Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2019, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2019, Blaðsíða 22
22 FÓKUS 20. desember www.gilbert.is VERÐ frá: 29.900,- arc-tic Retro GÆÐA ÚR Á GÓÐU VERÐI tilvalið í jólapakkann Svissneskt quartz gangverk ÍSLENSK HÖNNUN Verðkönnun DV á fjórum ómissandi jólavörum n Gríðarlegur verðmunur á jólablöndunni n Konfektið ódýrast í Nettó F lestir Íslendingar geta verið sammála um að það eru nokkrir hlutir sem eru hreinlega ómissandi þegar kemur að því að halda heilög jól. Er hægt að hugsa sér jólin án þess að sötra malt og appelsín, finna ilminn af hangikjöti og liggja undir teppi með nýjustu bókina hans Arnaldar, með konfektskál á kantinum? DV lagði upp í laus- lega verðkönnun á þessum hlut- um og afraksturinn má sjá hér. Auður Ösp Guðmundsdóttir audur@dv.is Malt og appelsín er ómissandi á jólunum og ekki er verra þegar hægt er kaupa blönduna tilbúna. Ein hálfs lítra dós af blöndunni reyndist ódýr- ust í Bónus en dýrust í verslun Hag- kaupa. Þá er það Nóa-konfektið sívinsæla, en eins og gefur að skilja er það fáanlegt í mismunandi söluumbúðum. Hér er miðað við verð á einu kílói. Slíkar pakkningar reyndust fáanlegar í verslun Hag- kaupa og Krónunnar en í verslun Nettó var hægt að fá 800 gramma pakkningu og í verslun Bónuss var hægt að fá 1,2 kílóa pakkningu. Sé miðað við verð á einu kílói þá er ljóst að Bónus hefur vinn- inginn. Hangikjötsilmurinn einn og sér nægir til að vekja upp minningar frá bernskujól- um og það er ekki hægt að neita því að fátt minnir meira á íslensk jól. Hér er miðað við verð á úrbeinuðu hangikjötslæri. Bónus –187 kr Krónan – 188 kr Nettó –191 kr Hagkaup –229 kr Blandan mín og blandan þín Arnaldur ódýrastur í Bónus Bónus – 4.498 kr Nettó – 5.249 kr Hagkaup 4.999 kr Krónan – Ekki í boði Bækur eru sívinsæl jólagjöf á meðal Íslendinga og líkt og fyrri ár trónir Arnaldur Indriðason á toppnum með spennusöguna Tregastein. Flestar matvöruverslanir taka þátt í jólabóka- flóðinu en athygli vekur þó að Krónan tekur ekki þátt í jólabókaflóðinu í ár. Hangikjötið Nettó – KEA hangilæri, úr- beinað ca. 900 g: 3.320 kr Hagkaup – ÍL Hátíðarhangikjöt, birkireykt úrbeinað: 3.089 kr/kg Krónan – SS birkireykt hangi- kjöt, úrbeinað: 3.699 kr/kg Bónus – ÍL Hátíðarhangikjöt, birkireykt úrbeinað: 2.998 kr/kg Nettó – 3.469 (800 g) (4.336 kr/kg) Bónus – 3.975 (1,2 kg) (3.312 kr/kg) Krónan – 3.659 krónur (1 kg) Hagkaup – 3.699 krónur (1 kg) Nóa konfektið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.