Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.04.2016, Qupperneq 57

Fréttablaðið - 02.04.2016, Qupperneq 57
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 2. apríl 2016 15 Fjölskyldusvið Ísafjarðarbæjar auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar: • Deildarstjóri í barnavernd • Ráðgjafi í barnavernd • Félagsráðgjafi í félagsþjónustu • Forstöðumaður í frekari liðveislu Nánari upplýsingar á www.isafjordur.is Umsóknarfrestur er til og með 9. apríl. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir skal senda á netfangið markaðsstofa@kopavogur.is Allar frekari upplýsingar veitir Gauja Hálfdanardóttir gaujah@kopavogur.is eða í síma 570 1500. Framkvæmdastjóri • Ber ábyrgð á daglegri stjórnun og rekstri Markaðsstofu Kópavogs • Ber ábyrgð á framkvæmda- og fjárhagsáætlanagerð í samvinnu við stjórn og hagsmunaaðila • Ber ábyrgð á kynningar- og markaðsmálum • Stuðlar að samstarfi bæjaryfirvalda, fyrirtækja, samtaka, íþróttafélaga, menningarstofnana, viðburðahaldara og einstaklinga í Kópavogi Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af markaðs- og kynningarmálum • Reynsla af rekstri æskileg • Hugmyndaauðgi og sköpunargleði • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Leiðtoga- og skipulagshæfileikar • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Markaðsstofa Kópavogs er sjálfseignarstofnun sem hefur það hlutverk að efla ímynd og atvinnuþróun í Kópavogi, starfa að ferða- og markaðsmálum og stuðla þannig að því að efla lífsgæði og glæða mannlíf og atvinnulíf í bænum. Markaðs- stofan er brú á milli atvinnulífs og stjórnsýslu bæjarins og tengir saman ólíka hagsmunahópa í bænum. leitar að drífandi og skapandi framkvæmdastjóra Markaðsstofa Kópavogs Framkvæmdastjóri hefur yfirumsjón með starfsemi Markaðsstofu Kópavogs og ber ábyrgð gagnvart stjórn. Framkvæmdastjóri annast daglegan rekstur, sinnir áætlana- gerð, stefnumótun og öðru því er fellur undir verksvið framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri hefur frumkvæði, samræmir og leiðir saman ólíka hagsmuni og sjónarmið í bænum í því skyni að efla samkeppnishæfni Kópavogs um íbúa, fyrirtæki og ferðamenn. Tveir sérfræðingar á skrifstofu hagmála og fjárlaga Velferðarráðuneytið auglýsir lausar til umsóknar tvær stöður sérfræðinga á skrifstofu hagmála og fjárlaga. Starfssvið • Innleiðing á breyttu verklagi við undirbúning og eftir- fylgni fjárlaga í tengslum við ný lög um opinber fjármál. • Þátttaka í stefnumótun í málaflokkum ráðuneytisins í samstarfi við fagskrifstofur og stofnanir ráðuneytisins. • Gerð fjárlagatillagna, rekstrar- og framkvæmdaáætlana og eftirlit með framkvæmd fjárlaga. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun í viðskiptafræði eða hagfræði eða önnur sambærileg menntun. Framhaldsmenntun, t.d. á sviði stefnumótunar, er kostur. • Færni í meðferð, greiningu og úrvinnslu gagna. • Þekking og reynsla af áætlanagerð, kostnaðargreiningu og kostnaðareftirliti. • Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót. • Færni til að geta unnið sjálfstætt á skipulagðan og agaðan hátt. • Færni í miðlun upplýsinga í mæltu og rituðu máli. • Þekking og reynsla af stjórnsýslunni og fjárlagagerð er kostur. • Þekking á fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins er kostur. Starfssvið • Gerð fjárlagatillagna, rekstrar- og framkvæmdaáætlana og eftirlit með framkvæmd fjárlaga. • Mat á kostnaðaráhrifum lagafrumvarpa og reglugerða. • Greining og úrvinnsla gagna. • Þátttaka í stefnumótun í málaflokkum ráðuneytisins í samstarfi við fagskrifstofur og stofnanir ráðuneytisins. