Fréttablaðið - 02.04.2016, Page 64
| AtvinnA | 2. apríl 2016 LAUGARDAGUR22
ÁFENGIS OG VÍMUEFNARÁÐGJAFI
Áfengis- og vímuefnaráðgjafi óskast til starfa,
á Meðferðarheimilið Krýsuvík.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Vinsamlega hafið samband á netfangið toggi@krysuvik.is
Hluti af atvinnulífinu
www.n1.is facebook.com/enneinn
Ertu á lausu?
N1 óskar eftir að bæta við sig metnaðarfullu, kraftmiklu
og lífsglöðu starfsfólki. Laus eru margvísleg störf
víðsvegar um landið, bæði sumarstörf og framtíðarstörf.
Kynntu þér málið og sæktu um
á www.n1.is
Við hvetjum jafnt konur sem karla
til að sækja um störf hjá
fyrirtækinu.
VR-15-025
EINHOLT 2 | 105 REYKJAVÍK | STAY@STAY.IS | STAY.IS
Stay Apartments er framsækið fyrirtæki með valinn mann í hverju
rúmi. Við óskum eftir að ráða þernur í dagvinnu, vinnutími frá
9-17 og einnig í helgarstarf, vinnutími frá 10-16. Ef þú ert
með reynslu í þrifum, ert sjálfstæður, stundvís og drífandi einstaklingur
þá sendu okkur ferilskrá þína á oli@stay.is / s. 517 4050.
Stay Apartments is an apartment hotel with ambitious employees.
We are looking for employees to work week days from 9-17 and
also weekends from 10-16. If you are an ambitious, independent,
punctual, and empowering individual then please send us your CV to
oli@stay.is / s. 517 4050.
STÖRF Í BOÐI
/ AVAILABLE JOBS
STAY APARTMENTS
Staða hjúkrunarfræðings
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við Dvalar- og
hjúkrunarheimilið Hjallatún í Vík. Um er að ræða 80 %
stöðu verkefnisstjóra 2, sem vinnur dagvaktir, kvöldvaktir
og bakvaktir eftir samkomulagi. Staðan er laus frá 1. júní
næstkomandi.
Leitað er að einstaklingi með áhuga á öldrunarmálum,
með góða færni í mannlegum samskiptum sem getur unnið
sjálfstætt og skipulega. Laun eru samkvæmt kjarasamn-
ingi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Guðrún Berglind Jóhannesdóttir hjúkrunarforstjóri,
hjallatun@vik.is eða í síma 487-1348 – 862-9290.
Umsóknir skal senda til: hjallatun@vik.is eða á Hjallatún,
Hátúni 8, 870 Vík.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl næstkomandi.
Ertu að leita
að talent?
Við finnum
starfsmanninn fyrir þig
lind@talent.is
bryndis@talent.is
www.talent.is | talent@talent.is
Þarftu að ráða starfsmann?
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum
lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.