Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Page 40

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Page 40
VÆNTINGASTJÓRNUN ER MIKILVÆG VIÐ HÖFUM RÁÐIÐ EINSTAKLINGA Í VINNU SEM ERU AÐ KOMA ÚR SAM- STARFI VIÐ VIRK OG ÞAÐ HEFUR GENGIÐ VEL. ATVINNULÍFSTENGLAR ÞAR HAFA HAFT SAMBAND VIÐ OKKUR OG Í FRAMHALDI AF ÞVÍ ER VIÐKOMANDI STARFSMAÐUR RÁÐINN Í ÁKVEÐIÐ STARFSHLUTFALL TIL AÐ BYRJA MEÐ,“ ÞÓRARINN GUNNAR BIRGISSON framkvæmdastjóri Birgisson segir Þórarinn Gunnar Birgisson. Hann er framkvæmdastjóri fyrirtækisins Birgisson sem hefur söludeild og skrifstofur við Ármúla í Reykjavík. „Starfsmenn hjá okkur eru um tuttugu, samvalinn hópur og því er mikilvægt að undirbúa komu nýs starfsmanns sem best. Atvinnulífstengillinn hjá VIRK og sérfræðingar þar hafa ásamt tilvonandi starfsmanni komið sér niður á heppilegt starfshlutfall í upphafi. Lagt er þá upp með að viðkomandi sé ekki í fullu starfi. Á bak við slíka ákvörðun er reynsla, þekking, fræði og hugsun.“ 40 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.