Fréttablaðið - 02.04.2016, Síða 105

Fréttablaðið - 02.04.2016, Síða 105
Hvað? Origami-smiðja fyrir alla fjöl- skylduna Hvenær? 13.00 Hvar? Borgarbókasafnið, Sólheimum Jón Víðis kynnir leyndardóma ori- gami-pappírsbrots fyrir börnum og fullorðnum. Origami er japönsk pappírslist og gengur út á miserfið pappírsbrot sem eru svo endur- tekin á ýmsan máta. Ekkert þarf nema pappír, skæri og þolinmæði. Allir velkomnir og allur efniviður er á staðnum. Hvað? Skrímslatjáning Hvenær? 13.30 Hvar? Menningarhús, Gerðubergi Leikkonan Ólöf Sverrisdóttir leiðir stutta leiklistarsmiðju fyrir börn á aldrinum 5-8 ára þar sem leikið verður með þemu úr bókum þar sem koma góðar og erfiðar til- finningar í samskiptum skrímsla. Smiðjan stendur yfir í um klukku- tíma og er spunasmiðja byggð á brotum úr bókunum og börnin setja upp lítinn leikþátt. Skráning fer fram á olof.sverrisdottir@ reykjavik.is. Opnanir Hvað? Á mótum tveggja tíma Hvenær? 13.00 Hvar? Ljósmyndasafn Reykjavíkur Sýningin Á mótum tveggja tíma verður opnuð í Skoti Ljósmynda- safns Reykjavíkur í dag. Sýninguna prýða myndir eftir Díönu Júlíus- dóttur en í Á mótum tveggja tíma leitast ljósmyndarinn við að túlka á ljóðrænan hátt hið einangraða þorp Kulusuk. Frítt inn og allir vel- komnir. Hvað? Nýjar rannsóknir Hvenær? 15.00 Hvar? Myndasögudeild Borgarbóka- safns, Grófinni Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir opnar myndasögusýningu í mynda- sögudeild Borgarbókasafnsins í Grófinni. Á sýningunni má finna myndasögur úr nýjustu bók Lóu. Fyrirlestrar Hvað? Alþýðuhreyfingar, útópíur og tálsýn tíðarandans Hvenær? 14.00 Hvar? Efri hæð, Iðnó Þröstur Ólafsson hagfræðingur flytur erindið Alþýðuhreyfingar, útópíur og tálsýn tíðarandans. Fyrirlesturinn er einn átta fyrir- lestra sem verða fluttir á næstu mánuðum um Alþýðuflokk og jafnaðarstefnu á vegum Bók- menntafélags jafnarmanna í tilefni af 100 ára afmæli Alþýðuflokksins. Hvað? Handritaspjall Guðrúnar Nordal Hvenær? 14.00 Hvar? Landnámssýning, Aðalstræti Guðrún Nordal, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, spjallar við gesti um íslensk handrit. Spjallið er hluti af fyrirlestraröð sem Árna- stofnun stendur fyrir alla sunnu- daga í apríl í samstarfi við Borgar- sögusafn Reykjavíkur. Frítt er inn á handritasýninguna Landnáms- sögur – arfur í orðum á meðan á handritaspjallinu stendur. Hvað? Listaverkasöfn og listaverka- safnarar Hvenær? 15.00 Hvar? Kjarvalsstaðir Kári Finnsson, listfræðingur og aðstoðarritstjóri Viðskipta- blaðsins, fjallar um samspil opin- berra safna og safna hér heima og erlendis og hvernig landið liggur í listheiminum. Geirlaug Þorvaldsdóttir segir frá listaverka- söfnun föður síns, Þorvaldar Guð- mundssonar. Listaverkasafnar- arnir Ásmundur Hrafn Sturluson og Sverrir Kristinsson sitja fyrir svörum. Málþingið er haldið í tengslum við sýninguna Jóhannes S. Kjarval: Hugur og heimur. Aðgangseyrir á sýninguna er 1.500 krónur. Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur 3. apríl 2016 Tónlist Hvað? Vortónleikar Barbörukórsins 2016 Hvenær? 17.00 Hvar? Hafnafjarðarkirkja Flutt verða verk eftir Smára Óla- son, Báru Grímsdóttur, Önnu Þorvaldsdóttur, Þorkel Sigur- björnsson, Stefán Arason og Sigurð Sævarsson. Aðgangseyrir er 1.000- 2.000 krónur og enginn posi á staðnum. Hvað? Ryans: Ryan Sawyer & Ryan Ross Smith Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu 2 Ryan Sawyer slagverksleikari og Ryan Ross Smith raftónlistar- maður mynda saman dúettinn Ryans sem gerir út frá New York. Miðaverð er 2.000 krónur. Uppákomur Hvað? Finnsk sögustund Hvenær? 12.00 Hvar? Norræna húsið Finnsk sögustund fyrir börn í barnabókasafni Norræna hússins. Hvað? Heimilislegir sunnudagar Hvenær? 13.00 Hvar? Kex hostel Elva Rut og Eydís Arna, kennarar og eigendur Plié Listdansskóla, stýra skemmtilegu jóga fyrir alla fjölskylduna. Allir velkomnir og enginn aðgangseyrir. Hvað? Leiðsögn Hvenær? 15.00 Hvar? Listasafn Árnesinga Steinunn Aldís Helgadóttir gengur um sýninguna Keramík og segir frá fjölbreyttum mótunarað- ferðum, glerungi og brennslu leir- listarinnar. Hvað? Syngjum saman Hvenær? 15.00 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg 10 Sigurkarl Stefánsson stjórnar sam- söng í klukkustund í Hannesar- holti. Miðaverð er 1.000 krónur. M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 57L A U g A R D A g U R 2 . A p R í L 2 0 1 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.