Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Side 16

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Side 16
30% af þeim störfum sem fundust árið 2018 voru störf sem einstaklingarnir fundu sjálfir en allir fengu þeir aðstoð við atvinnuleitina frá sínum atvinnulífstengli og margir fengu áframhaldandi stuðning eftir að í starf var komið. Mynd 2 sýnir menntun þeirra sem útskrif- uðust í starf eftir þjónustu hjá atvinnulífs- tenglum og mynd 3 aldursdreifingu þeirra. Á mynd 4 má sjá hver starfshlutföllin voru fyrir þau störf sem fundust árið 2018. Lang- flestir fara í hlutastörf eftir að þjónustu hjá atvinnulífstengli lýkur, enda eru þeir einstaklingar sem vísað er til þeirra með skerta starfsgetu. Ánægjulegt er að sjá að þó nokkuð stórt hlutfall, eða 28%, eru í 90–100% starfshlutfalli. Mynd 5 sýnir síðan þær starfsgreinar sem einstaklingarnir störfuðu við í lok þjónustu. Þar eru tvær stærstu starfsgreinarnar þjónustu-, umönnunar- og sölustörf (38%) og sérfræðistörf (23%). Um 57% þeirra einstaklinga sem útskrifuðust í starf eftir þjónustu hjá Grunnskóli Réttindanám eða námskeið Framhaldsskóli / iðnnám Háskólanám Ótilgreint Menntun 27% 30% 38% 3% 2% Mynd 2 Aldursdreifing Mynd 3 35 30 25 20 15 10 5 0 7% 31% 25% 26% 11% < 25 ára 25-34 ára 35-44 ára 45-54 ára 55-64 ára Starfshlutfall Mynd 4 50 40 30 20 10 0 49 37 27 43 Fjöldi 5 - 40% 50% 51 - 80% 90 - 100% 16 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.