Fréttablaðið - 02.04.2016, Side 91
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Kristín María Kristinsdóttir
handavinnukennari,
áður til heimilis að Kópavogsbraut 11,
lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð
miðvikudaginn 23. mars síðastliðinn.
Útförin fer fram frá Kópavogskirkju 20. apríl kl. 13.00.
Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vilja
minnast hennar er bent á Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð.
Guðbjörg Jóna Jakobsdóttir Þórarinn Ö. Helgason
Þórður Jakobsson
Jón Kristinn Jakobsson Guðrún Emilía Daníelsdóttir
og fjölskyldur.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi og langafi,
Ingi Einars Árnason
múrari,
Álftamýri 52,
andaðist þann 29. mars.
Útförin fer fram frá Háteigskirkju
mánudaginn 11. apríl kl. 13.00.
Jensína Rósa Jónasdóttir
Árni Helgi Ingason Eyrún Ingimarsdóttir
Albert Ingason Jóhanna Huld Jóhannsd.
Ásta Svana Ingadóttir Jón Veturliðason
Alexander Ingason Hrönn Hauksdóttir
Ingi Ingason Sigríður Ólafía Gísladóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Okkar hjartkæri faðir,
tengdafaðir og afi,
Hörður Hjartarson
Hrafnistu í Hafnarfirði,
lést á Hrafnistu þriðjudaginn 29. mars.
Jarðarförin fer fram fram frá
Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn
8. apríl kl. 13.00.
Benedikt Harðarson
Una B. Harðardóttir Pétur A. Hansson
Hörður Harðarson Guðrún H. Sigurðardóttir
Brynjar Harðarson Guðrún Árnadóttir
og barnabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Ágústa Helga Vigfúsdóttir
Bergþórugötu 27, Reykjavík,
sem lést á Vífilsstaðaspítala
þriðjudaginn 22. mars síðastliðinn,
verður jarðsungin frá Fríkirkjunni
í Reykjavík þriðjudaginn 5. apríl kl. 13.00.
Bjarni Þór Þorvaldsson
Kristín G. Sigurðardóttir Aðalsteinn Þ. Sigurjónsson
Vigfús Már Sigurðarson
Linda Ósk Sigurðardóttir Georg Páll Skúlason
Ágúst Arnar Sigurðsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Guðjón Sigurður Arason
bóndi,
Hólmi, Mýrum, Hornafirði,
lést á hjúkrunarheimilinu á Höfn
þann 28. mars. Útförin fer fram frá
Hafnarkirkju þriðjudaginn 5. apríl kl. 14.00.
Jarðsett verður í Brunnhólskirkjugarði á Mýrum.
Ari Sigurður Guðjónsson Auðbjörg Þorsteinsd.
Ingunn Hróðný Guðjónsdóttir Hilmar Hróarsson
Magnús Guðjónsson Guðrún Guðmundsd.
Sigursveinn Guðjónsson
og afabörn.
Elskuleg móðir mín, tengdamóðir,
amma og langamma,
Þórunn Björg Sigurðardóttir
(Gógó)
lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli þann
16. mars síðastliðinn. Útför hennar fer
fram frá Fríkirkjunni í Reykjavik
mánudaginn 4. apríl kl. 15. Þeim sem vildu minnast hennar
er bent á minningarsjóð hjúkrunarheimilisins Skjóls í
Reykjavík.
Hjörtur P. Kristjánsson Guðrún Einarsdóttir
Kristján Rafn Hjartarson Jóna Ósk Lárusdóttir
Einar Þór Hjartarson
Hjörtur Hafsteinn Kristjánsson
Bjarki Dagur Kristjánsson
Þórunn Hekla Kristjánsdóttir
Ástkær móðir okkar,
tengdamóðir, fóstra, amma,
langamma og langalangamma,
Sigríður Guðný
Kristjánsdóttir
Boðahlein 3, Garðabæ,
lést á Landakoti miðvikudaginn
30. mars. Útför verður auglýst síðar.
Fyrir hönd aðstandenda,
Rögnvaldur Karl Hjörleifsson Erla Ingvarsdóttir
Guðmundur Hjörleifsson
Guðbjörg Kristín Hjörleifsdóttir Páll Bragason
Álfhildur Erna Hjörleifsdóttir
Sverrir Hjörleifsson Svanhildur Guðlaugsd.
