi Hrafn Jónsson fjölmiðlamaður, Ólafur Egilsson sendiherra og Kristinn Sigmundsson söngvari. hópi þekktra einstaklinga. Gunnar Eyjólfsson leikari virðist höfða til sumra eldri kvenna og þeir eru fleiri sem konur hafa orð á að séu kynþokkafullir í útliti. Alltaf hef ég þó mest gam- an af því að heyra konur tala um ófríða menn sem þær telja búa yfir þessum þokka. Einn slíkur er Helgi Agústsson sendi- herra. Þær eru ófáar konurnar sem ég hef heyrt tala hásum rómi um hann. Þó verður að segjast eins og er að margar kon- ur kvarta undan því að íslenskir karlmenn séu ekki kynþokka- fullir. I þeim efnum virðist vera frost á Fróni og konur láta sig dreyma um einhverjar stjörnur á hvíta tjaldinu. En þarna birt- ist enn og aftur þessi skortur á næmni í fari íslenskra karla og ef til vill óöryggi. Þeir eiga að læra að hugsa eins og ég: Einu sinni var ég ungur og fallegur. Nú er ég bara fallegur.D 60 HEIMSMYND HEIMSM918-21/43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.