Fréttablaðið - 02.04.2016, Síða 46
| AtvinnA | 2. apríl 2016 LAUGARDAGUR4
www.intellecta.is
Gjaldkeri/bókari - hlutastarf 50%
Leitum að gjaldkera/bókara í hlutastarf. Vinnutími er frá kl 9-13. Einungis aðilar með góða reynslu
koma til greina. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.
Athugið að umsóknarfrestur er til og með 6. apríl 2016.
Tekið er við umsóknum á www.intellecta.is.
Ertu að leita að talent?
Við finnum starfsmanninn fyrir þig
www.talent.is | talent@talent.islind@talent.is bryndis@talent.is
Umsóknarfrestur er til
og með 16. apríl nk.
Umsjón með starfinu hefur Lind Einarsdóttir,
lind@talent.is og í síma 552-1600.
Umsókn óskast fyllt út á www.talent.is og henni þarf að fylgja ítarleg
starfsferilsskrá og kynningarbréf, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu
umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á meistarastigi á sviði hagfræði eða
sambærileg menntun.
• Reynsla af úrvinnslu og greiningu fjárhagslegra upplýsinga.
• Reynsla af málefnum sveitarfélaga og opinberum
fjármálum æskileg.
• Stjórnunarreynsla mikilvæg.
• Forystuhæfileikar, frumkvæði og lausnamiðuð hugsun.
• Gott orðspor, þjónustulund og hæfni í mannlegum
samskiptum.
• Gott vald á íslensku, ritun texta og framsetningu upplýsinga.
• Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli.
Sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs ber faglega ábyrgð á þjónustu og verkefnum sviðsins gagnvart framkvæmdastjóra sambandsins og stjórn þess.
Sviðsstjóra ber að vinna að upplýsingaöflun, úrvinnslu, greiningu, miðlun og útgáfu á rekstrar, efnahags og hagrænum upplýsingum úr starfsemi
sveitarfélaganna til notkunar í samanburði milli sveitarfélaga og hagsmunagæslu fyrir þau.
Samband íslenskra sveitarfélaga er framsækinn vinnustaður sem býður upp á opið vinnuumhverfi,
samheldinn starfsmannahóp og skapar starfsmönnum gott svigrúm til starfsþróunar.
Nánari upplýsingar má finna hérna um starfið og vinnustaðinn: www.samband.is/um-okkur/laust-starf
Helstu verkefni:
• Hefur yfirumsjón með árlegri söfnun fjárhagsáætlana og ársreikninga sveitarfélaga og
undirstofnana þeirra og birtingu samræmdra upplýsinga um rekstur og fjárhagsstöðu
sveitarfélaganna.
• Miðlar upplýsingum til sveitarfélaga til stuðnings við gerð fjárhagsáætlana.
• Metur áhrif frumvarps til fjárlaga ríkisins á fjárhag sveitarfélaganna.
• Ber ábyrgð á upplýsingaöflun og vinnslu þeirra vegna samskipta við fjármála- og efna-
hagsráðuneytið á grundvelli laga um opinber fjármál.
• Hefur frumkvæði að rannsóknum á fjármálum sveitarfélaga sem nýst geta sveitar-
félögum við fjármálastjórn og sambandinu í samskiptum þess við ríkið og aðra aðila
um fjárhagsleg málefni sveitarfélaga.
• Hefur umsjón með útgáfu á hagtölum sveitarfélaga.
• Tekur þátt í gerð umsagna um frumvörp til laga, reglugerðardrög og kostnaðarmat
lagafrumvarpa og stjórnvaldsfyrirmæla eftir því sem þörf er á hverju sinni.
• Tekur þátt í erlendu samstarfi.
• Annast önnur þau verkefni sem framkvæmdastjóri felur honum.
Sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs
Sambands íslenskra sveitarfélaga
www.talent.is | talent@talent.is