Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2019, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2019, Blaðsíða 60
60 FÓKUS 20. desember Jólakort Þótt jólakort séu á útleið í bréfformi þá eru enn fjölmargir sem búa til jólakort með mynd af fjöl- skyldunni. Með tilkomu samfélagsmiðla er nefni- lega ekkert því til fyrirstöðu að láta jólakveðjuna lifa að eilífu á stafrænu formi. Fræga og fallega fólkið hefur verið duglegt að senda jólakort í að- draganda hátíðanna – hér eru nokkur góð. Beint frá bónda Leikkonan Jenni­ fer Garner fékk lítið prentfyrir­ tæki í heimabæ sínum, Charle­ ston í Vestur­ Virginíu, til að sjá um jólagjafasmíð­ ina í ár. Huggulegt og retró kort. Sker sig úr Ofurhjónin Kim Kardashian og Kanye West láta sitt ekki eftir liggja þegar kemur að jólakortum. Þau stilltu sér upp með börnum sínum, North, Saint, Chicago og Psalm – börnin öll í grá­ um jogginggöllum í stíl við móðurina, faðirinn með Jesúskomplexa í hvítu. Reyndar er ljóst að North var sett á myndina í Photoshop. Krúttlegt Söngkonan LeAnn Rim es og eigin­ maður hennar, leikarinn Eddie Cibrian, lét smella af sér mynd með sonum Eddie; Mason og Jake, sem og fjölskylduhvolpinu m Fleetwood. Sumarlegt jólakort Fyrirsætan Denise Richards og eiginmaður hennar til eins árs, Aaron Phypers, halda kortinu stílhreinu. Á myndinni eru þau og dætur Denise, þær Sam, Lola og Eloise, og öll klædd í hvítan topp og gallabuxur. Grænt og vænt Kyle Richards, stjarnan í Real Housewives of Beverly Hills, klæddi sig upp í grænt með eiginmanni sínum, Mauricio Umansky, og dætrunum Farrah, Alexia, Sophia og Portia. Alltaf sami grínarinn Jason Biggs er hvað þekkt­astur fyrir að kitla hláturtaugarnar í American Pie­myndunum. Kort hans og eiginkonu hans til rúms áratugar, Jenny Mollen, er ansi spaugilegt. Börnin Sid og Lazlo eru í aukahlutverki sem og hundurinn Gina. Grafalvarlegt mál Hönnuðurinn Rachel Zoe og eiginmaður hennar, Rodger Berman, létu smella af sér mynd á góð­ gerðarsamkomu fyrr í mánuðinum. Synir þeirra, Skyler og Kaius, fengu að sitja í kjöltu jólasveinsins á meðan móðurinni stökk ekki bros. Afrek Það er eigin­ lega magnað að leikkonan Tori Spelling og eigin­ maður hennar, Dean McDermott, hafi náð að smala barnaskaranum saman á mynd og verið öll í sömu litapallettu. Á myndinni ásamt hjónunum eru þau Stella, Hattie, Liam, Finn og Beau. ríkra og frægra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.