Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2019, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2019, Blaðsíða 59
FÓKUS 5913. september 2019 leikkona, ég get ekkert gert þegar allt springur. Þannig að auðvitað vil ég gera allt sem ég get til að fyrirbyggja að allt endi í hörm- ungum.“ Gagnrýnin nauðsynleg Leikkonan segir það mikilvægt að almenningur gagnrýni stjórn- völd og hið opinbera. „Auðvitað eigum við að gagnrýna opinberar stofnanir og einstaklinga ef þeir koma fram hatri og skaða fólk,“ segir hún og vísar í heimsókn Mikes Pence, varaforseta Banda- ríkjanna, til Íslands á dögunum, en Pence er á meðal þeirra sem vísar umhverfismálum á bug. „Auðvitað eigum við að gagn- rýna það, að það sé einhver upp- bygging NATO á Keflavíkurflug- velli og hann að verða einhver vígstöð fyrir Bandaríkjaher. Auð- vitað eigum við að gagnrýna það, þegar við státum okkur af því að vera herlaust land. Ef við gagn- rýnum ekki svona hluti erum við búin. Fyrir nokkrum árum voru umhverfisverndarsinnar taldir vera hippar og lúðar. Síðan höfðu þeir bara rétt fyrir sér og þeir voru stöðugt að krítísera,“ segir hún. „Ef ég lifði í fullkomnum heimi þá myndi ég vilja að allir legðu niður öll vopn og berðust gegn þessum sameiginlega sjálfskap- aða fjanda. Ég ólst upp í heimi sem var ævintýri. Mér leið eins og ég gæti gert hvað sem er, ferðast og gert alls konar. En núna pæli ég stundum í því hvernig sé að vera barn í dag. Oft þegar talað er um framtíðina í dag er ekki horft lengra inn í framtíðina en til ársins 2050.“ Telma nefnir þá Gretu Thun- berg frá Svíþjóð, sem vakti heims- athygli fyrir baráttu sína fyrir umhverfismálum, fimmtán ára gömul. Bandaríska tímaritið Times setti hana á lista yfir tuttugu og fimm áhrifamestu ungmenni heims undir tuttugu ára aldri. „Eins og Greta sagði: „Til hvers að fara í skóla og læra fyrir framtíð sem ég veit ekki hvort að verði?“ Það er svo oft talað um að við séum að drepa plánetuna, en það er ekki rétt, við erum að drepa okkur sjálf. Plánetan verður hérna og hún var hérna löngu áður en við komum hingað. Hún hefur lif- að af loftsteina,“ segir Telma. „Við fundum upp á alls konar frábærum hlutum og slæmum hlutum; plasti, peningum, hverju sem er. En við fundum ekki upp á vatninu, súrefninu og jörðinni – þessu þrennu sem við þurfum á að halda til að komast lífs af. Við erum svo upptekin í okkar ímynd- aða heimi, heimi peningana og veggjanna, að við gleymum því.“ n Nú er það blátt Telma í hlutverki Agú í gamanmyndinni Eden. Telma við tökur á Eden. Peningar eru aðeins uppfinning. OnePortal er vefgátt sem gerir fyrirtækjum og sveitar- félögum kleift að veita íbúum þjónustu allan sólahringinn, allt árið um kring. Rafrænir innri ferlar eru tengdir við þjónustugátt fyrir íbúa eða viðskiptavini, þar sem þeir Gæða- stjórnun á stó an þátt í góðum árangri fyrirtækja. OneQual ty er lausn sem OneSystems bjóða heildarlausn í skjalamálum fyrirtækja og sveitarfélaga og þjónustu við viðskiptavini og íbúa þeirra Hagkvæmar lausnir með áherslu á rekjanleika, auðveldan aðgang og gagnsæi. OneRecords er öug lausn sem auðveldar fyrirtækjum og sveitarfélögum halda utan um mál sem eru í gangi á hverjum tíma. Stjórnend r hafa yrsýn yr gang mála innan fyrirtækisins og notendur geta á einfaldan máta sótt lista yr þau mál sem þeir bera ábyrgð á. Vilt þú koma skjalamálunum í lag? VELJUM ÍSLENST - VELJUM ÍS LE NS KT -V EL JUM ÍSLENSKT - Records Mála- og skjalakerfi Self-Service www.one.is OneSystems - sími: 660 8551 | fax: 588 1057 | www.one.is | one@one.is www.one.is . one@one.is sími: 660 8551 . fax: 588 1057
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.