Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Síða 48

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Síða 48
Fagið09/11 Mikilvægt er að heilbrigðisstarfsfólk sé meðvitað um þær breytingar sem ofþyngd getur haft áhrif á virkni hormónagetnaðar- varna. Heilbrigðisstarfsfólk þarf að vera í stakk búið til að geta veitt ráðgjöf varðandi val og notkun getnaðarvarna fyrir þennan hóp kvenna Ef konur í ofþyngd kjósa aðrar getnaðarvarnir en lykkjuna, stafinn eða forðalyf þá vega almennt séð kostir þess að nota samsettar getnaðarvarnir meira en áhættan sem af þeim getur stafað. Hafa skal í huga mikilvægi þess að kanna vel sjúkrasögu sjúklings áður en hormónagetnaðarvörn er ávísað, sérstaklega með tilliti til bláæða- segareks í fjölskyldunni. Leiðbeina þarf konum með háan líkams- stuðul um kosti, galla og rétta notkun þeirrar getnaðarvarnar sem þær kjósa. Það er jafnframt mikilvægt að konur í ofþyngd geti treyst á virkni getnaðarvarna í ljósi þess að ýmis vandamál geta komið upp á meðgöngu hjá þessum konum. HEIMIldIr Arnþrúður Jónsdóttir, Guðfinna Kristófersdóttir, Lilja Dögg Stefánsdóttir, Þórdís Ólafsdóttir, Þyri Emma Þorsteinsdóttir (2014). Samsett hormónagetnaðarvarnarlyf: Verið vakandi fyrir mismunandi hættu á segareki milli lyfja, mikilvægi einstaklingsbundinna áhættuþátt og einkennum segareks. Sótt 12.1.16 á http://www.lyfjastofnun.is/media/ aukaverkanir/1_CHCs_DHPC.pdf Brache, V., Payán, L. J., og Faundes, A. (2013). Current status of contracepti- ve vaginal rings. Contraception, 87(3), 264-272. Doi:10.1016/j. contraception.2012.08.037. De Baerdemaeker, L. E., Mortier, E. P., og Struys, M. M. (2004). Pharmacokinetics in obese patients. Continuing Education in Anaesthesia, Critical Care og Pain, 4(5), 152-155. Doi:10.1093/bjaceaccp/mkh042. Edelman, A. B., Cherala, G., Munar, M. Y., McInnis, M., Stanczyk, F. Z., og Jensen, J. T. (2014). Correcting oral contraceptive pharmacokinetic alter- ations due to obesity: A randomized controlled trial. Contraception, 90(5), 550-556. Doi:10.1016/j. contraception.2014.06.033. Frye, C. A. (2006). An overview of oral contraceptives: Mechanism of action and clinical use. Neurology, 66(6, viðb. 3), 29-36. Lotke, P. S., og Kaneshiro, B. (2015). Safety and efficacy of contraceptive methods for obese and overweight women. Obstet Gynecol Clin North Am, 42(4), 647-657. Doi:10.1016/j. ogc.2015.07.005. McNicholas, C., Zigler, R., og Madden, T. (2015). Contraceptive counseling in obese women. Í S. E. Jungheim (rit- stj.), Obesity and Fertility: A Practical Guide for Clinicians, 133-148. New York-borg: Springer New York.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.