Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Side 58

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Side 58
Fimm leiðir að vellíðan Árið 2008 bað vinnuhópur á vegum bresku ríkisstjórnarinnar samtökin New Economics Foundation um að fara yfir vandaðar rannsóknir 400 fræðimanna víða um heim í þeim tilgangi að finna árangursríkar leiðir til að bæta vellíðan og auka hamingju fólks í daglegu lífi. Niðurstöðurnar eru fimm leiðir að vellíðan sem fela í sér einföld skref í átt að hamingjuríkari og ánægjulegri tilveru14. Hérlendis sá Embætti landlæknis um að setja upp þessar fimm leiðir að vellíðan og eru þær hafðar til grundvallar heilsustefnu embættisins í heilsueflandi skólum, á vinnu- stöðum og samfélögum landsins15. Leið- irnar fimm eru góð samantekt á hlutverki einstaklinga í að auka vellíðan, eins og sést á meðfylgjandi mynd. Að þekkja og nýta styrkleikana getur aukið innsæi, gert okkur kleift að taka betri ákvarðanir og tryggt að við séum á réttri hillu í lífinu. Vísindalegar rannsóknir hafa staðfest að það að nýta styrkleika sína á nýjan hátt eykur vellíðan.“ Lokaorð Vellíðan starfsmanna er hagur þeirra sjálfra, vinnustaðarins og samfélagsins alls. Segja má að vellíðan sé einn mesti auður hvers vinnustaðar. Þegar starfsmönnum líður vel afkasta þeir meira og sýna meiri virkni, áhuga og hollustu. Þeir veita einnig betri þjónustu, fara fram úr væntingum og eru meira skapandi. Hamingjusamur einstaklingur er einfaldlega betri starfsmaður. Með því að sinna heilsueflingu og huga að líkamlegri, andlegri og félagslegri vellíðan starfsmanna sinna sýna vinnustaðir samfélagslega ábyrgð. Heimildir 1. Robison, J. (2008). Turning Around Employee Turnover. Gallup Business Journal. 2. Buckingham, M. (2006). First, Break All the Rules: What the World‘s Greatest Managers Do Differently. Gallup Press. 3. Human Synergistics International. The Human Synergistics Circumplex. Sótt 19. febrúar 2019 af https://www. humansynergistics.com/about-us/the- circumplex. 4. Goleman, D., Boyatzis, R.E. & McKee, A. (2013). Primal Leadership: Unleashing the Power of Emotional Intelligence. Harvard Business Review Press. 5. Cameron, K. (2012). Positive Leader- ship: Strategies for Extraordinary Per- formance. Berrett-Koehler Publishers. 6. Snowden, D. (2002). Aging with Grace: What the Nun Study Teaches Us About Leading Longer, Healthier, and More Meaningful Lives. Bantam. 7. Cameron, K. (2013). Practicing Positive Leadership: Tools and Techniques That Create Extraordinary Results. Berrett-Koehler Publishers. 8. Fredrickson, B. (2009). Positivity. Crown. 9. Ivtzan, I. (2015). Awareness is Freedom: The Adventure of Psychology and Spirituality. Changemakers Books. 10. Sin, N. L. & Lyubomirsky, S. (2009). Enhancing well-being and alleviating depressive symptoms with positive psychology interventions: a practice- friendly meta-analysis. Journal of Clinical Psychology, 65(5), 467–487. 11. Seligman, M. E. P., Steen, T. A., Park, N. og Peterson, C. (2005). Positive psychology progress - Empirical validation of interventions. American Psychologist, 60(5), 410–421. 12. Emmons, R. A., & McCullough, M. E. (2003). Counting blessings versus burdens: An experimental investigation of gratitude and subjective wellbeing in daily life. Journal of Personality and Social Psychology, 84, 377–389. 13. Seligman, M. E.P. (2011). Flourish: A New Understanding of Happiness and Well-being – and How to Achieve them. Nicholas Brealy Publishing. 14. Aked, J., Marks, N., Cordon, C. & Thompson, S. (2008). Five ways to wellbeing: A report presented to the Foresight Project on communicating the evidence base for improving people's wellbeing. nef, London. 15. Embætti landlæknis (2017). 5 leiðir að vellíðan. Veggspjald. Sótt 19. febrúar 2019 af https://www.landlaeknir.is/ utgefid-efni/skjal/item19869/. 58 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.