Fréttablaðið - 02.04.2016, Qupperneq 56
| AtvinnA | 2. apríl 2016 LAUGARDAGUR14
Helstu verkefni og ábyrgð
• Ber faglega og rekstrarlega ábyrgð á starfsemi fram-
leiðslueldhússins að Lindargötu.
• Ber ábyrgð á að þjónustan sé í samræmi við leiðarljós,
stefnu og markmið Velferðarsviðs.
• Tekur þátt í stefnumótun á Velferðarsviði varðandi málefni
eldhúsa.
• Stjórnun starfsmannamála og ábyrgð á framkvæmd
starfsmannastefnu.
Hæfniskröfur
• Meistarapróf í matreiðslu eða samsvarandi réttindi ásamt
mikilli starfsreynslu.
• Rekstarmenntun á háskólastigi sem nýtist i starfi æskileg.
• Þekking á sviði gæðastjórnunar og reynsla af uppsetn-
ingu gæðakerfa í matvælaiðnaði.
• Reynsla og þekking á rekstri stóreldhúsa og sérhæfðri
starfsemi þeirra.
• Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Matreiðsla á almennum réttum, sérstöku sjúkrafæði,
bakstur á kaffibrauði og öðrum veitingum.
• Verkstjórn starfsmanna.
• Umsjón og eftirlit með nýtingu hráefnisbirgða og annarra
rekstrarvara.
• Eftirlit með tækjabúnaði.
• Skömmtun á mat í stærri einingum fyrir móttökueldhús,
borðsofu og heimsendingu matar.
• Unnið er eftir „cook and chill” og hefðbundna matreiðslu
og dreifingu jöfnum höndum.
Hæfniskröfur
• Sveinspróf í matreiðslu eða sambærilegt nám.
• Starfsreynsla í stóreldhúsi.
• Áhugi og metnaður.
• Samskiptahæfni og létt lund.
• Íslenskukunnátta.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir
borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem við búum í.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Bragi Guðmundsson forstöðumaður í síma 411-9450.
Netfang: bragi.gudmundsson@reykjavik.is
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf
Umsóknarfrestur er til 17. apríl n.k.
MatreiðsluMaður og tíMabundið starf forstöðuManns fraMreiðslueldhúss
Laust er til umsóknar tímabundið starf forstöðumanns framreiðslueldhúss að Lindargötu vegna afleysingar í 6 mánuði.
Einnig er auglýst eftir matreiðslumanni í ótímabundna stöðu. Framreiðslueldhúsið heyrir undir Þjónustumiðstöð
Miðborgar og Hlíða. Starf matreiðslumanns er dagvinna og unnin er önnur hver helgi en frídagur í miðri viku.
Velferðarsvið
Forstöðumaður framreiðslueldhúss
Matreiðslumaður
Laust er til umsóknar starf bókara (50% starfshlutfall).
Alhliða bókhaldsstörf, afstemmingar og skil á uppgjöri
til endurskoðanda. Viðkomandi þarf að vera reyndur á
sínu sviði og geta unnið sjálfstætt. Haldgóð kunnátta á
Navision tölvukerfi er skilyrði.
Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá á netfangið
hreyfing@hreyfing.is fyrir 12. apríl.
Bókari
50% starfshlutfall
Staða hjúkrunarfræðings
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við Dvalar- og
hjúkrunarheimilið Hjallatún í Vík. Um er að ræða 80 %
stöðu verkefnisstjóra 2, sem vinnur dagvaktir, kvöldvaktir
og bakvaktir eftir samkomulagi. Staðan er laus frá 1. júní
næstkomandi.
Leitað er að einstaklingi með áhuga á öldrunarmálum,
með góða færni í mannlegum samskiptum sem getur unnið
sjálfstætt og skipulega. Laun eru samkvæmt kjarasamn-
ingi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Guðrún Berglind Jóhannesdóttir hjúkrunarforstjóri,
hjallatun@vik.is eða í síma 487-1348 – 862-9290.
Umsóknir skal senda til: hjallatun@vik.is eða á Hjallatún,
Hátúni 8, 870 Vík.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl næstkomandi.
Skrifstofa þjónustu og reksturs
Starfsmaður í skjaladeild
Skjaladeild er ein af þremur deildum skrifstofu þjónustu og reksturs.
Deildin hefur umsjón með skjalamálum miðlægrar stjórnsýslu Reykja-
víkurborgar og miðlægum skrifstofum skóla- og frístundasviðs, íþrótta-
og tómstundasviðs, umhverfis- og skipulagssviðs og velferðarsviðs.
Helstu verkefni:
• Ýmis sérfræðistörf á sviði skjalastjórnunar ásamt
daglegum störfum skjaladeildar s.s. skráningu og
frágangi gagna.
• Þátttaka í áætlanagerð, ráðgjöf og fræðslu.
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun í bókasafns- og upplýsingafræðum
eða sambærileg menntun
• Starfsreynsla á sviði skjalastjórnunar æskileg
• Þekking á GoPro og Fotostation hugbúnaði er kostur
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Ritfærni og nákvæmni í vinnubrögðum
• Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og
viðkomandi stéttarfélags. Um er að ræða fullt starf.
Umsækjendur eru vinsamlegast beiðnir að sækja um starfið á
heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf.
Umsóknarfrestur er til 17. apríl nk.
Nánari upplýsingar veitir Halla María Árnadóttir
deildarstjóri skjaladeildar í síma 411 4040
netfang: halla.maria.arnadottir@reykjavik.is.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut
kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli
það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Sviðsstjóri umhverfismats Skipulagsstofnun Reykjavík 201604/488
Sérfræðingur í neytendavernd Fjármálaeftirlitið Reykjavík 201604/487
Lektor í heimilislæknisfræði HÍ, Heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201603/486
Sérfræðingur Velferðarráðuneytið Reykjavík 201603/485
Sérfræðingur Velferðarráðuneytið Reykjavík 201603/484
Framhaldsskólakennarar Menntaskólinn á Egilsstöðum Egilsstaðir 201603/483
Fjármálastjóri Menntaskólinn á Egilsstöðum Egilsstaðir 201603/482
Sérfræðingar í málefnum barna Sýslumenn R-vík/Akureyri 201603/481
Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201603/480
Sjúkraliðar/starfsfólk Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Grindavík 201603/479
Bókari Atvinnuvega- og nýsköpunarráðun. Reykjavík 201603/478
Sérfræðingur í fjármálum Atvinnuvega- og nýsköpunarráðun. Reykjavík 201603/477
Lektor Háskólinn á Hólum / Matís Sauðárkrókur 201603/476
Kennarar Framhaldsskólinn í A.-Skaftaf.sýslu Höfn 201603/475
Deildarlæknar Landspítali, röntgendeild Reykjavík 201603/474
Námsstaða deildarlæknis Landspítali, augndeild Reykjavík 201603/473
Lögreglumaður, afleysingarstaða Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum Vestm.eyjar 201603/472
Lögreglumenn, sumarafleysingar Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum Vestm.eyjar 201603/471
Ljósmóðir, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201603/470
Starfsmaður, afl. og tímavinna ÁTVR, Vínbúðin Grundarfjörður 201603/469