Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2019, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2019, Blaðsíða 46
46 MATUR 8. nóvember Eftirréttir sem þarf ekki að baka n Hendum baksturskvíðanum út um gluggann n Sleppum því að kveikja á ofninum S umir einfaldlega hræðast bakaraofninn og fyllast kvíða þegar kemur að bakstri. Hér eru þrír eftirréttir sem þarf ekki að baka og eru auk þess ofureinfaldir. Hráefni: n 2 pakkar instant-súkkulaðibúðingur n 4 bollar nýmjólk n 1 dós marshmallow-fluff n 1 peli rjómi n 200 g litlir sykurpúðar n 400 g hafrakex n Súkkulaðiíssósa Aðferð: Blandið mjólkinni saman við búðingsduftið og hrærið vel í um 2 mínútur. Setjið til hliðar. Í annarri skál hrærið þið marshmallow-fluff, sem er nokkurs konar sykurpúðarkrem, saman við rjómann. Hrærið næstum því öllum sykurpúðunum saman við rjómablönduna og geymið nokkra til að skreyta með. Takið til ílangt form, 33–35 sentímetra langt. Raðið 1/3 af hafrakexi á botninn, smyrjið helmingnum af rjómablöndunni ofan á hafrakexið og smyrjið síðan helmingnum af búðingnum ofan á rjómablönduna. Endurtakið. Myljið nokkur hafrakex ofan á blönduna og dreifið nokkrum sykurpúðum yfir. Sprautið súkkulaðisósu yfir herlegheitin. Setjið réttinn í ísskáp í um klukkustund eða þar til á að bera hann fram. Þetta er hættulega gott! Botn n 3/4 bolli smjör n 1/2 bolli ljós púðursykur n 1/2 tsk. sjávarsalt n 1 tsk. vanilludropar n 3 bollar haframjöl Aðferð: Takið til kassalaga form, sirka 20 sentímetra stórt. Klæðið það með smjörpappír og látið hann ná aðeins upp fyrir hliðarnar. Bræðið smjörið yfir meðalhita. Hrærið púðursykrin- um og saltinu saman við og hrærið vel þar til sykur- inn er uppleystur. Bætið vanilludropum saman við og hrærið vel. Lækkið hitann og bætið haframjölinu út í. Leyfið þessu að malla í um tvær mínútur, eða þar til allt er vel blandað saman. Þrýstið helmingnum af blöndunni í formið og hellið því næst næstum því öllum toppinum yfir. Myljið hinn helminginn af blöndunni ofan á og drissið síðan restinni af toppinum yfir það. Kælið í sirka klukkutíma og finnið dásemdina í hverjum bita. Toppur n 1 bolli dökkt súkkulaði n 1 bolli hnetusmjör Aðferð: Setjið hráefnin í skál sem þolir örbylgjuofn og bræðið saman í þrjátíu sekúndur í senn þar til allt er bráðnað. Kíkið svo hér að framan fyrir frekari leiðbeiningar. Hráefni: n 250 g hafrakex n 220 g mjólkursúkkulaði n 220 g hvítt súkkulaði n 180 g smjör n 4 tsk. síróp n 310 g Maltesers Aðferð: Takið til kassalaga form sem er 20×20 sentímetra stórt. Klæðið það með smjörpappír og látið hann ná aðeins upp hliðarnar. Myljið kexið í spað. Setjið smjör, súkkulaðið og síróp í skál sem þolir örbylgjuofn og hitið í 30 sekúndur í senn þar til allt er bráðnað. Hrærið vel saman. Hrærið hafrakexinu saman við smjörblönduna með sleif eða sleikju. Takið um 20 Maltesers-kúlur frá og blandið restinni saman við smjörblönduna með sleif eða sleikju. Hellið blöndunni í formið og þrýstið niður með skeið. Þrýstið síðan Maltesers-kúlunum sem þið tókuð frá ofan í kökuna. Leyfið kökunni að jafna sig í ísskáp í um 4 klukkustundir. Þessi er svakaleg! Ótrúlegt lasajna Þetta klikkar ekki. Lilja Katrín Gunnarsdóttir lilja@dv.is Maltesers-gott Elskar þú Maltesers? Ávanabindandi Maltesers-gott Laglegt lasanja Hafra- og hnetu- smjörsbitar Nammi Haframjöl, súkkulaði og hnetusmjör. M Y N D IR : S U N N A G A U TA D Ó T TI R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.