Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Side 6

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Side 6
VIGDÍS JÓNSDÓTTIR framkvæmdastjóri VIRK AÐ ÞRÓAST OG BREYTAST U m er að ræða metfjölda bæði nýrra og útskrifaðra einstaklinga frá upphafi. Orsakir þessarar þróunar eru án efa margþættar og erfitt að benda á einn eða einfalda áhrifaþætti. Ein mikilvæg ástæða er eflaust sú að þjónusta VIRK er orðin vel þekkt í samfélaginu sem veldur því bæði að fleiri einstaklingar sjá VIRK sem mögulegan kost í erfiðum aðstæðum og fagfólk vísar einstaklingum til VIRK í auknum mæli. Einnig má sjá í gögnum VIRK að einstaklingar koma nú fyrr í þjónustu en áður – þ.e. þeir hafa verið styttra frá vinnumarkaði þegar þeir leita sér aðstoðar og er sú þróun mjög jákvæð þar sem betri árangur næst að jafnaði í starfsendurhæfingu ef komið er snemma að málum. ÁRIÐ 2018 KOMU 1965 NÝIR EINSTAKLINGAR INN Í ÞJÓNUSTU VIRK OG 1346 EINSTAKLINGAR ÚTSKRIFUÐUST ÚR ÞJÓNUSTUNNI Á ÁRINU. 6 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.