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun í viðskiptafræði eða hagfræði eða önnur sambærileg menntun. • Færni í meðferð, greiningu og úrvinnslu gagna. • Þekking og reynsla af áætlanagerð, kostnaðargreiningu og kostnaðareftirliti. • Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót. • Færni til að geta unnið sjálfstætt á skipulagðan og agaðan hátt. • Færni í miðlun upplýsinga í mæltu og rituðu máli. • Þekking og reynsla af stjórnsýslunni og fjárlagagerð er kostur. • Þekking á fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins er kostur. Sérfræðingur á sviði fjárlagagerðar og eftirlits með framkvæmd fjárlaga: Sérfræðingur á sviði innleiðingar á breyttu verk- lagi í tengslum við ný lög um opinber fjármál: Um launakjör fer eftir kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Ráðuneytið hvetur karla jafnt sem konur til að sækja um störfin. Í boði eru áhugaverð og fjölbreytt störf í krefjandi starfsumhverfi. Nánari upplýsingar um störfin veita Ólafur Darri Andrason skrifstofustjóri, olafur.darri@vel.is, og Dagný Brynjólfsdóttir, dagny.brynjolfsdottir@vel.is. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skulu berast velferðarráðuneytinu, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 101 Reykjavík eða á netfangið: postur@vel.is eigi síðar en 18. apríl nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. reglur nr. 464/1996 um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum. Velferðarráðuneytinu, 2. apríl 2016. Rafvirkjar Ljósblik Rafverktakar ehf óskar eftir að ráða rafvirkja og nema til starfa. Framtíðarvinna og næg verkefni framundan. Vinsamlegast sendið umsóknir og upplýsingar á netfangið toti@ljosblik.is Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is Iðjuþjálfun sviðsstjóri iðjuþjálfa á tauga- og hæfingarsviði Laus er til umsóknar afleysingarstaða sviðsstjóra á tauga- og hæfingarsviði. Um er að ræða 95% stöðu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1.nóvember 2012 eða samkvæmt nánara samkomulagi. Sviðsstjóri ber ábyrgð á skipulagi, þróun og framkvæmd iðjuþjálfunar á sviðinu. Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegri teymisvinnu þar sem áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn. Krafist er frumkvæðis, sjálfstæðis í vinnubrögðum, skipu- lagshæfileika og góðrar hæfni í mannlegum samskiptum. Þetta er kjörið tækifæri fyrir iðjuþjálfa að starfa með hæfu og metnaðarfullu fólki sem vinnur saman í öflugri teymisvinnu að því að auka færni og lífsgæði einstaklinga með skerðingu vegna taugasjúkdóma og fötlunar. Hæfnikröfur: Próf í iðjuþjálfun frá skóla viðurkenn m af Heimssamtökum iðjuþjálfa (WFOT) og með íslenskt starfsleyfi og löggildingu. Æskilegt er að sviðsstjóri hafi að lágmarki þriggja ára starfsreynslu. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings Iðjuþjálfafélags Íslands og Reykjalundar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Jónsdóttir aðstoðarforstöðuiðjuþjálfi í síma 585-2154, netfang; siggaj@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 5.október 2012 Umsóknareyðublað og upplýsingar um Reykjalund má finna á heimasíðunni www.reykjalundur.is Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is Talmeinafræðingur Laus er til umsóknar staða talmeinafræðings og er starfshlutfall samkomulagsatriði. Óskað er eftir að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegri teymisvinnu. Krafist er frum- kvæðis, sjálfstæðis í vinnubrögðum, skipulagshæfileika og góðrar hæfni í mannlegum samskiptum. Launakjör samkvæmt kjarasamn ngi Fræðagarðs og fjármála- ráðherra auk stofnanasamnings Fræðagarðs og Reykjalundar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórunn Hanna Halldórsdóttir yfirtalmeinafræðingur, netfang; thorunnh@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 17. apríl 2016 Umsóknareyðublað og upplýsingar um Reykjalund má finna á heimasí unni www.reykjalu d .i VANTAR ÞIG VINNU? Nettó Granda óskar eftir tarfsfólki í almenn verslunarstörf Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastarf Óskað er eftir starfsfólki 18 ára og eldra Umsóknarfrestur er til og með 12. apríl Tekið er á móti umsóknum í gegnum netfangið grandi@netto.is Nánari upplýsingar veitir: Geir Magnússon verslunarstjóri Nettó Granda í síma 773-3007
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.