Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2019, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2019, Blaðsíða 29
Íslenskar netverslanir 08. nóvember 2019 KYNNINGARBLAÐ Ábyrgðarmaður: Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir / kolla@dv.is Umsjón: Jóhanna María Einarsdóttir / johanna@dv.is Sylvía kynntist Crystal Nails-vörunum á ferðalagi í Búdapest og féll undir eins fyrir þessum frábæru naglavörum. „Ég fann strax að þetta væri gæðamerki og sá fyrir mér að það yrði flott viðbót í naglaflóruna hér heima.“ Vörumerkið varð til fyrir fimmtán árum þegar framleiðslufyrirtæki á naglavörum í Bandaríkjunum og Ungverjalandi sameinuðu krafta sína undir nafninu Crystal Nails. „Crystal Nails-vörurar eru afar vinsælar hjá naglasnyrtifræðingum víðs vegar um heim og eru seldar í um þrjátíu löndum. Að auki er er Crystal Nails með yfir 70% markaðshlutdeild á naglavörumarkaðnum í Ungverjalandi,“ segir Sylvía Daníelsdóttir, einkaumboðshafi Crystal Nails á Íslandi. Aukin eftirspurn eftir góðum naglavörum Það er nú ár síðan Sylvía byrjaði að selja Crystal Nails-vörurnar hér á landi. „Vinsældir Crystal Nails- varanna fara sívaxandi enda eru þetta hágæða vörur á frábæru verði. Auk þess er Crystal Nails löngu búið að festa sig í sessi innan keppnisheimsins, en Crystal Nails- naglafræðingar hafa unnið 200 keppnir um heim allan með því að nota eingöngu Crystal Nails-vörur. Helstu viðskipavinir mínir eru naglafræðingar sem starfa á hinum ýmsu snyrtistofum landsins. Einnig er töluvert um að fólk sé að kaupa vörur til einkanota enda framleiðir Crystal Nails frábært CrystalLac gellakk í öllum regnbogans litum og áferð sem virkar með gelljósalömpum. Þetta er hágæða gellakk er sterkbyggt og auðvelt í notkun.“ Stöðug vöruþróun Úrvalið í vefversluninni kemur skemmtilega á óvart. Crystal Nails framleiðir hágæðaefni fyrir hvort tveggja gel- og akrýlneglur. Einnig framleiðir Crystal Nails fjöldann allan af vörum til þess að undirbúa neglur fyrir frekari naglavinnu; tæki og tól eins og pensla, þjalir og ýmiss konar annan búnað fyrir naglasnyrtingu. Þá er frábært vöruúrval af naglaskrauti svo sem skrautsteinum, króm- pigmentum, glimmeri, micro-perlum og mörgu fleiru sem gerir fallegar neglur að algjöru listaverki. „Það koma nýjar vörulínur frá Crystal Nails um það bil þrisvar á ári, en efnafræðingarnir hjá Crystal Nails eru afar duglegir í vöruþróun. Allar nýjar vörur eru þrautprófaðar hjá naglafræðingum sem gefa svo sitt álit áður en þær eru settar á markað.“ Crystal Nails-vörurnar fást í vefversluninni crystalnails.is Vefpóstur: crystalnails@crystalnails. is Fylgstu með á Facebook: Crystal Nails Iceland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.