Kristján Haukdal Þorgeirsson
Jón Haukdal Kristjánsson
Ástkær eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi og langafi,
Víðir Páll Þorgrímsson
kaupmaður,
Hólahjalla 8, Kópavogi,
lést laugardaginn 26. mars síðastliðinn.
Útför hans fer fram frá Digraneskirkju
miðvikudaginn 6. apríl kl. 15.00.
Jóhanna Haraldsdóttir
Haraldur Þór Víðisson Guðrún Antonsdóttir
Haukur Víðisson Ragnheiður Bjarnadóttir
Ingibjörg Margrét Víðisdóttir Þórður Þorvaldsson
Björn Víðisson Anna Linda Guðmundsd.
afabörn og langafabörn.
Elskuleg dóttir, móðir, amma,
tengdamóðir og systir,
Guðbjörg Helga Bjarnadóttir
Hólabergi 28,
lést á líknardeild Landspítalans
26. mars síðastliðinn.
Útförin fer fram frá Fella- og Hólakirkju
miðvikudaginn 6. apríl kl. 15.00.
Aðalheiður Franck Guðmundsson
Bjarni Þór Norðdahl
Linda Hrönn Reynisdóttir
Heiðrún Ýr Reynisdóttir Sindri Sæmundsson
Lea Dögg Helgudóttir Ómar Mehmet Annisius
Hjördís Arna Hjartardóttir
Þórunn Björg Bjarnadóttir
og barnabörn.
Systir okkar og frænka,
Guðrún Karen Briseid
lést í Noregi 11. febrúar síðastliðinn.
Útförin hefur farið fram í Noregi.
Fyrir hönd fjölskyldunnar,
Brit J. Bieltvedt
Ástkær móðir okkar,
amma og tengdamóðir,
Guðrún Lilja Skúladóttir
Ljárdal, Kjalarnesi,
116 Reykjavík,
lést þann 29. mars síðastliðinn.
Útförin fer fram 8. apríl kl. 15.00
frá Fossvogskirkju.
Guðný Kúld
Þorsteinn Kúld
Hjalti Halldórsson
Sandra Halldórsdóttir
Kristína Aðalsteinsdóttir
Jóhann Hafnfjörð
og langömmubörn.
„Ég hef lengi samið tónlist og oft sungið
djass, bæði með böndum og í eigin nafni
en þetta er miklu stærra og verður að
hugsjónaverkefni af því að áhugaverð
saga er á bak við.“ Þetta segir María
Magnúsdóttir, söngkona og tónskáld,
um ókeypis menningarviðburð í Lista-
safni Íslands á morgun milli klukkan
14 og 15. Þar mun Kvennakórinn Katla
syngja þrjú ný lög eftir Maríu við ljóð
Guðnýjar Jónsdóttur frá Klömbrum
(1804-1936) sem átti erfiða ævi og var
ein þeirra kvenna sem ekki fengu notið
sín sem skáld í lifanda lífi.
Helga Kress bókmenntafræðingur
og María Ellingsen leikkona sem hafa
kynnt sér líf og ljóð Guðnýjar koma þar
líka fram.
María hafði lokið prófi í djassi frá
Konunglega listaháskólanum í Haag í
Hollandi í fyrravor þegar hún sá grein
um þöggun skáldkvenna eftir Magneu
Matthíasdóttur. Hún snart hana svo að
hún leitaði uppi allt sem hún fann um
Guðnýju. „Mig langaði að semja fyrir
kór og hafði heyrt af Kötlu. Fyrst var ég
að hugsa um nýstárlegar útsetningar
en svo urðu lögin næstum sálmaleg því
það hentar ljóðunum. Ég táraðist við að
semja lögin, ljóðin eru svo sorgleg og veit
að efnið tekur á stelpurnar í kórnum.“
gun@frettabladid.is
Táraðist við að semja lögin
því ljóðin eru svo sorgleg
Er María Magnúsdóttir söngkona hafði lesið um grimm örlög Guðnýjar skáldkonu frá
Klömbrum samdi hún lög við þrjú ljóða hennar sem Kvennakórinn Katla syngur í Lista-
safni Íslands á morgun. Helga Kress og María Ellingsen segja þar einnig nokkur orð.
María stundar mastersnám í London, semur og syngur en kom heim til að vera viðstödd
frumflutning Guðnýjarljóða. FréttabLaðið/SteFán
t í m a m ó t ∙ F R É t t a B L a ð i ð 43L a U G a R D a G U R 2 . a p R í L 2 0 1 6