Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Side 72

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Side 72
LÝÐHEILSUSETRIÐ LJÓSBROT HEFUR UM ALL LANGT SKEIÐ UNNIÐ OG ÞRÓAÐ MEÐ SÉR HUGMYNDAFRÆÐI SEM HENTAR UNGU FÓLKI FRÁ 18 ÁRA ALDRI, UNDANFARIN 5 ÁR HEFUR HUGMYNDAFRÆÐIN VERIÐ NÝTT TIL ÞRÓUNAR Á PEPP UPP VERKEFNINU. P epp Upp var eitt þeirra verkefna sem hlutu verðlaun árið 2017 í hugmynda- samkeppni um þróun starfsendurhæfingarúrræðis fyrir ungt fólk í þjónustu VIRK og í kjölfarið hlaut lýðheilsusetrið þróunarstyrk frá VIRK. Ársrit VIRK tók þær Elísabet Gísladóttur og Kolbrúnu Ingibergsdóttur, stofnendur og ráðgjafa hjá Ljósbroti, tali um Pepp Upp. „Við leggjum áherslu á að vinna eftir HOLOS hugmyndakerfinu sem lítur til allra þarfa einstaklingsins. Byggt er á lýðheilsulegum sjónarmiðum og heilsueflingu þar sem unnið er með mikilvægi næringar, hreyfingar, líðanar og lífsstíls. Markmiðið er að koma þeim út í lífið, út í virkni og sjá þau blómstra,“ segir Elísabet. PEPP UPP FRAMTÍÐ TIL FARSÆLDAR ELÍSABET GÍSLADÓTTIR og KOLBRÚN INGIBERGSDÓTTIR stofnendur og ráðgjafar hjá Ljósbroti Elísabet og Kolbrún. 72 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.