Fréttablaðið - 02.04.2016, Side 48
Leikskólinn Skerjagarður
Við í leikskólanum Skerjagarði
Bauganesi 13 101 Reykjavík.
Erum að leita að metnaðarfullum og jákvæðum leikskóla-
kennara eða leiðbeinanda, sem hefur brennandi áhuga
að starfa með börnum. Framtíðarstarf í boði.
Skerjagarður er lítill, einkarekinn leikskóli,
þar sem jákvæðni og gleði eru í fyrirrúmi.
Umsókn og frekari upplýsingar sendist á netfangið
skerjagardur@skerjagardur.is eða í síma 8485213, Sóldís.
1
1
4
4
2
2
3
3
AA
BB
CC
DD
EE
FF
GG
HH
II
JJ
Árangur
í verki
Mannvit óskar eftir fagfólki í eftirfarandi stöður við
starfsstöð fyrirtækisins í Kópavogi.
Reyndur burðarþolshönnuður
Viðkomandi þarf að geta tekið að sér alhliða burðarþolshönnun og hafa staðgóða og fjölbreytta reynslu af slíkri
hönnun.
Menntunar- og hæfnikröfur
• MSc. gráða í verkfræði með sérhæfi ngu í burðarþoli.
• Æskilegt að viðkomandi hafi 5-10 ára starfsreynslu af hönnun burðarvirkja og mögulega hönnunarstjórn
og verkefnastjórn.
• Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af vinnu með SAP2000, SAFE og ETABS, þá sérstaklega í jarðskjálfta-
og sveifl ugreiningum.
• Reynsla af BIM hönnun og þekking á Tekla Structures er æskileg.
• Þekking á eftirspennuhönnun í ADAPT er æskileg.
• Þekking á Autodesk Robot er kostur.
• Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum samskiptum.
Burðarþolshönnuður
Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á burðarþoli og vilja til að byggja sig hratt upp sem sérfræðing á
þessu sviði. Ekki er gerð krafa um víðtæka verkreynslu.
Menntunar- og hæfnikröfur
• BSc. gráða í tæknifræði eða verkfræði með sérhæfi ngu í burðaþoli.
• Nauðsynlegt að viðkomandi hafi áhuga á og sé fl jótur að setja sig inn í nýjan hugbúnað og verklag.
• Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum samskiptum.
Brunahönnuður
Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á brunavörnum og öryggismálum og vilja til að byggja sig hratt upp
sem sérfræðing á þessum sviðum. Ekki er gerð krafa um víðtæka verkreynslu.
Menntunar- og hæfnikröfur
• BSc. gráða í tæknifræði eða verkfræði.
• Nauðsynlegt að viðkomandi hafi áhuga á og sé fl jótur að setja sig inn í nýjan hugbúnað og verklag.
• Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum samskiptum.
Umsóknarfestur er til og með 11. apríl.
Nánari upplýsingar veitir Einar Ragnarsson, sviðsstjóri Mannvirkja og umhverfi s í síma 422 3015.
Sótt er um störfi n á heimasíðu Mannvits, www.mannvit.is.
Mannvit býður þjónustu á sviði verkfræði, rekstrar, jarðvísinda, umhverfi s, byggingarefnarannsókna,
verkefnastjórnunar og heildarumsjónar verkefna. Mannvit er eitt stærsta ráðgjafarfyrirtæki landsins á sviði
verkfræði og tækni og þar starfar öfl ugur hópur reynslumikilla verkfræðinga og tæknimenntaðs starfsfólks
með fjölþætta reynslu á fl estum sviðum verkfræðiþjónustu. Viðhorfum til verkefna og viðskiptavina verður
best lýst með gildum fyrirtækisins: Traust, víðsýni, þekking og gleði.
Við hvetjum konur jafnt sem
karla til að sækja um starfi ð.
Leikskólinn Skerjagarður
Við í leikskólanum Skerjagarði
Bauganesi 13 101 Reykjavík.
Erum að l it að metnaðarfullum og jákvæðum leikskóla-
kennara eða leiðbeina da, sem h f r brennandi áhuga
að starfa með börnum. Framtíðarstarf í boði.
Skerjagarður er lítill, einkarekinn leikskóli,
þar sem jákvæðni og gleði eru í fyrirrúmi.
Umsókn og frekari upplýsingar sendist á netfangið
skerjagardur@skerjagardur.is eða í síma 8485213, Sóldís.
Starf bókara hjá atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneyti
Í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu er laust til
umsóknar starf bókara á skrifstofu fjárlaga, rekstrar
og innri þjónustu. Starfið lýtur að færslu bókhalds,
afstemmingum og skýrslugerð.
Undir skrifstofuna heyra mál sem lúta að rekstri
ráðuneytisins, mannauðsmálum, skjalavistun og
miðlun upplýsinga auk þess sem skrifstofan veitir
fagskrifstofum ráðuneytisins stoðþjónustu. Þá fer
skrifstofan með skiptingu á fjárhagsramma ráðu-
neytisins og annast framkvæmd og eftirfylgni fjár-
laga.
Helstu verkefni:
Bókari hefur umsjón með bókhaldi atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytis, en ráðuneytið notar Oracle
viðskiptahugbúnað. Helstu verkefni eru merking og
skráning reikninga sem og uppgjör og afstemmingar
ýmis konar tengd bókhaldi. Þá sér bókari um móttöku
og úrvinnslu reikninga sem berast, bæði á pappír og
rafrænt. Ennfremur hefur hann samskipti við aðrar
stofnanir og viðskiptavini varðandi bókhald og sinnir
ýmsum minni verkefnum sem upp koma í daglegum
rekstri.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í starfi.
• Reynsla af færslu bókhalds og afstemmingum
nauðsynleg.
• Góð kunnátta í töflureikni og færni í helstu
notendaforritum nauðsynleg.
• Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð ásamt hæfi-
leika og getu til að vinna hratt og vel undir álagi.
• Frumkvæði og metnaður til að sýna árangur í starfi
• Gott vald á íslensku í ræðu og riti.
Um fullt starf er að ræða. Laun taka mið af
kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna
Stjórnarráðsins og fjármálaráðherra eða Félagi
starfsmanna stjórnarráðsins.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún Gísladóttir
skrifstofustjóri (postur@anr.is).
Umsóknarfrestur er til og með 18. apríl 2016 og
skal umsóknum skilað á netfang atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytisins, postur@anr.is.
Umsóknum skulu fylgja ítarlegar starfsferilskrár og
kynningarbréf.
Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um
starfið.
Athygli er vakin á því að umsóknir geta gilt í 6
mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, með
vísan til 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna um auglýsingar á
lausum störfum, með síðari breytingum nr. 464/1996
sem settar eru samkvæmt heimild í 2. mgr. 7. gr. laga
nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkis-
ins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin.