Morgunblaðið - 14.09.2019, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 2019
Kirkjuvörður
Óháði söfnuðurinn óskar eftir
kirkjuverði í 50% starf
Við leitum að samviskusömum, jákvæðum
og þjónustuliprum einstaklingi sem einnig
er góður í mannlegum samskiptum.
Meðal verkefna er dagleg umsjón með
kirkju, móttaka á fólki, dagleg þrif, umsjón
með eldhúsi og ýmislegt sem til fellur.
Umsóknarfrestur er til 20. september,
umsóknir sendist á bjorgval@gmail.com
55% staða Snyrtifræðings/Hjúkrunarfræðings
og 55% staða Móttökuritara
Reyklaus vinnustaður. Báðar stöðurnar geta tímabundið krafist
hærra hlutfalls. Fyrri staðan er laus nú þegar, hin 1. jan.
Stöðurnar krefjast mikillar sjálfstæðni, tölvureynslu og reynslu
í mannlegum samskiptum. Seinni staðan krefst jafnframt
bókhaldsreynslu.
Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt ítarlegri ferilskrá og
kynningarbréfi til utlitslaekning@utlitslaekning.is.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Snyrtifræðingur/
Hjúkrunarfræðingur
Móttökuritari
Skemmuvegi 4 · 200 Kópavogi · Sími 540 1800
litlaprent@litlaprent.is · midaprent@midaprent.is
Hress og lagtækur starfsmaður óskast í 50-80%
starf við pökkun á límmiðum, tiltekt pantana,
útkeyrslu og annað tilfallandi í dagvinnu.
Íslenskukunnátta skilyrði og bílpróf. Einungis
stundvís og reglusamur einstaklingur kemur til
greina. Þarf að geta byrjað fljótlega.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
Umsókn sendist á helgi@litlaprent.is eða í
síma 864 3133 (Helgi Valur)
Starfskraftur
óskast
Húsasmíðameistari
getur bætt við sig verkefnum
Vinsamlega hafið samband í síma
897-5396 eða 690-4224
Vegagerðin auglýsir eftir verkfræðingi eða tækni-
fræðingi til að sinna star eilarstra tæknieilar
á Austursvæði. Um er að ræða fullt starf
g starfstðin er á eyðarrði.
Starfssvið
Við erum að leita eftir verkfræðingi eða tæknifræðingi
sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi verkefni
á sínu fagsviði, áætlanagerð og tæknilegan
undirbúning vegna nýframkvæmda og viðhaldsverka,
ásamt umsjón með nýframkvæmdum. Umsjón með
skipulagsmálum, umsögnum og leysveitingum.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Verkfræðingur eða tæknifræðingur.
• Reynsla af ámóta störfum er kostur.
• Reynsla af verkefnastjórnun er kostur.
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
• Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu.
• Frumkvæði og faglegur metnaður.
• kipulögð og öguð vinnubrögð í star • Góð íslenskukunnátta.
• Kunnátta í ensku og einhverju norðurlandamáli.
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til og með 30. september 2019. Umsóknir berist á netfangið
starf@vegagerdin.is.
Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun
og hæfni sem gerð eru til starfsins, þar með talið menntunar- og starfsferilsskrá.
Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.
ánari upplýsingar um starð veitir veinn veinsson svæðisstjóri ustursvæðis
(sveinn.sveinsson@vegagerdin.is ) og í síma 522 1000.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Deildarstjóri tæknideildar
á Austursvæði
Verkstjóri í fiskvinnslu
Einhamar Seafood er fiskvinnslufyrirtæki í Grindavík sem sérhæfir sig í veiðum og vinnslu á
bolfiski sem fluttur er út ferskur með flugi dag hvern.
Við leitum að góðum verkstjóra til að sinna daglegri stjórnun í vinnslu og framleiðslustýringu.
Menntunar og hæfniskröfur
• Fiskiðnaðarmenntun er kostur eða menntun og reynsla sem nýtist í starfi.
• Þekking og reynsla í vinnslu á fiski og stjórnun er nauðsynleg.
• Skipulögð vinnubrögð og stundvísi.
Umsóknir eru trúnaðarmál og er þeim öllum svarað.
Frekari upplýsingar veitir
Alda Agnes Gylfadóttir framkvæmdastjóri alda@einhamarseafood.is sími 867 0370
Atvinnublað Morgunblaðsins
fimmtudaga og laugardaga
Er atvinnuauglýsingin þín á besta stað?
Sendu pöntun á atvinna@mbl.is eða
hafðu samband í síma 569 1100
Allar auglýsingar birtast í
Mogganum, á mbl.is og finna.is FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is