SSFblaðið - dec. 2014, Side 37
37
aðalfunduR læknafélags Íslands fóR fRam Í kópavogi. Á fundi-
num var ákveðið að skora á ráðamenn á Íslandi að gera „íslenskt
heilbrigðiskerfi að fýsilegum atvinnuvettvangi fyrir lækna með því
að leiðrétta kjör þeirra“.
mánuðuR vaR liðinn fRá þvÍ hRaungos hófst Í holuhRauni
noRðan vatnajökuls. Nokkuð stöðug gosvirkni hafði til þessa
verið í sprungunni frá byrjun en gosið er talið eitt mesta hraun-
gos á Íslandi í áratugi.
Hraunið úr Holuhrauni
var nú orðið um 44 fer-
kílómetrar að lengd var
haft eftir vísindamönnum
í fréttum Ríkisútvarpsins.
Til samanburðar var nefnt
að Mývatn væri 37 ferkíl-
ómetrar. Hraunið hafði á þessum tímapunkti náð yfir veginn um
Gæsavatnaleið.
þoRbjöRn jónsson, foRmaðuR læknafélags Íslands, sagði
Í fRéttum RÍkisútvaRpsins að slitnað hefði upp úR fundi
samninganefndaR lækna og RÍkisins. Hann sagði næstu skref
vera fólgin í því að leita eftir umboði lækna fyrir verkfallsboðun
í lok október.
októbeR
peningastefnunefnd seðlabankans ákvað að halda vöxtum
bankans óbReyttum. Í tilkynningu Seðlabankans sagði að dregið
hefði úr hagvexti á fyrri hluta ársins en að þróunin hafi verið í
meginatriðum í samræmi við ágústspá Peningamála. Verðbólgan
hefur verið undir markmiði í átta mánuði samfleytt.
ólafuR stephensen vaR Ráðinn fRamkvæmdastjóRi félags
atvinnuRekenda. Hann tók við af Almari Guðmundssyni, sem
hafði tekið við starfi framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins. Ólafur
hafði fyrr á árinu látið af störfum sem ritstjóri Fréttablaðsins.
maRgiR ÍslendingaR fylgdust gRannt
með baRdaga gunnaRs nelson og Rick
stoRy fRá bandaRÍkjunum, Í ufc sem
fóR fRam Í svÍþjóð. Rick Story kom
mörgum að óvörum og hafði betur í
bardaganum.
gunnaR bRagi sveinsson, utanRÍkisRáðheRRa, tilkynnti að
RÍkisstjóRnin hefði ákveðið að lýsa yfiR stuðningi við aðgeRðiR
gegn hRyðjuveRkasamtökunum Íslamska RÍkið.
skjálftaviRkni vaR áfRam mikil Í noRðvestanveRðum vatnajökli
og ekkeRt viRtist dRaga úR gosinu.
félagsmenn Í læknafélagi Íslands samþykktu með miklum
meiRihluta Í atkvæðagReiðslu að boða til veRkfalls. Verk-
fallsaðgerðir áttu að hefjast þann 27. október. Þetta var í fyrsta
sinn sem læknar boða til verkfalls á Íslandi frá því að þeir fengu
takmarkaðan verkfallsrétt fyrir nær 30 árum.
héRaðsdómuR ReykjavÍkuR hafnaði fRávÍsunaRkRöfu gÍsla fReys
valdóRssonaR, þáveRandi aðstoðaRmanns innanRÍkisRáðheRRa,
Í lekamálinu svokallaða.
Íslenska kaRlalandsliðið Í knattspyRnu vann lið letta, 0-3, Í
Riga Í undankeppni em. Íslenska liðið hafði þar með unnið fyrstu
tvo leiki undankeppninnar og var það í fyrsta sinn sem íslenska
landsliðið hefur haft fullt hús stiga eftir tvær fyrstu umferðir
undankeppninnar.
Rjúpnastofninn hafði tekið við séR eftiR að hafa dalað mikið
undanfaRin áR. Náttúrufræðistofnun Íslands taldi rjúpnastofninn
þola að veiddar yrði 48 þúsund rjúpur. Umhverfisráðuneytið
tilkynnti óbreytt veiðifyrirkomulag þar sem veiðidagarnir yrðu 12
talsins og skiptust á fjórar helgar, frá 24. október – 16. nóvember.
biRgitta jónsdóttiR, þingmaðuR pÍRata, benti á að hRyðju-
veRkasamtökin sem kenna sig við Íslamska RÍkið, væRu með
skRáð lén á Íslandi, WWW.khalifah.is. Málið var litið alvarlegum
augum og var síðunni lokað.
Íslenska kaRlalandsliðið Í knattspyRnu vann einn fRæknasta
siguR Íslands fRá upphafi þegaR liðið lagði holland á
heimavelli, 2-0 Í undankeppni em. Eftir leikinn var Ísland efst í
riðlinum með fullt hús stiga ásamt Tékklandi. Robin van Persie,
v i ð s k i p t i o g e f n a h a g s m á l
v i ð s k i p t i o g e f n a h a g s m á l
v i ð s k i p t i o g e f n a h a g s m á l
a l m e n n t
a l m e n n t
a l m e n n t
a l m e n n t
a l m e n n t
s t j ó R n m á l
s t j ó R n m á l
s t j ó R n m á l