Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2019, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2019, Blaðsíða 64
8. nóvember 45. tölublað 109. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Svangi Simmi HÖNNUN: SVEINN KJARVAL Hannaður 1962 Kjarvalsstóllinn Harpa / Skeifan 6 / Kringlan / Laugavegur 70 / 5687733 / www.epal.is Sagði nei við Mömmu klikk! L eikritið Mamma klikk! hefur vakið mikla lukku í Gaflaraleikhúsinu og uppskorið lof gagn- rýnenda. Leikritið er byggt á samnefndri bók eftir Gunnar Helgason, en hann ljóstrar því upp á Facebook að upphaf- lega hafi átt að sýna leikritið í Þjóðleikhúsinu að beiðni Ara Matthíassonar. Gunnar skrif- aði leikgerðina sem var ekki nógu góð og því var hætt við allt saman. Þá tók Björk Jak- obsdóttir, leikkona og eigin- kona Gunnars, málin í sínar hendur, sótti um styrk, skrif- aði leikgerðina og leikstýrði loks verkinu. Nú er það komið á fjalir Gaflaranna og Þjóðleik- húsið varð af góðum bita. Á hrifavaldurinn Jóhanna Helga Jensdóttir, sem er með rúmlega tólf þúsund fylgjendur á Instagram, á von á sínu fyrsta barni með sínum heittelskaða, Geir Ulrich Skaftasyni. Jó- hanna er sett þann 22. mars og er von á stúlkubarni. Jó- hanna er nú þegar farin að safna í möppu á Instagram þar sem allt tengt óléttunni fer, til að mynda hvernig hún uppgötvaði að hún væri ólétt. Henni var búið að vera flökurt á morgnana en datt ekki í hug að hún bæri barn undir belti. Einn daginn dró stjúpmamma hennar hana í apótek að kaupa óléttupróf „af því hana dreymdi nýfætt barn nóttina áður, ég var alveg viss um að hún væri bara að rugla en svo hafði hún bara rétt fyrir sér“. Barnið kom í draumi V eitingamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson undir- býr nú opnun veitingastaðarins Barion Bar í Mosfellsbæ, en hann dvelur um þessar mundir í Singapúr eins og hann hefur sýnt fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Meðal þess sem Sigmar hefur gert sér til dund- urs hinum megin á hnettinum er að borða góðan mat og sitja fyrirlestra á ráðstefnunni Global Restaurant Leadership þar sem allt það nýjasta í veitingabrans- anum er rætt. Sótti Sigmar til að mynda fyrirlestur hjá engum öðrum en Kanadamanninum Jack Corwin. Þótt hann sé nafn sem fáir á Íslandi þekkja þá er hann risa- stórt nafn í matarheimum. Jack á sérleyfi fyrir skyndibitakeðjuna Burger King í Ástralíu, sem heitir Hungry Jack’s þar í landi, en stað- irnir eru orðnir yfir fjögur hundruð. Jack skapaði sér nafn þegar hann flutti frá Kanada til Ástralíu árið 1969 og keypti sérleyfið til að opna tíu KFC-staði í Vestur- -Ástralíu. Græddi hann á tá og fingri og er í dag metinn á tæplega tvo milljarða dollara. Ljóst er að Jack hefur mikla þekkingu á að festa sér sérleyfi að veitingastöðum, sem og aðrir sem halda tölu á ráðstefnunni í Singapúr. Því liggur beinast við að velta fyrir sér hvort Sigmar hafi í hyggju að færa Íslendingum einhverja heimsþekkta veitingastaðakeðjur í nánustu framtíð? Lærir af matarref sem metinn er á milljarða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.