Fréttablaðið - 02.04.2016, Side 39

Fréttablaðið - 02.04.2016, Side 39
Jóna Hjálmarsdóttir hefur notað Active Liver í nokkra mánuði með góðum árangri. „Ég ákvað að prófa Active Liver eftir að ég sá að það er úr náttúrulegum efnum og ég hef fulla trú á að náttúru­ efnin í vörunni stuðli að eðlilegri lifrarstarfsemi. Ég er sjúkraliði að mennt og er meðvituð um líkams­ starfsemina og veit að fita getur safnast á lifrina, þess vegna vildi ég prófa.“ Hún segist fljótt hafa fund­ ið mun á sér. „Ég fékk fljótlega aukna orku og mér finnst auð­ veldara að halda mér í réttri þyngd, enda inniheldur Active Liver kólín sem stuðl­ ar að eðlilegum fitu­ efnaskiptum. Ég er í vinnu þar sem ég þarf að vera mikið á ferðinni, ég er í góðu formi, og hef trú á að Active Liver virki fyrir mig. Einnig finn ég mikinn mun á húðinni, hún ljóm­ ar meira og er mýkri. Ég er mjög ánægð með árangurinn og mæli með Active Liver fyrir fólk sem hugsar um að halda melt­ ingunni góðri,“ segir Jóna. Starfsemi lifrarinnar hefur mikið að segja um líkamlegt heil­ brigði og hefur lifrin mikla þýð­ ingu fyrir efnaskiptin. Það geta verið margar ástæður fyrir því að fita safnast upp í lifrinni. Það getur verið vegna áfengisneyslu en það getur einnig verið vanda­ mál hjá fólki í yfirþyngd. Þreyta og þróttleysi geta verið merki um að mikið álag sé á lifrinni. Nýtur þú lífsiNs of mikið? Þegar lífinu er lifað til fulls er auðvelt að finna fyrir því og það sést á fólki. Dags­ daglega leiðir fólk al­ mennt ekki hugann að lifrinni. Hún gegn­ ir þó mikilvægu hlut­ verki varðandi efna­ skipti og niðurbrot á fitu. Of mikið af kol­ vetnum, of mikið áfengi og feitur matur valda of miklu álagi á starfsemi lifrarinn­ ar og gallsins. Matur sem neytt er nú á dögum inniheldur meira af kolvetnum en matur sem forfeður okkar neyttu. „Við erum ekki vön þeim. Of stór skammtur af kolvetnum miðað við prótein gerir lifrinni erfitt að við­ halda eðlilegum efnaskiptum og niðurbroti á fitu. Sem betur fer eru það ekki einungis prótein sem geta örvað lifrarstarfsemina,“ útskýr­ ir Ólöf Rún Tryggvadóttir, fram­ kvæmdastjóri hjá IceCare. Active Liver inniheldur náttúru­ legu jurtirnar túrmerik og svartan pipar. Einnig ætiþistil og mjólkur­ þistil sem eru þekktir fyrir að stuðla að eðlilegri starfsemi lifrar­ innar og gallsins. Einnig inniheld­ ur Active Liver kólín sem stuðl­ ar að eðlilegum fituefnaskiptum, viðheldur eðlilegri starfsemi lifr­ arinnar og stuðlar að eðlilegum efnaskiptum að því er varðar am­ ínósýruna hómósystein. Active liver virkAr fyrir mig Fita er ekki bara bundin við maga, rass og læri. Hún getur einnig sest innan í líffærin, þar á meðal lifrina. Jóna Hjálmarsdóttir Icecare Active Liver Amínó® Liðir, Amínó® Létt og Amínó® 100% eru nýjar vörur úr fiskprótíni sem var þróað og unnið hjá Iceprotein, íslensku sprotafyrir tæki á Sauðárkróki. Amínó® vörulínan samanstend­ ur af fæðubótarefnum sem inni­ halda þorskprótín, ásamt öðrum lífvirkum efnum sem styðja við eða auka heilsubætandi virkni þorskpeptíða. stuðlar að þyngdartapi Auk fiskprótíns inniheldur Amínó® Létt glúkómannan sem eru náttúrulegar trefjar unnar úr hnýði rótar konjac­plöntunn­ ar. Glúkómannan er þekkt fyrir einstaka hæfileika til að auka umfang sitt í meltingarvegin­ um og auka þannig seddutilfinn­ ingu og seinka tæmingu magans. Það hefur verið staðfest í klín­ ískum rannsóknum að glúkóm­ annan stuðli að þyngdartapi [1]. Einnig inniheldur Amínó® Létt króm­pikkólínat. Króm er nauð­ synlegt fyrir orkubúskap líkam­ ans vegna hlutverks þess í efna­ skiptum glúkósa. Króm­pikkól­ ínat