Morgunblaðið - 27.09.2019, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 27.09.2019, Qupperneq 31
DÆGRADVÖL 31 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 2019 Verslun – Snorrabraut 56, 105 Reykjavík Sími 588 0488 | feldur.is BELGINGUR mokkahanskar 6.200 MÓA prjónahúfa 11.500 HRÖNN refaskinnsvesti 79.000 GOLA Finn raccoonkragi 16.800 Velkomin í hlýjuna ELÍN mokkakápa 248.000 EIR úlpa m/refaskinni 158.000 DRÍFA skinnkragi 31.900 „STUNDUM FINNST MÉR ÉG BARA VERA FYRIR ÖLLUM.” „HANN SAGÐIST VILJA SJÁ MATSEÐILINN AFTUR VEGNA SKEMMTANAGILDISINS.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að andvarpa í tíma og ótíma þegar þú hugsar til hennar. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann HRÓLFUR! ÞÚ ÆTTIR EKKI AÐ NEYÐA AMLÓÐA TIL ÞESS AÐ ROGAST MEÐ ÞENNAN ÞUNGA SEKK AF RÁNSFENG! ÉG GERÐI ÞAÐ EKKI ÚFF! VIÐ HITTUMST ÞEGAR HANN VAR Á LEIÐINNI HEIM ÚR SKÓLANUM! „ERTU AÐ SYNGJA ÞEGAR ÞÚ SPANGÓLAR?” „KÆRA SPURÐU HUNDINN” … AÚÚÚÚ ÚÚÚÚÚ ÚÚÚÚ!! SVARIÐ MYNDI VERA „nei” Úr frændgarði Gísla Sigurðssonar jörn Magnússon óndi í Bakkakoti í Kelduhverfi B b enedikt Björnsson skólastjóri á Húsavík BGuðmundur Benediktsson áðuneytisstjórir Ragnheiður Margrét Guðmundsdóttir íslenskufræðingur og þýðandi Gísli Sigurðsson Erlingur Gíslason leikari Friðrik Erlingsson rithöfundur Benedikt Erlingsson leikstjóri Kristinn Magnús Baldursson lögfræðingur Þórður Kristinsson ráðgjafi rektors HÍ Kristjana Kristinsdóttir fagstjóri á Þjóð- skjalasafni og lektor í skjalfræði við HÍ agnheiður Kristjana aldursdóttir kennari í Rvík R B Baldur Hafstað fv. prófessor í íslensku við HÍ Sigurður Baldursson hæstaréttarlögmaður í Rvík Maren Pétursdóttir kennari, húsmóðir og kaupkona í Happó í Rvík Pétur Kristinsson útvegs-bóndi í Engey Ólafur ónsson gagn- ýnandi J r Jón Ólafsson pró- fessor í íslensku- og menningardeild við HÍ uðmundur Ólafsson b. á Lundum Stafholts- tungum G í Ásgerður Guð- munds- dóttir kennari í Rvík Helgi Tómasson prófessor við HÍ Tómas Helgason geðlæknir og prófessor við HÍ Inga Þórs- dóttir prófessor við HÍ Ragnhildur Helgadóttir lögfr. og menntamála- ráðherra Kristín Bjarna- dóttir húsmóðir í Rvík Ragnhildur Ólafsdóttir húsmóðir í Engey Guðrún Pétursdóttir félagsmálafrömuður, eiginkona Benedikts Sveinssonar Sveinn Víkingur Magnússon vert á Húsavík Kristjana Sigurðardóttir húsmóðir og ljósmóðir á Húsavík Baldur Sveinsson kennari og ritstjóri Vísis í Rvík Sigurður Jóhannesson forstöðum. Hagfræðistofnunar HÍ Guðrún Benediktsdóttir húsmóðir í Rvík Benedikt Sveinsson fornsagnaútgefandi og alþm., eiginmaður Guðrúnar Pétursdóttur Guðrún Pétursdóttir forstöðum. Sjávar- útvegsstofnunar HÍ Pétur Benediktsson sendiherra og bankastjóri Sigurjón Ólafsson myndhöggvari Ólafur Árnason verkamaður, skrifari og upplesari á Eyrarbakka Guðrún Gísladóttir húsmóðir á Eyrarbakka Gísli Ólafsson bakarameistari og kennari í Rvík Kristín Einarsdóttir húsmóðir í Reykjavík Einar Einarsson kaupmaður í Rvík Anna Margrét Sigríður Jónsdóttir húsmóðir á Hofsósi og í Rvík Anna Gísladóttir hússtjórnarkennari í Rvík Ég hitti karlinn á Laugaveginumeftir að ég kom að vestan og það lá vel á honum, enda var hann nýbúinn að hitta kerlinguna, hún var aftur komin til byggða. – „Heill og sæll karlinn minn“ hafði hún sagt.“ Og síðan bætt við: Að baki er mín bölvun og neyð. Betrunin fór sína leið. Í náttbláum skugga um nálægan glugga til frelsisins skjátan ég skreið Og kerlingin hélt áfram: „Meðan ég var að rölta niður Ártúnsbrekk- una á leið minni vestur úr var ég að hugsa eitt og annað. T.d. þetta: Ýmsir menn kalla mig … kvenrembu, ódó og truntu. Hvers vegna? Ég veit það. Ég viljandi hef neitað að krjúpa og klæðast í svuntu. Og jamm og jæja.“ Karlinum þótti þetta vel kveðið og skemmtilega og tautaði fyrir munni sér: Aftur komin er kerlingin mín og kvöldsólin glaðara skín. Hún bíður mín þar upp á holtinu hvar við gjörum að gutla við vín Og ég sá á eftir honum upp Skólavörðustíginn. Friðrik Steingrímsson rifjar upp brot úr kvæði sem hann minnir að móðir sín hafi sungið fyrir þau systkinin í gamla daga: Helga mín var háttuð og svaf og hljótt var allt í bænum, ég var að koma vellinum af að vega að stráum grænum. Kristján röskur kom með flösku kættist ég og saup þar á, laus frá sorgum svo til morguns svaf ég balanum á. Vísurnar munu vera ortar undir áhrifum frá 36. pistli Fredmans eft- ir Bellman og við sama lag, að því er Árni Björnsson bendir á. Textinn byrjar þannig á frummálinu: Vår Ulla låg i sängen og sov med handen under öra. Sigurður Þórarinsson segir í Bellmaniana að kvæðið hafi verið sett saman upp úr fyrri heimsstyrj- öld en nefnir ekki hver hafi ort ís- lensku þýðinguna. Gaman. Pétur Stefánsson kveður: Á lífsins göngu gjarn ég er á góðum mat að kjamsa. Konan mín á borðið ber blóðgraut, fisk og hamsa. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Kerlingin, karlinn og Bellman

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.