Fréttablaðið - 02.04.2016, Qupperneq 51
EINHOLT 2 | 105 REYKJAVÍK | STAY@STAY.IS | STAY.IS
Stay Apartments er framsækið fyrirtæki með valinn mann í hverju
rúmi. Við óskum eftir að ráða þernur í dagvinnu, vinnutími frá
9-17 og einnig í helgarstarf, vinnutími frá 10-16. Ef þú ert
með reynslu í þrifum, ert sjálfstæður, stundvís og drífandi einstaklingur
þá sendu okkur ferilskrá þína á oli@stay.is / s. 517 4050.
Stay Apartments is an apartment hotel with ambitious employees.
We are looking for employees to work week days from 9-17 and
also weekends from 10-16. If you are an ambitious, independent,
punctual, and empowering individual then please send us your CV to
oli@stay.is / s. 517 4050.
STÖRF Í BOÐI
/ AVAILABLE JOBS
STAY APARTMENTS
Umsóknarfrestur
10. apríl 2016
Farið verður með allar
umsóknir sem trúnaðarmál
EFLA leitar að liðsauka
Tæknimaður í upplýsingatækni
EFLA leitar að öflugum tæknimanni til starfa við notendaþjónustu í upplýsingatæknideild
fyrirtækisins. Upplýsingatæknideild EFLU hefur það meginhlutverk að sjá um og reka
upplýsinga- og tölvukerfi EFLU og sinna notendaþjónustu við starfsmenn. Nú vantar okkur
þjónustulipran aðila í öflugt teymi tæknimanna okkar.
Kynningarmál
EFLA leitar að kröftugum og áhugasömum einstaklingi sem hefur dug og hæfni til að takast
á við spennandi og krefjandi verkefni á kynningarsviði fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að hafa
hæfni til að hrinda verkefnum í framkvæmd og hrífa fólk með sér.
EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem starfar á öllum helstu sviðum
verkfræði og tækni. EFLA býður upp á afbragðs starfsumhverfi, áhugaverðan
starfsvettvang í alþjóðlegu umhverfi og sterka liðsheild yfir 300 samhentra starfsmanna.
ÍSLAND • NOREGUR • SVÍÞJÓÐ • FRAKKLAND • PÓLLAND • TYRKLAND • DUBAI
Hæfniskröfur:
• Menntun og reynsla sem nýtist í starfi.
• A.m.k. 3 ára starfsreynsla í þjónustu við
notendur.
• Góð þekking á hönnunar- og teikni-
hugbúnaði.
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
• Áhugi og reynsla af markaðsstörfum.
• Reynsla af vef- og efnisstjórnun.
• Reynsla af viðburðastjórnun.
• Reynsla af stafrænni markaðssetningu
og leitarvélabestun er kostur.
• Góð almenn þekking á Microsoft umhverfi
og Office hugbúnaði.
• Sérlega góðir samskiptahæfileikar og
þjónustulipurð.
• Þekking á kerfisrekstri er kostur.
• Þekking á Sharepoint og InfoPath er kostur.
• Góð kunnátta í hönnunarforritunum Adobe
Photoshop og InDesign.
• Góð íslensku- og enskukunnátta og færni í
rituðu máli skilyrði.
• Þekking á Norðurlandamáli er kostur.
• Öguð og sjálfstæð vinnubrögð.
Umsókn með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skal berast gegnum heimasíðu
EFLU, www.efla.is/umsokn-um-starf, fyrir 10. apríl næstkomandi. Öllum umsóknum verður
svarað og farið verður með þær sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar
412 6000 eða job@efla.is
rfr
. ríl
ll r
i r l
i r í l i
L l it r fl í l i t i il
fyrirt ki i . l i j r ka
up l si - l . t r kk r
þj st li r il í
i r l
L l it r r i il t k st
á vi s i i . i i rf fa
h f i til ri .
r l li ll l t i
r fr i i. fi, r
st rf tt í l j l rf .
