Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Side 70

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Side 70
EYDÍS VALGARÐSDÓTTIR sjúkraþjálfari SJÚKRAÞJÁLFUN ER MIKILVÆGT INNLEGG Í STARFSENDURHÆFINGU Á VEGUM VIRK. UM ÞAÐ VITNA ÝMSAR SÖGUR FÓLKS SEM NOTIÐ HAFA ÞJÓNUSTU VIRK Á LIÐNUM ÁRUM. EYDÍS VALGARÐSDÓTTIR ER SJÚKRAÞJÁLFARI Á AKUREYRI. HÚN HEFUR KOMIÐ AÐ ENDURHÆFINGU FJÖLDA MANNS SEM LEITAÐ HEFUR TIL HENNAR EFTIR TILVÍSUN FRÁ VIRK. VIÐURKENNA ÞARF VANDANN „Ég hóf störf í tengslum við VIRK þegar sú ágæta starfsemi hófst hér á Akureyri. Það hefur líklega verið fyrir tæpum áratug. Mér fannst þetta strax vera starfsemi sem mikil þörf væri á. Bæði bót fyrir samfélagið og ekki síður einstaklingana sem á þurfa að halda. Þarna sá ég möguleika á að fagaðilar gætu unnið saman að endurhæfingunni,“ segir Eydís Valgarðsdóttir. 70 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.