Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2019, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2019, Blaðsíða 37
Allt fyrir bílinn 19. september 2019 KYNNINGARBLAÐ Ávinningur fyrir umhverfið og bankareikninginn að kaupa notaða bílaparta Bílapartasalan Japanskar Vélar hefur verið starfrækt í tæp 30 ár. „Við erum þrjú sem störfum hjá Japönskum Vélum, það er ég, dóttir mín Dagrún og svo Damian sem er mikill þúsundþjalasmiður. Við erum aðallega í því að kaupa tjónabíla af tryggingafélögunum, einstaklingum og á bílauppboðum eins og hjá Króki og rífa niður í bílaparta. Aðallega kaupum við bíltegundir frá Asíu og Evrópu,“ segir Hlöðver Hjálmarsson. Stór og góður lager Alla jafna eru um 150–200 bílar í umferð hjá Japönskum Vélum og því góður möguleiki á að partasalan eigi nákvæmlega varahlutinn sem þig vantar. „Ferlið er einfalt og virkar þannig að viðskiptavinur hefur samband við okkur í síma 565- 3400, tölvupósti: japvel@carparts. is eða gegnum Facebook messenger og telur fram hvaða varahlut vantar. Þá förum við í gegnum lagerinn okkar og leitum að viðeigandi bílapart. Við reynum að svara eins fljótt og auðið er hvort við eigum það sem vantar eður ei.“ Sparaðu tíma, flutning og endsneyti Það felst gríðarlegur ávinningur fyrir bæði budduna og umhverfið í að endurnýta varahluti frekar en að flytja þá inn glænýja úr verksmiðjunni. „Í langflestum tilfellum gerir notaður bílapartur nákvæmlega það sama og nýr varahlutur. Það er ótrúleg sóun að henda bara gömlum bílum og kaupa allt glænýtt og ónotað. Svo ég tali nú ekki um sparnað í tíma, flutningi og eldsneyti. Nýjan varahlut þarf að smíða og flytja, oftar en ekki á milli landa sem getur tekið langan tíma. Það jarðeldsneyti sem fer í bæði framleiðslu og flutning sparast við það að nota einfaldlega notaðan bílapart. Hvers vegna ekki að athuga fyrst hvort við eigum varahlutinn?“ segir Hlöðver. Japanskar Vélar ehf. Dalshraun 26, 220 Hafnarfjörður, Sími: 565-3400 japvel@carparts.is Fylgstu með á Facebook: Japanskar vélar ehf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.