Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2019, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2019, Blaðsíða 40
40 FÓKUS 20. desember Jólagjafir fyrir 500 krónur eða minna Jólin eru að koma, eins og segir í mörgum þekktum jólalögum. Markmið margra þessi ár er að minnka sóun og gefa nýtilegar gjafir og ekki eyða um of í risastórt kolefnisfótspor. Við á DV fundum fjöl- margar skemmtilegar gjafir fyrir 500 krónur eða minna sem kæta viðtakandann, sérstaklega ef þeim fylgir einlæg jólakveðja beint frá hjartanu. Jólabarnið Fallegt jólaskraut sem sómir sér vel í hillu, ár eftir ár. Hvar? Kúnígúnd Verð: 390 kr. Bækur Margar klassískar bækur fyr- ir börn og ungmenni er hægt að fá á spottprís. Þetta er að- eins brot af því ódýrasta. Þyrnirós Hvar? Forlagið Verð: 190 kr. Meiri gauragangur Hvar? Forlagið Verð: 300 kr. Stúfur Hvar? Bókafélagið Verð: 399 kr. Fyrir Eurovision-nöttarann Þeir sem eiga Eurovision- -aðdáendur að vinum geta glatt þá með öllum lögunum úr Söngvakeppninni 2015 á geisladisk. Hvar? Alda Music Verð: 499 kr. Snyrtipakki Hægt er að setja saman fal- legan snyrtipakka á góðu verði. Varalitur Hvar? Fotia Verð: 50 kr. Gloss Hvar? Fotia Verð: 50 kr. Samtals: 250 kr. Andlitsmaski Hvar? Zkrem Verð: 150 kr. Bambustannbursti fyrir fullorðna Fyrir umhverfisvæna vininn. Hvar? Vonir Verð: 375 kr. á tilboði – fullt verð 750 kr. Samsung­ símahulstur Til að glæða tilveruna smá lit. Hvar? Vodafone Verð: 500 kr. Flugubox Tilvalin gjöf fyrir veiðimann- inn. Hvar? Veiðiflugan Verð: 490 kr. Klukkuskífa Ekki seinna vænna en að kenna þessum krökkum á klukku. Hvar? A4 Verð: 299 kr. Einhyrningalyklakippa Einhyrningar eru enn í tísku – alveg satt! Hvar? Penninn Verð: 499 kr. HDMI­snúra Það er alveg magnað hvað mann vantar oft HDMI-snúru. Tilvalin í jólapakkann. Hvar? Goshop.is Verð: 490 kr. Blómavasi Eitthvað sem mann vantar alltaf. Hvar? IKEA Verð: 95 kr. Gerviblóm í potti Deyr aldrei og þarf ekki að vökva. Hvar? IKEA Verð: 195 kr. Svampur Sveinsson-hnífapör Fyrir yngstu kynslóðina. Hvar? Allt í köku Verð: 233 kr. Jólakúla Það er fátt jafn notadrjúgt og jólaskraut – þótt það liggi í kassa mestallt árið. Hvar? ILVA Verð: 237 kr. Lukt Til að lýsa upp skammdegið. Hvar? Rúmfatalagerinn Verð: 238 kr. Sáðbakkasett Góð hvatning til að læra að rækta krydd og plöntur á nýju ári. Hvar? BYKO Verð: 300 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.