hefur mikið verið notað við þyngdar stjórnun þar sem það er talið minnka sykurlöngun. Borðar reglulegar og hollar Amínó® Létt er seðjandi og mettandi blanda sem auðveld­ ar þyngdar stjórnun sé það tekið inn sem hluti af orkusnauðu mat­ aræði. GLP­1 er boðefni fyrir mettun og bendir margt til að ekki sé nóg af því boðefni hjá fólki sem þjáist af ofþyngd. Guðrún Lilja Hermannsdóttir segist hafa átt erfitt með að létta sig, sama hvað hún reyndi. Henni finnst Amínó® Létt hafa hjálpað sér við að vera saddari og borða þar af leiðandi minna, þökk sé glúkómannan. „Ég er mjög ánægð með Amínó® Létt, finn mikinn mun á mér og langar til að nota það áfram. Ég hef allt­ af verið með mikið uppþembdan maga en það hefur lagast mikið eftir að ég byrjaði á töflunum auk þess sem ég hef losnað við nokk­ ur kíló. Matar lystin hefur minnk­ að, sem og sykurlöngun, melt­ ingin er betri, ég borða regluleg­ ar og er ekki að fá mér eitthvert nasl á kvöldin nema þá grænmeti og ávexti. Ég mæli því heils hugar með Amínó® Létt,“ segir Guðrún Lilja. Amínó® liðir Amínó® Liðir er liðkandi blanda með náttúrulegum efnum úr fisk­ prótíni úr hafinu við Ísland. Það inniheldur sæbjúgu (Cucumaria frond osa) og IceProteins® (vatns­ rofin þorskprótín). Skrápurinn samanstendur að mestu leyti af brjóski og er því mjög ríkur af kollageni en einnig lífvirka efn­ inu chondroitin sulph ate sem verndar liði fyrir skemmdum og örvar endur byggingu á skemmdu brjóski. Fyrir utan að innihalda kollagen og chondroitin sulphate er sæbjúgnaextraktið ríkt af sinki, joði og járni sem og bólgu­ hemjandi efnum sem nefnast sa­ ponin. Auk sæbjúgna og IcePro­ teins® inniheldur Amínó® Liðir túrmerik, D­vítamín, C­vítamín og mangan. Kollagen, chondroit­ in sulphate, D­vítamín, C­vítam­ ín og mangan eru allt efni sem eru mikilvæg fyrir liðaheilsu. góðA reyNslA Af AmíNó® liðum Þær Steinþóra Sigurðardóttir og Ida Haralds Malone hafa báðar notað Amínó® Liði og eru ánægð­ ar með áhrifin. „Ég var mjög slæm í baki og leiddu verkirnir í bakinu niður í annan fótinn. Ég var með stöðug óþægindi og hálf haltraði. Eftir að ég fór að taka inn Amínó® Liði öðlaðist ég meiri liðleika í bakinu og verkirnir minnkuðu,“ segir Steinþóra. Ida hefur haft liðagigt í um þrjátíu ár og hefur henni liðið misvel. „Stundum hefur mér liðið ágætlega í nokkur ár en svo fer að síga á ógæfuhliðina. Ég á ekki nógu mörg orð yfir hvað ég er ánægð með Amínó® Liði.“ miNNi mAtArlyst og sykurþörf Icecare kynnir Amínó® Létt er seðjandi blanda sem auðveldar þyngdarstjórnun þar sem glúkómannan stuðlar að þyngdartapi, sé það tekið inn sem hluti af orkusnauðu mataræði. Guðrúnu Lilju Hermannsdóttur finnst það virka vel. Steinþóru líður betur í baki eftir að hún fór að taka Aminó® Liði. MYND/ANTON BRINK „Ég er mjög ánægð með Amínó® Létt, finn mikinn mun á mér og langar til að nota það áfram,“ segir Guðrún Lilja Hermannsdóttir. sölustAðir og uPPlýsiNgAr Vörurnar eru fáanlegar í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á heimasíðu IceCare, www.icecare.is New Nordic Active liver: l Inniheldur kólín sem stuðlar að: - eðlilegum fituefnaskiptum. - viðhaldi eðlilegrar starfsemi lifrarinnar. - eðlilegum efnaskiptum að því er varða amínósýrunnar hómósysteins. l Inniheldur mjólkurþistil og æti- þistil sem talið er að stuðli að eðlilegri starfsemi lifrar og galls. l Inniheldur túrmerik og svartan pipar. F ó l k ∙ k y n n i n g a r b l a ð ∙ X X X X X X X X 3l a U g a r D a g U r 2 . a p r í l 2 0 1 6 F ó l k ∙ k y n i n g a r b l a ð ∙ h e l g i n
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.