Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Page 13

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Page 13
 VIRK 20182016 2017 Framfærslustaða einstaklinga við lok þjónustu hjá VIRK 50% 45% 40% 35% 30% 25% 20% 15% 10% 5% 0% 46 4 22 2 4 7 47 47 9 5 3 5 13 12 15 15 54 6 13 16 9 7 Lau n á vinn uma rkað i Atvi nnu leys isbæ tur Eng ar te kjur Fjár hag saðs toð End urhæ fing arlíf eyrir Öror kulí feyr ir Ann að Mynd 5 Nám slán Mynd 4 Einstaklingar eru beðnir um að meta heilsu sína við upphaf og lok þjónustu á svokölluðum EQ5D mælikvarða en hann inniheldur 5 spurningar um heilsu og lífsgæði þar sem einstaklingar skrá tölu á kvarðanum 0-100 þar sem 0 er mjög slæmt og 100 er mjög gott. Myndin hér til vinstri sýnir niðurstöðu við upphaf og lok þjónustu og hliðrun línunnar sýnir að einstaklingar meta heilsu sína og lífsgæði mun betri við lok þjónustu en við upphaf hennar. Mynd 5 Myndin sýnir hlutfall stöðugilda útskrif- aðra einstaklinga með mismunandi fram- færslustöðu í lok þjónustu á árunum 2016- 2018. Hafa ber í huga að ekki er um að ræða fjölda einstaklinga heldur stöðugildi því hver einstaklingur getur verið með fleiri en eina tegund framfærslu við útskrift. Ef einstaklingur fer t.d. í hálft starf þegar þjónustu lýkur þá er það skráð sem hálft stöðugildi og önnur framfærsla skráð á móti. Mynd 6 Í stað þess að skoða stöðugildi eins og gert er á mynd 5 er hér horft til fjölda einstaklinga. Myndin sýnir hlutfall þeirra sem ljúka þjónustu hjá VIRK og eru að einhverju leyti í vinnu, í atvinnuleit eða námi við útskrift. Hér má sjá að 74% einstaklinganna sem luku þjónustu á árinu 2018 voru annað hvort að öllu eða einhverju leyti virkir í vinnu, atvinnuleit eða námi. Þetta á við um 77% einstaklinga sem hafa útskrifast frá VIRK frá upphafi. 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 Alls Hlutfall útskrifaðra einstaklinga sem eru annað hvort í vinnu, í atvinnuleit eða í námi við útskrift - óháð framfærslustöðu 76% 77% 75% 79% 74% 77% 74% 82% Mynd 6 Ár Fjöldi Mynd 4 1600 1400 1200 1000 800 600 400 200 Mat einstaklinga á heilsu sinni við upphaf og lok þjónustu hjá VIRK Byggt á EQ-5D en sett fram á kvarðanum 0-100 þar sem 100 er mjög góð staða en 0 er mjög slæm 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 Við upphaf þjónustu Við lok þjónustu 13virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.