SSFblaðið - des. 2014, Síða 23

SSFblaðið - des. 2014, Síða 23
23 vÍða voRu fRamboðslistaR flokka kynntiR fyRiR komandi sveitaRstjóRnaRkosningaR sem áttu að faRa fRam þann 31. maÍ. efnahags- og fRamfaRastofnunin oecd gaf út hagspá sÍna. Stofnunin gerði þar ráð fyrir að hagvöxtur á Íslandi yrði 2,7% árið 2014 og 3,2% árið 2015. Stofnunin sagði að atvinnuleysi myndi að öllum líkindum halda áfram að dragast saman og taldi útlit fyrir vaxandi þenslu m.a. vegna skuldaleiðréttingarinnar. hljómsveitin pollapönk steig á svið Í undankeppni evRópskRa sjónvaRpsstöðva, euRovision, sem haldin vaR Í danmöRku. Ísland varð síðasta landið af tíu sem tilkynnt var að kæmist í úrslitakeppnina. gReint vaR fRá þvÍ að sjö milljaRða kRóna halli hefði veRið á vöRuskiptum við útlönd Í apRÍl, samkvæmt tölum hagstofu Íslands. Íslendingar keyptu vörur erlendis frá fyrir sjö þúsund milljónum meira en selt var úr landi. Þetta er mesti vöruskipta- halli frá því í júlí árið 2008, skv. Morgunkorni Greiningardeildar Íslandsbanka sem fjallaði um málið. flugmenn icelandaiR sátu á löngum samningafundum hjá RÍkissáttasemjaRa. Reynt var að koma í veg fyrir að verkfall flugmanna hæfist daginn eftir. fyRsta veRkfallslotan hjá flugmönnum icelandaiR hófst. Vin- nustöðvunin stóð í 12 klukkustundir og voru 26 flug felld niður en yfir 4.000 farþegar áttu bókað flug í þær flugferðir. Talsverð seinkun var á flugi og tók drjúgan tíma að rétta flugáætlunina af. stefán siguRðsson vaR Ráðinn foRstjóRi vodafone og tók hann við staRfinu af ómaRi svavaRssyni, en hann hafði veRið foRstjóRi fRá áRinu 2009. Stefán var framkvæmdastjóri eignastýringar hjá Íslandsbanka áður en hann varð forstjóri Vodafone. lÍfsýnasöfnun ÍslenskRaR eRfðagReiningaR og landsbjaRgaR hófst. Lífsýnin áttu að vera notuð við rannsóknir hjá Íslenskri erfðagreiningu. Margir tóku þátt og afhentu sjálfboðaliðum Lands- bjargar lífssýni og styrktu þar með Landsbjörg í leiðinni, fjárhag- slega, en samtökin fengu greitt frá Íslenskri erfðagreiningu fyrir að safna lífssýnum. Söfnunin var gagnrýnd m.a. af stjórnarmönnum siðfræðistofnunar og fjölda háskólakennara. almennt voRu ÍslendingaR ánægðiR með fRamlag sitt til söngvakeppni evRópskRa sjónvaRpsstöðva, euRovision. Strákarnir í Pollapönk stóðu sig með sóma þegar þeir fluttu lag sitt, enga fordóma, á ensku á stóra sviðinu í aðalkeppni söngvakeppninnar sem fram fór í Kaupmannahöfn. Strákarnir enduðu í 15. sæti. Austurríki fór með sigur af hólmi með hinni eftirminnilegu og skeggjuðu Conchitu Wurst með laginu Rise like a Phoenix. icelandaiR afýsti 21 flugum félagsins vegna veRkfallsaðgeRða flugmanna. Samtals hafði Ice- landair því fellt niður um 40 flug vegna verkfallsaðgerða flugmanna. átta klukkustunda veRkfall hófst hjá félagsmönnum Í sjúkRaliðafélagi Íslands og sfR. eykon eneRgy tilkynnti að fyRiRtækið hefði valið ReyðaRfjöRð sem þjónustustað fyRiR olÍuleit á dRekasvæðinu. Eykon er í samstarfi við kínverska ríkisolíufélagið CNOOC um eitt af þremur sérleyfum til olíuleitar og þá á dótturfélag Eykon aðild að öðru sérleyfi. Eykon tilkynnti jafnframt að yrði af olíuvinnslu myndu frekari umsvif aukast á Reyðarfirði. alþjóðaheilbRigðisstofnunin, Who, gaf út skýRslu um lÍfslÍkuR og heilsufaR fólks Í heiminum. Í skýrslunni kom fram að íslenskir karlmenn lifðu lengst allra í heiminum. Samkvæmt skýrslunni geta íslenskir karlar orðið að meðaltali um 81,2 ára gamlir. Fram kom að japanskar konur verða elstar, eða að meðaltali 87 ára, íslenskar konur komust aftur á móti ekki á lista þeirra tíu efstu þjóða þar sem konur búa við hæstan meðalaldurinn. Megin- niðurstöður skýrslunnar voru þær að almennt hefðu lífslíkur aukist. RÍkisstjóRnin ákvað að setja lög á veRkfall flugmanna en þaR með vaR fRekaRi aðgeRðum Í veRkfalli flugmanna afstýRt en þeiR höfðu boðað þRiðju vinnustöðvunina á skömmum tÍma en hún átti að faRa fRam sÍðaR Í þessaRi sömu viku. eldhúsdagsumRæðuR fóRu fRam á alþingi. lÍtið vaR um nýmæli Í umRæðunum. Ríkisstjórnarflokkarnir töluðu um að ástæða væri til að sýna bjartsýni þar sem efnahagsmálin væru á réttri leið. Stjór- m e n n i n g s t j ó R n m á l v i ð s k i p t i o g e f n a h a g s m á l v i ð s k i p t i o g e f n a h a g s m á l v i ð s k i p t i o g e f n a h a g s m á l v i ð s k i p t i o g e f n a h a g s m á l a l m e n n t m e n n i n g s t j ó R n m á l

x

SSFblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SSFblaðið
https://timarit.is/publication/980

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.