Fréttablaðið - 02.04.2016, Side 43

Fréttablaðið - 02.04.2016, Side 43
smáauglýsingar smaar@frettabladid.is / visir.is 512 5000 Afgreiðsla smáauglýsinga og sími er opinn alla virka daga frá 8-17 Allar smáauglýsingar vikunnar á visir.isv nna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrir tækinu starfa um 600 manns með fjöl breytta menntun og bakgrunn. Árleg framleiðslugeta er um 300 þúsund tonn af hágæða áli. HeilindiHagsýni Liðsheild nordural.is MENNTUN OG HÆFNI: • Menntun á sviði vélfræði, iðnfræði, rafvirkjunar eða vélvirkjunar • Sveinspróf í raf- eða vélvirkjun æskilegt • Reynsla af viðhaldi á almennum raf- og vélbúnaði er æskileg • Góð öryggisvitund og vilji til að ná árangri • Góðir samskiptahæfileikar og hæfni til að vinna í hópi • Góð enskukunnátta og tölvuþekking æskileg • Þekking á SAP tölvukerfi er kostur Norðurál leitar að metnaðarfullum tæknimanni í áreiðanleikafræða- og verkáætlanadeild. Verkefnin eru margþætt og krefjandi. Umsóknarfrestur er til og með 11. apríl nk. Sótt er um starfið á www.nordural.is. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. Upplýsingar um starfið veita Valka Jónsdóttir starfsmannastjóri og Þórður Sigurbjartsson, deildarstjóri áreiðanleikafræða og verkáætlana, í síma 430 1000. Hjá Norðuráli leggjum við áherslu á jafna möguleika karla og kvenna, endur- menntun og starfsþróun, frábæran starfsanda og samstarfsfélaga. Starfinu fylgir góð starfsaðstaða í lifandi umhverfi þar sem metnaður og fagmennska eru í fyrirrúmi. TÆKNIMAÐUR Í VERKÁÆTLUNUM OG ÁREIÐANLEIKAFRÆÐUM VERKSVIÐ OG ÁBYRGÐ: • Gerð áætlana um fyrirbyggjandi viðhald til lengri eða skemmri tíma • Skipulagning verka, gerð viðhaldsleiðbein- inga með áherslu á öryggi, umfang verks og helstu verkþætti • Þátttaka í öflugum viðhaldshópi sem sér um viðhald á raf- og vélbúnaði álversins • Umsjón vikulegra áætlanafunda með fulltrú- um framleiðslu- og rekstrareininga • Utanumhald og greining lykiltalna BAUHAUS leitar að öflugu fólki Upplýsingar veitir: Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 12. apríl nk. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Hjá Bauhaus erum við alltaf með viðskiptavininn í fyrsta sæti þar sem markmiðið er að veita sem besta þjónustu. Til að mæta mikilli aukningu viðskiptavina í verslun leitum við nú að kröftugu starfsfólki til að slást í hópinn. BAUHAUS er ein af stærstu verslunarkeðjum á byggingasviði í Evrópu og rekur fleiri en 260 verslanir í 19 löndum. Hjá BAUHAUS er viðskiptavinurinn alltaf í öndvegi, stjórnendur eru virkir og hvetja sitt fólk til dáða. BAUHAUS leitar að öflugum deildarstjórum í Baðland og Garðaland. Deildarstjórar bera ábyrgð á allri sölu og þjónustu deildarinnar og því er viðvera í búðinni stór hluti af starfinu. Ef þú ert góður samstarfsmaður með reynslu af stjórnun hópa skaltu endilega hafa samband. Reynsla af verslunarrekstri væri mikill kostur. Ertu brosandi og þjónustulundaður einstaklingur með reynslu af sölustörfum? Eitt mikilvægasta verkefni starfsmanna Bauhaus er að þjónusta viðskiptavininn með bros á vör. Ef þú ert með létta lund og hraðar hendur skaltu endilega hafa samband. Deildarstjórar í Baðlandi og Garðalandi Sölumaður í verslun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.