Í • L • DUBAI
f i r f :
• t r l
• . .k. r r l í
t r.
• i
i.
• r k i j l i
f i r f :
• sk l i
• i r l
• sl f - i j
• sl f i r j .
• sl f r i
l it r l .
i i r t rfi
i.
i fil i r
.
i r.
i I t r st r.
rri
i .
f r i í
i.
l li r t r.
i r .
s l i i í
, . fl .i . ll r r
s r f ri
Grunnskólakennari
óskast
Við
óskum
eftir
öflugum
starfskrafti
með
kennsluréttindi
á
grunnskólastigi
í
100%
starf
við
Grunnskólann
á
Drangsnesi
frá
og
með
1.
ágúst
2016.
Grunnskólinn
á
Drangsnesi
er
fámennur
skóli
þar
sem
starfa
að
jafnaði
10-‐15
nemendur
í
tveimur
til
þremur
bekkjardeildum.
Auk
nemenda
starfa
við
skólann
tveir
kennarar
ásamt
skólastjóra.
Í
skólanum
er
lögð
áhersla
á
fjölbreytt
nám
sem
byggir
á
mikilli
samvinnu
og
starfsgleði.
Hér
gefst
skapandi
kennurum
einstakt
tækifæri
til
þess
að
móta
og
þróa
skólastarfið
í
samvinnu
við
samstarfsfólk
og
nemendur.
Allar
nánari
upplýsingar
um
starfið
veitir
Marta
Guðrún
Jóhannesdóttir
skólastjóri
í
síma
451-‐3436
/
867-‐5986
eða
í
gegnum
netfangið
skoli@drangsnes.is
Með
umsókn
skal
fylgja
ferilskrá
og
stutt
greinargerð
um
ástæðu
umsóknar.
Umsóknarfrestur
er
til
og
með
16.
apríl
2016.
Drangsnes
er
um
70
manna
þéttbýliskjarni
í
Kaldrananeshreppi
á
Ströndum
í
um
þriggja
klukkustunda
akstursfjarlægð
frá
Reykjavík.
Á
Drangsnesi
er
kaupfélag,
sundlaug,
aðstaða
til
heilsuræktar
og
dagvistun
fyrir
börn
á
aldrinum
1-‐6
ára.
Ómetanleg
náttúrufegurð
er
á
og
í
kringum
Drangsnes
en
eyjan
Grímsey
á
Steingrímsfirði
setur
svip
sinn
á
landslag
staðarins.
Dásamlegir
heitir
pottar
eru
í
fjöruborðinu
á
Drangsnesi
við
skólahúsnæðið.
HAFNARFJARÐARBÆR | STRANDGÖTU 6 | 585 5500 | HAFNARFJORDUR.IS
FJÖLBREYTT STÖRF Í SKÓLUM
fyrir rétta einstaklinga
Hvaleyrarskóli
Umsjónarkennari á yngsta stigi
Sérkennari
Hraunvallaskóli
Umsjónarkennari á yngsta stigi
Umsjónarkennari á miðstigi
Sérkennari
Tónmennt (afleysing)
Þroskaþjálfi
Leikskólinn Hlíðarberg
Deildarstjóri
Leikskólakennari
Lækjarskóli
Umsjónarkennari á yngsta stigi
Umsjónarkennari á miðstigi
Smíðakennari
Deildarstjóri sérkennslu
Sérkennari
Þroskaþjálfi
Setbergsskóli
Myndmenntakennari
Sérkennari
Umsjónarkennari á yngsta- og miðstigi
Þroskaþjálfi
Skólaliði
Stuðningsfulltrúi í Krakkaberg
Víðistaðaskóli
Bókasafns– og upplýsingafræðingur
Öldutúnsskóli
Umsjónarkennari á yngsta stigi
Umsjónarkennari á miðstigi
Sérkennari
Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru
karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um.
Nánari upplýsingar og rafrænt
umsóknarform á hafnarfjordur.is