Fréttablaðið - 02.04.2016, Síða 67

Fréttablaðið - 02.04.2016, Síða 67
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 2. apríl 2016 25 Reykjavíkurborg - skrifstofa eigna og atvinnuþróunar ı Ráðhúsi Reykjavíkur - Tjarnargötu 11 ı www.reykjavik.is/sea ı s. 411 11 11 Reykjavíkurborg óskar eftir kauptilboðum í byggingarrétt fyrir atvinnuhúsnæði við Gylfaflöt 2-12 og Krókháls 7a. Einungis lögaðilar sem geta sýnt fram á jákvæða eiginfjár- stöðu og eru í skilum með opinber gjöld geta gert tilboð í byggingarrétt. Skila skal skriflegu kauptilboði til þjónustuvers Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, fyrir kl. 14:00 fimmtudaginn 7. apríl 2016. Nánari upplýsingar og tilboðseyðublað á vef Reykjavíkurborgar - www.reykjavik.is/lodir Gylfaflöt og Krókháls Byggingarréttur R E Y K J A V Í K U R B O R G Byggingarréttur fyrir atvinnuhúsnæði Gylfaflöt Krókháls ÚTBOÐ Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafnings- hreppur óskar eftir tilboðum í sorphirðu í sveitarfélaginu 2016 – 2020. Verkið felst í söfnun á þremur tunnum sem eru óflokk- aður úrgangur og blátunnuefni eins og pappír og pappa við heimili og að lokum plast bæði í þéttbýli og í dreifbýli og við stofnanir í sveitarfélögunum. Úrgang og endurvinnslu- efni skal verktaki flytja til móttökustöðvar í Sorpu bs. Gufu- nesi í Reykjavík. Komi til breytingar á afsetningu úrgangs á samningstíma skal semja um það sérstaklega. Verkkaupi mun útvega tunnur fyrir söfnun við stofnanir sveitarfélagins eins og þarf, en gáma mun verkkaupi leigja af verktaka. Í Bláskógabyggð eru 3 gámasvæði auk grenndarstöðva við frístundabyggðir og í Grímsnes- og Grafningshrepp eru eitt gámasvæði auk grenndarstöðva við frístundabyggðir. Verk- taki mun leigja verkkaupa alla gáma og losa þá en reiknað er með að gámar á grenndarstöðvum séu framhlaðningsgámar en krókgámar á gámastöðvum. Verktími er frá 1. september 2016 til 31. ágúst 2020, þ.e. 4 ár. Samningurinn getur framlengst um 1 ár í senn í alls 2 ár ef báðir aðilar samþykkja. Grátt ílát undir óflokkaðan úrgang skal að jafnaði tæma á 3 vikna fresti frá september til maí og á 2 vikna fresti frá júní til ágúst. Blátunnuílát og plasttunnu skal tæma á 6 vikna fresti, nema verkkaupi ákveði annað. Verkkaupi áskilur sér rétt til þess að breyta fyrirkomulagi söfnunar, ílátum, tíðni tæminga, afsetningu úrgangsflokka og breyta öðru fyrir- komulagi á sorphirðu. Eins að fella niður verkliði. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Útboðsgögn fást frá og með fimmtudeginum 7. apríl 2016 hjá Eflu Suðurlands, Selfossi við skráningu í síma 412-6900 eða með tölvupósti á netfang utbod.sudurland@efla.is . Opnun tilboða er kl. 11:.00 þann 18. maí 2016 á skrifstofu Umhverfis og Tæknisviðs Uppsveita að Borg í Grímsnesi. Stækkun Búrfellsvirkjunar Útboð nr. 20215 Vélarspennir Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í vélarspenni fyrir Stækkun Búrfellsvirkjunar samkvæmt útboðsgögn- um nr. 20215. Verkið felst í hönnun, framleiðslu, prófunum, pökkun, afhendingu og eftirliti með uppsetningu á þremur (3) einfasa 37 MVA, 132,6/13,8 kV, 50 Hz, tveggja vafa, „shell type“ vélarspennum samkvæmt nánari lýsingu í útboðsgögnum nr. 20215. Áætlaður afhendingartími spenna er í júní 2017, en verklok eru í lok mars 2018. Útboðsgögn eru aðgengileg á útboðsvef Lands- virkjunar http://utbod.lv.is Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir klukkan 12:00 fimmtudaginn 12. maí 2016. Tilboð verða opnuð kl. 14:00 sama dag og lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Hagasmári 1, 201 Kópavogur Sími : 512 8900 reginn@reginn. is Stjórn Regins hf. boðar til aðalfundar í félaginu og verður hann haldinn í Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Björtuloftum, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, mánudaginn 25. apríl 2016 og hefst stundvíslega kl. 16.00. Dagskrá fundarins er svohljóðandi sbr. 15.gr. samþykkta félagsins: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda lagður fram til staðfestingar. 3. Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar eða taps á næstliðnu reikningsári. 4. Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu lögð fram til samþykktar. 5. Ákvörðun um heimild stjórnar um kaup á eigin bréfum. 6. Tillaga stjórnar til breytinga á samþykktum, ef einhverjar hafa borist. 7. Kosning félagsstjórnar. 8. Kosning endurskoðanda. 9. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna fyrir næsta kjörtímabil. 10. Önnur mál. Hluthafi getur látið umboðsmann sækja hluthafafund fyrir sína hönd. Umboðsmaður skal leggja fram skriflegt eða rafrænt umboð og skal það dagsett. Umboð verða ekki afturkölluð svo gilt sé gagnvart félaginu eftir að þeim hefur verið framvísað við afhendingu fundargagna eða eftir setningu fundarins, hvort heldur sem fyrr er. Hver hluthafi á rétt á að fá ákveðið mál tekið til meðferðar á aðalfundinum, ef hann gerir skriflega kröfu um það til stjórnar áður en tvær vikur eru til aðalfundarins. Nánar um heimildir hluthafa til að fá mál tekin til meðferðar á fundinum vísast til samþykkta félagsins sem finna má á heimasíðu þess, www.reginn.is/fjarfestar. Atkvæðagreiðslur og kosningar verða einungis skriflegar á fundinum ef einhver atkvæðisbærra fundarmanna krefst þess. Stjórnarkjör skal jafnan vera skriflegt, ef tillögur koma fram um fleiri menn en kjósa skal um. Ekki verður hægt að greiða atkvæði með rafrænum hætti á fundinum. Nánari upplýsingar um réttindi hluthafa er að finna á heimasíðu félagsins. Sérstök athygli er vakin á því að samkvæmt samþykktum félagsins ber að tilkynna um framboð til stjórnar skriflega með minnst sjö sólarhringa fyrirvara fyrir aðalfund, eða fyrir kl. 16.00 mánudaginn 18. apríl 2016. Framboðum skal skila á skrifstofu Regins hf. í Smáralind, 3. hæð, Hagasmára 1, Kópavogi. Upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar verða birtar eigi síðar en tveimur dögum fyrir aðalfund. Aðalfundur er lögmætur ef löglega er til hans boðað, án tillits til þess hversu margir sækja hann sbr. 14. gr. samþykkta félagsins. Tillögur og skjöl sem lögð verða fyrir aðalfund verður að finna á heimasíðu félagsins, www.reginn.is/fjarfestar, a.m.k. tveimur vikum fyrir aðalfund, sbr. 18. gr. samþykkta félagsins. Einnig verða skjölin hluthöfum til sýnis á skrifstofu félagsins í Smáralind, 3. hæð, Hagasmára 1, 201 Kópavogi. Endanleg dagskrá og tillögur verða birtar tveimur vikum fyrir aðalfund. Önnur fundargögn verða afhent á aðalfundardegi. Kópavogur, 1. apríl 2016 Stjórn Regins hf. Aðalfundur Regins hf. verður haldinn 25. apríl 2016 Hótel- og markaðsstjóri óskast sem fyrst að ört og sívaxandi hóteli í miðborginni. Áhugavert og krefjandi framtíðarstarf. Hugsanlegt er að kaupa hlut í rekstrinum. Áhugasamir sendi inn upplýsingar um aldur, menntun, reynslu og fyrri störf ásamt meðmælum fyrri vinnuveitenda svo og kaupkröfur á box@frett.is merkt Hótel-/markaðsstjóri-0204 fyrir 13 apríl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.