Fréttablaðið - 02.04.2016, Side 37

Fréttablaðið - 02.04.2016, Side 37
fólk kynningarblað Við bjóðum upp á frábært verð og tveggja ára ábyrgð er á öllum úrum okkar. Einnig má nefna að tvö prósent af allri sölu á vefnum okkar renna til Barnaspítala Hrings- ins. Valþór Sverrisson 2 . a p r í l 2 0 1 6 l a U G a r D a G U r Nýlega kom á markað hérlendis úramerkið 24Iceland. Um er að ræða nokkrar tegundir armbands- úra með skífum sem prýða mynd- ir af Íslandi eða ýmsum náttúru- fyrirbærum á borð við norðurljós og eldfjöll. Stofnandi fyrirtækisins er Valþór Sverrisson og þótt hann sé ekki sjálfur úrsmiður á hann ekki langt að sækja áhugann og hæfileikana. „Afi minn heitinn, Hermann Jónsson, var úrsmið- ur og með verslun í Veltusundi í Reykjavík í áratugi. Við vorum góðir vinir en aldrei datt mér í hug, nokkrum árum eftir andlát hans, að ég mynda feta í fótspor hans að einhverju leyti. Auk þess eru bræður móður minnar allir úrsmiðir þannig að þetta virðist vera í blóðinu.“ Ferlið frá hugmynd að veru- leika var ekki langt. „Ég fékk hug- myndina í nóvember og var kom- inn með úr í hendurnar í desemb- er. Ég fundaði með snillingunum hjá auglýsingastofunni Jökulá en þeir teikna öll úrin fyrir mig. Samstarfið hefur verið mjög gott og við erum himinlifandi með út- komuna.“ Frábær þjónusta Hann segist upphaflega hafa ætlað að stíla inn á erlenda ferða- menn. „Annað kom þó á daginn því það eru ekki bara þeir sem eru hrifnir af úrunum heldur elska margir Íslendingar þau einnig.“ Mikið er lagt upp úr góðri þjón- ustu og skömmum afgreiðslutíma að sögn Valþórs. „Við fáum mörg skilaboð frá viðskiptavinum og öðrum sem eru hrifnir af úrum okkar. Margir hrósa útliti þeirra en ekki síður þjónustu okkar. Þar á Thelma Rut Svansdóttir allan heiður skilið en hún hóf störf hér í janúar. Við værum ekki stödd þar sem við erum í dag ef henn- ar nyti ekki við.“ Öll úrin eru vatnsheld og send um allan heim án endurgjalds. „Svo tekur bara tvo daga að fá úrið sent heim innanlands. Við bjóðum upp á frábært verð og tveggja ára ábyrgð er á öllum úrum okkar. Einnig má nefna að Íslensk armbandsúr slá Í gegn 24Iceland kynnir Ný lína af armbandsúrum frá 24Iceland hefur vakið mikla athygli fyrir fallegt og skemmtilegt útlit. Myndir af Íslandi og ýmsum náttúrufyrirbærum prýða skífur þeirra. Hluti sölunnar rennur til Barnaspítala Hringsins. „Við fáum mörg skilaboð frá viðskiptavinum og öðrum sem eru hrifnir af úrum okkar. Margir hrósa útliti þeirra en ekki síður þjónustu okkar,“ segir Valþór Sverrisson, stofnandi og framkvæmdastjóri 24Iceland. Með honum á myndinni er Thelma Rut Svansdóttir, lykilstarfsmaður fyrirtækisins. MYND/PJETUR tvö prósent af allri sölu á vefn- um okkar renna til Barnaspítala Hringsins.“ úrin seld vÍða Úrin eru seld í mörgum verslun- um hérlendis, t.d. í Nordic Store, Jöklu Hönnunarhúsi og Júník í Kringlunni. „Einnig erum við í verslunum víða um land og fleiri munu bætast við í sumar.“ Auk fyrrnefndra verslana er hægt að heimsækja 24Iceland í Síðumúla 25 í Reykjavík og máta eða kaupa úr. Nánari upplýsingar um úrin má finna á www.24iceland.is, á fa- cebook og í síma 690 -0334. Sigrún Emma Björnsdóttir íþróttakona og einkaþjálfari Sykurlöngunin hvarf, mittismálið minnkaði! Raspberry Ketones hefur gert frábæra hluti fyrir mig. Ég fann mun strax á fyrstu vikunni því sykurlöngunin nánast hvarf. Raspberry auðveldar mér að borða minna og hollari mat. Ég mæli 100% með þeim. Karen Hauksdóttir starfar við garðyrkju Losnaði við sykurþörfina – 19 kíló farin! Raspberry Ketones hefur gert krafta­ verk fyrir mig. Ég fann strax mikinn mun og kílóin fuku af mér. Ég bætti Trim­It við og held áfram að léttast. Ég er orkumeiri, borða minna og hollara og sleppi sælgæti algjörlega. AUKAKÍLÓIN BURT >> tvö góð þyngdarstjórnunarefni saman! << Trim-It Trim-It örvar meltinguna og hjálpar til við hreinsun líkamans. Rasperry Ketones Sykurlöngun og snarlþörf minnkar og fitubrennslan eykst. NÝTT þyngdar- stjórnunarefni Eitt mest selda fitu brennsluefnið Sölustaðir: Flest apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.