Heimsmynd - 01.11.1991, Blaðsíða 76

Heimsmynd - 01.11.1991, Blaðsíða 76
ember síðastliðinn. Kvöld- verðurinn var af gamla tag- inu: soðinn fiskur, nýjar kart- öflur, brauð með sméri og heitt te á eftir. Svo settist ég í húsbónda- stólinn að loknum kvöldverð- inum (eins og gert var í gamla daga) - og fór að horfa á há- tíðardagskrá Sjónvarpsins. Það besta af allri dag- skránni kom eiginlega strax: Magnús Bjarnfreðsson og Markús Örn Antonsson lásu fréttirnar. - Núverandi fréttamenn Sjónvarpsins eru alveg einstaklega litlausir, einn er hás, annar feitur og þvoglumæltur, sá þriðji er með skúffukjaft og ess-mælt- ur. Konurnar þeirra í fréttun- um eru (flestar) svipbrigða- lausar og óhamingjusamar í framan. Þó kemur það stund- um fyrir að það tekur sig upp gamalt bros og vottur af lífs- gleði leiftrar úr andlitum fréttamannanna. Allt þetta var ég að hugsa á meðan Magnús og Krúsi (gælunafn á Markúsi frá sjón- varpsárunum) lásu fréttirnar af öryggi og festu. Eins og í gamla daga. Fyrir 25 árum var fyrsta sjónvarpskvöldið upphaf um- byltingar í fjölmiðlun á ís- landi. Þegar litið er yfir arnar blendnar. Þroskinn var tekinn út á ógnarhraða en fullorðinsárin hafa ekki verið ár markvissrar uppbyggingar og staðfestu. Ennþá eru sjón- varpsmenn að glíma við byij- unarerfiðleika: Gallar eru í út- sendingu frétta, dagskráin á eftir áætlun, upptökur í sjón- varpssal eru viðvaningslegar og innlent efni er klaufalega tilgerðarlegt. Ríkissjónvarpið varð 25 ára 30. september. - Það var tímanna tákn að þrír nefnd- armenn sjálfstæðismanna sögðu sig úr útvarpsráði - svona til að minnast afmælis- ins. Stjórnmálamenn vita ekki hvernig þeir eiga að haga sér þegar þeir ætla að taka skynsamlega ákvörðun og styðja og styrkja Ríkisút- varpið. Þá hlæja þeir alltaf á vitlausum stöðum. Síðustu atburðir virðast til dæmis ekki ætla að verða sjálfstæðismönnum smíða- timbur mikilla hugleiðinga um tilveru stofnunarinnar. En hvernig héldu starfs- menn Sjónvarpsins upp á afmælið? Það var dæmigert fyrir yf- irstjórn Sjónvarpsins að boða til afmælis-bjórveislu í upp- töku-stúdíói Sjónvarpsins. Það sem var eftir bókinni var hverjum þeir buðu í bjórinn og hverjum ekki. Fjölmörg- um var boðið úr ríkiskerfinu - einhverjum af eldri starfs- mönnum var boðið - en mjög mörgum var EKKI boðið. All margir af þeim sem lögðu drjúgan skerf í sköpun Sjón- varpsins sátu heima og fréttu af boðinu þegar það birtist á skerminum í fréttum Sjón- varpsins. Sumir af núverandi starfs- mönnum Sjónvarpsins fengu til dæmis boðskort þar sem þeim var boðið án maka, öðrum var boðið með mök- um sínum. Því fór stjórn Starfsmannafélags Sjónvarps- ins á fund framkvæmda- stjórans og kom fyrir hann selskaps-vitinu. Þá var farið að bjóða fleirum. Hver einasta meiriháttar ráðning innan Sjónvarpsins hefur verið framkvæmd með allskonar baktjaldamakki og hrossakaupum, strax í upp- hafi þegar ráðinn var fram- kvæmdastjóri Sjónvarpsins. Þó fjölmargir aðrir gæfu kost 76 HEIMSMYND eftir BJARNA DAG JÓNSSON á sér til starfsins sem betur þekktu til fjölmiðlunar, gaf ráðningin ekki tilefni til ann- ars en aðhláturs fyrst í stað. Hagfræðingur hjá Evrópu- ráðinu í Strasborg, alvörugef- inn, hæglátur erindreki með gleraugu, var ráðinn fram- kvæmdastjóri þess að koma Sjónvarpinu af stað. Framkvæmdastjórinn Pét- ur Guðfinnsson starfaði er- lendis og hafði mikil sam- skipti við íslenska stjórn- málamenn sem sátu fundi í Strasborg, - hann var því vel kunnur þeim flestum og naut þess þegar hann sótti um starfið. Sjónvarpsmanninum Magn- úsi Magnússyni í Skotlandi leist vel á starfið og sótti um það - en fékk það ekki - sennilega af því kratarnir þekktu hann ekki - og hann ekki þá. Magnús Magnússon sagði síðar að það hefði sennilega verið gæfa sín í lífinu að hann fékk ekki starfið. En hann reyndist síðar íslenska sjón- varpinu vel og gaf góð ráð og ókeypis leiðbeiningar. Fréttamaður, sem starfaði um tíma hjá Sjónvarpinu, sagði frá því hvernig hann heimsótti hvern einasta út- varpsráðsmann og bað um stuðning í ráðinu - vegna umsóknar hans um frétta- mannsstöðu hjá Sjónvarpinu. Og þar sem maðurinn var þekktur fyrir söng og spilerí á framsóknar- og sjálfstæðis- skemmtunum flaug hann inn með atkvæðum frá hægri og vinstri. Birna Þórðardóttir, rót- tæklingur og baráttukona, á Islandsmet í starfsumsóknum hjá fréttastofu Sjónvarpsins. Birna hefur sótt 12 sinnum um auglýstar stöður og alltaf verið hafnað (. . . enda ekki dóttir útvarpsstjóra og/eða flokksbundin í fínu flokkun- um. Því fór hún ekki og heimsótti alla útvarpsráðs- mennina? Hefði hún átt að sparka í punginn á þeim?). Sagan endurtekur sig. Réttum 25 árum eftir ráðn- ingu hagfræðingsins frá Stras- borg er sr. Heimir Steinsson ráðinn útvarpsstjóri. Fjölhæf- ur fræðimaður úr sveit er orðinn kóngur íslenska fjöl- miðlaríkisins - eins og Hans klaufi sem eignaðist prinsess- una og hálft konungsríkið af HEIMSM918-25-34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.