Fréttablaðið - 02.04.2016, Síða 55

Fréttablaðið - 02.04.2016, Síða 55
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 2. apríl 2016 13 INNRÉTTINGALAUSNIR H.G.GUÐJÓNSSON LEITAR AÐ ÖFLUGUM SÖLUMANNI H.G. Guðjónsson er rekstrareining innan Húsasmiðjunnar sem sérhæfir sig í innréttingalausnum fyrir trésmíðaverkstæði. H.G.Guðjónsson starfar náið með fagsölusviði Húsasmiðjunnar. Húsasmiðjan er í hópi stærstu fyrirtækja landsins og þjónustar fagmenn og einstaklinga um land allt. Ábyrgðarsvið • Ráðgjöf og tilboðsgerð • Heimsóknir til viðskiptavina Hæfniskröfur • Frumkvæði og geta til að finna lausnir • Rík þjónustulund og samskiptahæfni • Reynsla af sölu á byggingarvörum er kostur Leitum að metnaðarfullum aðila í krefjandi og spennandi starf Umsóknir berist fyrir 10. apríl og sendast til atvinna@husa.is Skútustaðahreppur – skrifstofustjóri Skútustaðahreppur auglýsir laust til umsóknar starf skrif- stofustjóra á skrifstofu sveitarfélagsins. Skrifstofustjóri er yfirmaður reikningshalds, stýrir bókhaldsvinnu og er ábyrgur fyrir því að bókhald sé fært samkvæmt gildandi lögum og reglum. Skrifstofustjóri er staðgengill sveitar- stjóra. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Menntunar- og hæfniskröfur: • Þekking og reynsla af stjórnsýslu og fjármálum sveitar- félaga • Þekking og reynsla af bókhaldi og fjárhagsáætlunargerð sveitarfélaga • Háskólamenntun sem nýtist í starfi æskileg • Reynsla á sviði mannauðsmála kostur • Góð tölvukunnátta (Excel, Navision) • Góð samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Nákvæmni í vinnubrögðum Í boði er spennandi starf fyrir einstakling sem hefur metnað til að sýna árangur í starfi. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 464 4163 og 861 7263 Umsóknarfrestur er til og með 11. apríl n.k. Skriflegar umsóknir berist á skrifstofu Skútustaðarhepps , Hlíðavegi 6, 660 Mývatn eða á netfangið: sveitarstjori@myv.is Í Skútustaðhreppi búa rúmlega 400 manns. Í sveitarfélaginu eru grunn- og leikskóli, heilsugæsla, verslun auk annarrar þjónustu. Mývatnssveit er rómuð fyrir náttúrufegurð og árlega heimsækir fjöldi ferðamanna sveitina. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í ferðaþjónustu undanfarin ár og eru fjöl- breytt atvinnutækifæri til staðar. Um þessar mundir er í gangi mikil uppbygg- ing í Þingeyjarsýslu bæði á sviði iðnaðar og ferðaþjónustu. Skútustaðahreppur Jökulsárlón ehf. leitar að starfsfólki fyrir sumar 2016: Skipstjóra til siglinga á hjólabát. Hæfniskröfur: • Skipstjórnarréttindi • Námskeið hjá Slysavarnaskóla Sjómanna • Námskeið í Hóp-og neyðarstjórnun • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð enskukunnátta Tímabil er frá júní-október. Starfsfólk í miðsölu. Hæfniskröfur: • Skipulagður og jákvæður • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Góð enskukunnátta • Hæfni til að vinna vel undir álagi • Reynsla af þjónustu störfum • 20 ára aldurstakmark Starfslýsing: Selja miða í báta, bókanir, upplýsingagjöf og símavarsla. Tímabil er maí-október. Öryggis-og fylgdarmenn á Zodiac slöngubáta. Hæfniskröfur: • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Góð enskukunnátta • Fagmannleg framkoma og þjónustulund • 20 ára aldurstakmark Tímabil er júní-október. Húsnæði er í boði fyrir starfsmenn Jökulsárlóns. Upplýsingar gefur Katrín Ósk á katrin@jokulsarlon.is og í síma: 893-1822 Avis Budget leitar að kraftmiklum markaðsfulltrúa með reynslu af störfum tengdum markaðsmálum. VILT ÞÚ VERA Í LYKILHLUTVERKI? Bílaleigur AVIS og Budget eru meðal stærstu bílaleiga í heimi og starfa í 180 löndum með yfir 5.000 leigustöðvar. Á Íslandi er AVIS og Budget ört vaxandi fyrirtæki með leigustöðvar um allt land og geta viðskiptavinir AVIS og Budget leigt bíla við öll tækifæri. Hjá AVIS og Budget starfar öflugur og reyndur hópur fólks sem vinnur ávallt með þjónustu og áreiðanleika að leiðarljósi. Leitast er við að skapa starfsfólki gott starfsumhverfi og aðstöðu en ánægja starfsfólks og viðskiptavina er lykilatriði í velgengni AVIS og Budget. Helstu verkefni: • Framfylgd markaðsstefnu og áætlun • Gerð markaðsefnis • Umsjón birtinga • Skipulagning og stjórnun viðburða • Samskipti og umsjón samstarfsverkefna • Þjónustu- og markaðskannanir Hæfniskröfur: • Háskólamenntun er nýtist í starfi • Reynsla af markaðsstörfum, a.m.k. 2 ára starfsreynsla • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð • Metnaður, frumkvæði og drifkraftur • Mjög góðir samskiptahæfileikar • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum Umsækjendur er vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á avis.is fyrir 12.apríl nk.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.