Fréttablaðið - 12.11.2016, Side 10

Fréttablaðið - 12.11.2016, Side 10
Kjaramál „Staðan er vissulega alvarleg. Það er alveg ljóst mál að það er mikil ólga sem birtist meðal annars í þessum tvífelldu samn­ ingum hjá kennurum og svo eru sjómenn í verkfalli,“ segir Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari. Sjómenn fóru í verkfall í fyrrakvöld og kjaradeilu kennara hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Bryndís ræddi nýtt íslenskt samn­ ingslíkan að norrænni fyrirmynd á málþingi sem fram fór í gær. Hún sagði meðal annars að norrænu líkönin héngu saman á einu hug­ taki, trausti. Þar vísaði hún ann­ ars vegar til trausts á milli aðila á vinnumarkaði innbyrðis og svo trausts milli vinnumarkaðarins og stjórnvalda. „Og ef til vill má bæta við trausti almennings á því að allir séu að róa í sömu átt,“ segir hún. Hún benti á nýjustu traustskönnun Gallup sem bendir til þess að lykil­ stofnanir og stjórnmál í landinu eigi nokkuð í land með að endur­ heimta það traust sem hefur tapast. Aðspurð hvort nýr úrskurður kjara­ ráðs, þar sem alþingismönnum var úthlutuð 45 prósenta launahækkun, ylli henni áhyggjum vísaði hún til orða forystumanna aðila vinnu­ markaðarins. „Það er viðfangsefni stjórnmálanna að meta hvort það sé ástæða til þess að gera eitthvað í því máli,“ sagði hún um það hvort breyta þyrfti úrskurðinum. „Ég ætla ekki að hafa skoðun á því hvað Alþingi á að gera. Það er ekki mitt hlutverk.“ Í ræðu sinni vakti Bryndís athygli á því að kjaramálum sem vísað er til félagsdóms hafi fjölgað verulega, en hlutverk dómstólsins er að leysa úr réttarágreiningi á vinnumarkaði. Bryndís segir fjöldann hafa náð hámarki í fyrra sé horft aftur til árs­ ins 2000. Þetta sé áhyggjuefni. „Það Sáttasemjari segir ólgu ríkja á vinnumarkaði Ólga ríkir á vinnumarkaði, að mati ríkissáttasemjara. Hún segir traust vera forsendu fyrir breyttu kjarasamningslíkani, en skortur er á trausti eftir banka- hrunið. Segir of mörgum vinnudeilumálum vera vísað til félagsdóms. Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari bendir á að traust sé forsenda þess að hægt sé að byggja upp nýtt samningsmódel á vinnumarkaði. FréttaBlaðið/Ernir Samtök atvinnulífsins og Við- skiptaráð hafa ályktað sameigin- lega að ákvörðun kjararáðs stuðli að upplausn á vinnumarkaði. Ákvörðunin sé í engu samhengi við almenna þróun á vinnumark- aði, hvort sem horft sé til skemmri eða lengri tíma. Þá hefur ASÍ bent á að úrskurður kjararáðs hafi sett viðræður kennara í hnút og ljóst sé að mikil spenna sé í þjóðfélaginu vegna úrskurðarins. Því sé for- gangsmál að þingið grípi inn í. Stuðlað að upplausn komu 20 mál fyrir dóminn sem er eins og þið vitið skipaður fólki sem hefur dómsstörf þar sem auka­ störf. Þetta ástand getur ekki verið ásættanlegt,“ sagði hún og bætti við að verkfallsboðanir og verkföll væru mjög tíð hér miðað við Norður­ löndin. jonhakon@frettabladid.is Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Hildur Gunnlaugsdóttir Hjálmar Sveinsson Á fundinum verður skapandi Reykjavík skoðuð út frá nokkrum sjónarhornum og spurningum. T.d. hvernig eru svæði borgarinnar, torg, byggingar og garðar nýtt sem rými til skapandi athafna? Hvernig skapast töfrandi andrúmsloft á viðburðum og iðandi mannlíf á götum borgarinnar? Gegna stjórnvöld mikilvægu hlutverki við að virkja sköpunarkraft fólksins í borginni? Fram koma, ásamt Hjálmari Sveinssyni, formanni umhverfis- og skipulagsráðs, Sigrún Inga Hrólfsdóttir, deildarforseti myndlistardeildar Listaháskóla Íslands, Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves tónlistarhátíðarinnar og Hildur Gunnlaugsdóttir, arkitekt og verkefnisstjóri borgarhönnunar hjá Reykjavíkurborg. Fundurinn er í kaffihúsinu á Kjarvalsstöðum þriðjudaginn 15. nóvember, kl. 20. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Grímur Atlason Sigrún Inga Hrólfsdóttir Ríkir hugarfar sköpunar í Reykjavík? Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar stendur fyrir fundaröðinni BORGIN – HEIMKYNNI OKKAR um þróun og mótun borgarinnar. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Þriðjudagur 15. nóvember kl. 20 á Kjarvalsstöðum Ég ætla ekki að hafa skoðun á því hvað Alþingi á að gera. Það er ekki mitt hlutverk. Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari 1 2 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 l a U G a r D a G U r10 f r é t t i r ∙ f r é t t a b l a ð i ð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.